Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 07.02.1931, Blaðsíða 15
HSIHII..IIBIIIII..Illllllllllllllllllllllillllll.II.. F Á L K I N N 15 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIH Nýjasta nýtt i Loksins er «Shell«- kominn til landsins, og er til sölu hjá flestum verslunum bæjarins. Reynið hann þegar í dag, s og húsgögn yðar munu verða sem ný. Framleitt af «Shell«, það er næg trygging fyrir gæðum vörunnar. t heildsölu hjá H. Benediktsson & Co. i m Reykjavík. Sími 8 (4 linur). 5 Kolaverslun Guðna Einarssonar & Einars hefir áreiðanlega bestu steamkolin. Sími Erum að skipa upp, 595 Notið tækifærið á meðan kolin eru þ u r úr skipi, Sími 595. skapurinn stóð sem hæst, datt hann um steindauður. Hafði fengið hjarta- slag. ----x---- í Oaldand í Kaliforníu var maður nýlega dæmdur i margra ára fang- elsisvist fyrir fjölkvæni. Á 23 árum hafði honum tekist að giftast 29 kon- um. Nokkrar þeirra hafði liann skil- ið við löglega, en flestar hafði hann yfirgefið án þess að fást um lögleg- an skilnað. ----x—— 72 ára gamatl maður ig 71 árs gömul kona gengu nýlega í hjóna- band í Bristol. Veislufagnaður var mikill og var karlinn hrókur alls fagnaðar. En skyndilega, er gleð- Við rannsókn hefir komið í ljós að þokan og úðinn í London hefir mjög skaðleg áhrif á byggingarnar þar í borginni. Til dæmis hefir _= ADDO — reiknivjelin, sem er við allra hæfi. Að reikna með höfðinu er mjög þreytandi og seinlegt. Maður getur hæglega misreiknað sig og oft er erfitt að finna reikniskekkjuna. Það er illa farið að nota manns- heilan við þá vinnu, sem vjel getur framkvæmt fljótara, öruggara og betur, því ekki að spara og gera auðveldari vinnu á skrifstofum. 1. ADDO er hin fullkomna reiknivjel, þar eð hún skrifar upp alla þá vinnu sem hún framkvæmir. 2. ADDO getur jafnauð- veldlega dregið frá eins og hún leggur saman. Hún hefir svo kallaðan beinan skrifandi frádrátt 3. ADDO tekur lítið pláss, vjelin getur staðið á skrifhorðinu innan um það verkefni, sem hún á að vinna úr. 4. ADDO kostar minna en aðrar reiknivjelar, sem geta framkvæmt sömu vinnu. Addo bargar sig á skömmum tíma. Hljóðlausa vjelin ADDO vinnur svo hljóðlaust, að hún truflar ekki neinn í herberginu. Fyrirliggjandi lijá Einari 0. Malmberg. Vesturgötu 2. — Símar: 1820 & 2186. Hlífarstígvjel fyrir kvenfólk. | Fjölbreytt úrvai. ' Verð: kr. 4.50, 5.00, 6.00, 8.75, 9.75 o. s. frv, Hvann bergsbræður stjórnin orðið að lcosta um 20 mil- jónum króna til viðgerðar á þing- húsbyggingunni. Þokan og rakinn hefir jetið upp steininn, svo hann er orðinn gljúpur og ónýtur á sum- um stöðum. ----x---- Héilinn úr Lenin hefir verið flutt- ur til Berlínar og rannsakaður af heilasjerfræðing. Hann hefir komist að raun um að heilinn hafi bæði verið óvenjustór og vel þroskaður. En sjerfræðingurinn bætir því við, að tilfinningapunktur Lenins hafi verið mjög illa og lítið þroskaður.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.