Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 07.02.1931, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 SIGNETSHRINGURINN. —- Nú, fenguð þjer símskeytið frá mjer? -— Já, jeg fjekk það og lijelt tafarlaust hingað. Everard Norman-Dyke ein- blindi lengi á liávaxna og sterk- lega manninn, sem kom á móti honum i forsalnum. Andlit lians var rólegt og i skorðum, en það var eitthvað bjóðandi í fasi hans, er liann sagði unga manninum, að ganga inn i bókastofuna, Norman-Dyke horfði forviða á hann. — Voruð það þjer, sem send- uð símskeytið? — Já, það var jeg. Jeg lieiti Wardle og er fulltrúi i leynilÖg- reglunni. Jeg bað yður að koma hingað það hráðasta. Því miður liefi jeg slæmar frjettir að færa yður. Everard Norman-Ðyke rjetti úr sjer —- það mátti sjá forvitni og eftirvænting i djúpum og blá- um augum hans. , — Fulltrúi i leynilögreglulið- inu? eruð þjer að gera að gamni yðar? Hvert er erindi yðar lijer í Manors House? Og hvar er föð- urbróðir minn? Þetta er alt svo undarlegt? — Nú, segið þjer frá, maður ? Wardle lygndj aftur augunum. — Föðurbróðir yðar er dáinn sagði hann svo með hægð. Norman-Dyke kæfði niðri í sjer óp. Wardle kinkaði kolh og and- varpaði. — Myrtur! hjelt iiann svo áfram og liorfði hvast á unga manninn, sem sat með krepta hnefa á borðinu, seip fyr- ir framan hann var. — Mjer þyk- ii leitt að þurfa að segjá yður þessa óvæntu fregn — en hjá því varð ekki komist. Norman-Dylce reyndist erfitt að koma upp nokkru orði. Loks- ins muldraði hann, með kökk i hálsinum: 1 — Það skyldi þó aldrei vera . . ó. drottinn minn! Hann faldi andlitið í höndum sjer og sat lengi liljóður. Lögreglumaðurinn einhlindi á löngu og mjóu hendurnar, sem ímldu andlitið á Norman-Dyke. Lögreglunni var gert að- vart i nótt, sagði liánn að lokihn. Brytinn hringdi til okkar, ýih sínu fjær áf geðshræringu og sagðist haía fundiö sir (ieói-ge liggjándj dauðann fram á skrif- horð sitt. -'Hfar er föðurhróðir minn? s]>urði ungi maðurinn skyndilega. — Jeg vil sjá hann. Þjer munuð geta skilið, að þessi frjett veldur mjer mikillar hrygðór og skelf- ingar. Þegar jeg sá frænda minn fyrir þrernur dögum vár hann glaður og reifur. — Það skil jeg mjög vel, sagði Wardle og kinkaði kolli. — Þjer eruð eini ættinginn Iians, hr. Norman-Dyke, og áður en jeg fer með yður inn lil hans — iim til föðurbróður yðar, ætla jeg að segja yður dájitið. Föðurbróðir yðar var myrtur seint í gær- kvöldi. Hann hlýtur áð hafa dáið mjög snögglega. Norman-Dyke liorfði á lög- reglumanninn og' hnyklaði brún- irnar. Hvernig hefir hann dáið? Með mjög einkennilegu móti, svaraði Wardle, og'horfði á skrifborðið. Engin blýkúla, enginn hnífur eða barefli að- eins eitt huefahögg'. Hnefahögg? —- Já, einmitt lmefahögg. Utan á hólsinn. Slíkt hnefahögg drep- ur livern mann, ekki síst ef gam- all maður á í hlut. Veslings gamli maðurinn, dauði lians var sorg- legur en snöggyr. Við iiöfuni tek- ið einn mann íastan. — IJvern ? — Brytann. Norman-Ðyke starði forviða á lögreglumanninn. — Golding? En var það ekki hann, sem gerði lögreglunni að- vart? Wardle ypti öxlum og liló. — Það er gamalt hrágð að reyna að gahha lögregluna með því að talca ó sig sakleysisþjúp. Fyrst i stað g hjclt jeg, að einhver annar væri s% seki, — að einhver hefði hrot- ist inn í húsið til að ræna pen- inguni. f Norman-Dyke hlustaði með athygli. - Fyrst i stað, sagði jeg, mælti Wardle. En maður má ekki altaf treysta því, sem manni dettur í lmg fyrst í stað. Allir gluggar voru vandlega krókaðir. Á hús- inu eru aðeins þrjár dyr, sem um gat verið að ræða. Tvær þeirra, eldhúsdyrnar og dyrnar út að garðinum, voru aflæstar innan- frá. Fyrir aðaldyrunum er smelli- lás. Að lionum eru aðeins tveir lyklar til. Frændi yðar hafði ann- an. — Og jeg hafði liinn, sagði Norman-Dyke rólega. — En jeg geri tæplega ráð fyrir, að jeg sje grunaður unr, að hafa myrt föð- urbróður minn. Eða viljið þjer hafa sönnun fyrir, að jeg liafi verið á öðrum stað, þegar morðið var framið? Wardle bandaði frá sjer hend- inni. Við leynilögreglumennirnir erum alls ekki skemtilegt fólk að eiga við, svaraði liann hlæjandi. — Það er skylda okkar að gruna alla. Og ef jeg á að vera einlæg- ur við yður, þá grunaði jeg yður líka um stund. Þjer verðið ríkur rnaður við dauða frænda yðar yður er kunnugt um það? Norman-Dyke hnyklaði brún- irnar. — Jeg er vitanlega reiðu- búinn til að gefa upplýsingar um, livar jeg var í gærkvöldi og í nótt. Rjettvísin á heimtingu á því. Það var hringt í símann á borð- inu. Lögreglumaðurinn svaraði. Hann hlustaði með athygli í mín- útu eða svo, muldraði nokkur orð til svars og hringdi svo af. Morðingin hefir miðað högg- inu á rjettan stað, heint á stóru slagæðina. Og afleiðingin varð að æðin sprakk — en það er ómögu- legt að sjá för eftir hnúana og eígi eru heldur sár eða skeinur á hendi morðingjans, því að hann hefir ekki hitt á bein. Lævíslega ráðið. En við höfum tekið Gold- ing. — Veslings Golchng! Hvers- vegna hafið þið tekið hann. Hvaða tilgang gæti hann haft með því að myrða húsbónda sinn. Jeg liefi altaf álitið, að liann hafi verið frænda mínum einkar trúr. Golding skýrði svo frá, að liann liefði verið úti alt kvöldið. Iiann átti frikvöld i gær. Hann fór út um dyrnar að garðinum en að þeim liefir enginn lykil nema hann. Iiann kom heim um miðnætti. Vinnukonurnar höfðu ekki lieyrt stunu eða hósta, enda eru herhergi þeirra í hinum enda l’ússins og þær voru háttaðar. íionn faidi andliliö í höndum sjer og sat lengi hljóður. — Brytinn segist hafa verið i kvikmyndahúsi. Hann var mjög rólegur og kom eðlilega fram meðan á yfirheyrslunni stóð. Næstum þvi of rólegur, fanst mjer. Golding segist ekki liafa sjeð neinn sem hann þekti, i kvik- myndahúsinu — enda þekkir hann fáa. Klukkan fimm mínút- ur yfir tólf liringdi hann til lög- reglunnar. Svo var hann hand- tekinn. Þjer voruð að minnast á hvaða tilgang liann hefði getað haft með morðinu? -— Já liver er tilgangurinn ? — Peningar og verðhrjef. Norman-Dyke sat hljóður i þungum hugsunum. — Við fundum gamla mann- inn sitjandi i skrifborðsstólnum sinum og hallaðist fram á borð- ið. Hann var liðinn. Öðru megin á hálsinum varstórrauðblármar- blettur. Peningaskápurinn liafði verið opnaður og tekið úr hon- um það sem þar var af pening- um og verðbrjefum. Það var auð- velt að ná í lykilinn úr vasa dauðs manns. — Já, haldið þjer áfram. — Við skoðuðum herbergi brytans. I skúffum og skápum fundum við — peningana og verðbrjefin. Það var alt og sumt. Finst yður við nú hafa haft á- stæðu til að liandtaka manninn? — Hvílíkt manndýr! hrópaði Norman-Dyke. — Og jeg sem trúði á liann. — Morðið var vel undirbúið og sæmilega framkvæmt, sagði Wardle. Öllu sem morðinginn hefir snert á, hefir hann þurkað grandgæfilega af á eftir. Hvergi hægt að finna fingrafar. Nú varð stutt þögn. — Jeg vona að yður takist að grafast fyrir málið, hr. Wardle, sagði Norman-Dvke og rjetti fram höndina. Wardle leit á höndina sem snöggvast og brosti. Svo rjetti hann fram liöndina á móti og þrýsti liana. — Nú skulum við koma inn og skoða líkið, sagði hann. Hinn látni lá á hvilubekk und- ir glugganum í næsta herbergi og var línlalc breitt yfir líkið. Lögreglumaðurinn lyfti lakinu frá, svo að sjá mátti hið föla and- lit og hálsinn. Svo sneri liann sjer hálfvegis að Norman-Dyke og mælti: — I gærkvöldi sátuð þjer í lier- berginu yðar í Oxford og voruð að lesa. Dyrnar að ganginum yð- ar eru altaf laestar á kvöldin. Glugginn á herberginu yðar er þrjátíu fetum fyrir ofan götuna, sem þjer búið við. Þjer liafið sannanir yðar á reiðum höndum, finst yður ekki svo. Norman-Dyke leit með þykju- svip á lögreglumanninn og sneri sjer svo að líkinu. Sjáið þjer marhlettinn þarna, spurði Wardle. Norman-Dyke beygði sig og skoðaði hlettinn á hálsinum. Niðurl. á bls. 10.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.