Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 07.02.1931, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N liann reiður og stökk á fætur til að loka liurð- inni æstur og þungbrýnn. Þannig mætti liann hinni óhamingjusömu konu, sem færði sig skjálfandi nær lionum lirædd og lötraleg eins og betlari. Hann leit á hana, hún liorfði á hann; i augum beggja sást hræðsla og feimni. Hvorugu dait í hug að rjetta fram hendina eða lieilsa. Heill heim- ur sársauka og villu lá á milli þeirra og skildi þau að eins og hina verstu fjendur. Anania Iijelt sjer fast í dyrnar og studdi sig upp við þær sólinn og vindurinn ljek um liann. Hann fylgdi Oli eftir með augunum meðan zia Grathia ýtti henni á undan sjer inn að arininum. Já, það var enginn vafi á því að þessi, föla, mergsogna kona, sem hann hafði sjeð gegn- um gluggann í varðstofunni var hún; stóru björtu augun í gulgráu andlitinu, döpur af veikindum og hræðslu, líktust einna lielst augunum i veikum villiketti. Þegar hún var sest ætlaði ekkjan að skilja þau ein eftir, en Anania skelti opinni lnirð- inni og hljóp reiður á eftir zia Gratia. — Hvert ferðu? Komdu sti-ax, annars fer jeg líka! sagði liann i hvössum róm þegar liann náði kerlingunni í stiganum. Oli hlaut að hafa heyrt hótunina, því þeg- ar ekkjan og Anania komu aftur inn í eld- Iiúsið stóð hún grátandi við dyrnar og ætlaði út. Blindur af sársauka og blygðun lientist Anania á hana, greip í handlegg liennar og kastaði henni upp að veggnum, síðan lokaði liann dyrunum og skaut slagbrandinum fyrir. — Nei! brópaði liann, meðan konan skreið saman i kuðung á gólfinu. Nú verður ekki meira af ferðalagi! Nú færðu ekki að lireyfa þig eitt einasta fet án þess jeg leyfi þjer það! Vertu kyr hjerna, gráttu eins mikið og þú vilt, en jeg segi þjer, að þú færð ekki að hrcyfa þig framar. Tími gleðinnar er á enda. Oli grjet ennþá sárara, og kiptist til af ekka, en gegnum snöktið lieyrðist hljóð eins og af beisku liáði gegn síðustu orðum Anania. Hann tók eftir því, og skyndileg blygðun yf- ir hinum vanhugsuðu orðum sjálfs hans gerðu hann ennþá reiðari. Ó, grátur þessarar konu eggjaði hann i stað þess að blíðka liann. Allar eðlishvatir liins vilta manns titruðu í þöndum taugum hans; hann fann það, en hann var ekki fær um að stjórna sjer. Zia Grathia harfi felmtursfull á liann og hugsaði með sjer að það væri ekki að á- stæðulausu að Oli væri hrædd; hún hristi liöfuðið steytti framan í liann lmefana og snerist gegn honum, tilbúin til bvers sem vera skyldi, til þess að koma í veg fyrir að einhver ósköp dyndu á; en hún vissi ekki hvað hún ætti að segja, hún gat engu orði komið upp. ó, hann var hræðilegur, fíni fallegi drengurinn, hann var ógurlegri en hirðir frá Orgosolo í geitarskinnshempu, óg- urlegri en ræningjarnir í fjöllunum, sem hún hafði þekt áður fyrri. Hún liafði hugsað sjer all aðra endurfundi. — Já, endurtók hann með lágri röddu og nam staðar fyrir framan Olí, nú er öllu ferða- lagi lokið. Við skulum tala skynsamlega saman; það er til lítils að gráta, í stað þess ætturðu að vera glöð yfir að hafa fundið aft- ur góðan son, sem vill bjarga þjer frá hinu illa; í framtíðinni geturðu vænst mikils af honum. Þú mátt ekki fara lijeðan, fyr en jeg leyfi þjer það. Skilurðu það? Skilurðu það? endurtók hann i hærri tón og sló með liendinni á brjóst sjer. Hjeðan af er það jeg, sem ræð. Jeg er ekki lengur sjö ára drengur- inn, sem þú sveikst svo illa og jdirgafst, jeg er ekki lengur afhrakið, sem þú kastaðir frá þjer, nú er jeg maður, skilurðu það? og jeg skal sýna það að jeg get varið mig, því fram að þessari stundu hefirðu ekki gert annað en svívirt mig, dag eftir dag hefirðu tekið líf mitt, með svikum, altaf, altaf! Og eyðilagt mig, skilurðu það, tætt mig í sundur meir og meir eins og maður rífur niður liús, múr, múr, hann hleypti sjer í keng og svitnaði, eins og hann liefði verið að vinna erfiðis- vinnu; en reiði hans sljákkaði alt í einu, þeg- ar hann liorfði á liina sígrátandi Oli. Fyrir- 'jtningar og kuldatilfinning greip hann. Hann ljet eins og hann slægi liendinni í stein eftir stein, svona .... Hvaða kona var þetta sem hann var að hella skömmum yfir? Þessi tötrahrúga, þetta viðbjóðslega aumingjalega dýr, þessi betli- kerling, þessi sálarlausa vera? Skildi hún það sem við hana var sagt? Skildi hún livað hún hafði gert? Og livað gat svo sem verið sam- eiginlegt með honum og þessari óhreinu manneskju? Var liún í raun og veru móðir hans? Og þó hún væri það, hvaða þýðingu hafði það svo sem ? Það er ekki hægt að kalla þá konu móð- ir, sem fæðir af sjer barn, sem er ávöxtur augnabliks nautnar ber það síðan út á götuna og kastar því í fangið á hinni dutlungafullu tilviljun, sem rjeð því að það fæddist. Nei, þessi kona þarna var ekki móðir lians, ekki einu sinni ómeðvitandi, lienni hafði hann ekkert upp að unna. Ef til vill liafði liann heldur ekki neitt rjett til að ávíta hana fyrir framferði hennar, en hann átti ekki heldur að fórna sjer fyrir liana. Zia Tatana gat alveg eins verið móðir lians eða zia Grathia jafnvel Maria Obinu, zia Var- vara eða Nanna drykkjuræfillinn, allar kon- ur, allar nema þessi lítilmótlega vera sem lá fyrir framan hann. „Það hefði verið best að skifta sjer ekkert af henni eins og zia Grathia rjeði mjer til“, hugsaði hann, „og ef til vill er það jafngott að hún fái að taka upp aftur fyrra liferni sitt. Hvað kemur það mjer við ? Ekki hið allra minsta“. Oli hjelt áfram að gráta. — Hættu þessu, sagði hann kuldalega, en reiðilaust, og þegar hún grjet bara ennþá á- kafar snjeri hann sjer að ekkjnnni og gaf bendingu um að basta á og sefa Oli. — Sjerðu ekki að hún er hrædd? hvíslaði ekkjan, um leið og hún straukst framhjá honum. Svona, svona sagði hún og klappaði Oli á öxlina. Láttu nú þetta vera nóg, stúlkan mín. Vertu hugrökk, hafðu þolinmæði. Það er ekki til neins að gráta; hann er þó sonur þinn, hann etur þig ekki. Nú skaltu fá kaffi- sopa, þá gengur þjer betur að tala. Gerðu það fyrir mig, Anania, drengurinn minn að fara snöggvast út; þá getum við betur talað saman á eftir. Farðu út gullið mitt. Hann hreyfði sig ekki en Oli varð dálítið rólegri, og þegar zia Grathia kom með kafl'ið, tók hún við bollanum með skjálfandi hendi og drakk kaffið með áfergju, hún horfði um leið í kring um sig hrædd og undirleit, þó brá fyrir vellíðan í augum hennar. Hún var mikið gefin fyrir kaffi, eins og allar sardinsk- ar konur, og Anania, sem að nokkru leyti hafði erl't þennan smekk, athugaði liana nú og virti fyrir sjer, algjörlega tilfinningalaus. Það var eins og liann sæi fyrir sjer ótamið skógardýr, lijera sem nagaði þrúgurnar í vín- garðinum, skjálfandi af vellíðan yfir hinnm góða mat, og af óttanum fvrir að einhver kæmi að honum. — viltu meira? spurði zia Gratliia, um leið og liún laut niður að Oli, eins og liún væri barn. Já? Nei ? Ef þú vilt meira þá skaltu bara segja það. Réttu mjer bollann og stattu á fælur, svona, þvoðu nú áþjer augun og vertu róleg. Heyrirðu það sem jeg er að segja? Svona þá, stúlkan mín. Oli reis á fætur, með aðstoð gömlu kon- unnar, og gekk í áttina til vatnsbalans, sem liún tuttugu árum áður hafði verið vön að þvo sjer úr. Hún vildi sjálf slcola bollann, þvoði sjer siðan og þurkaði á hinni rifnu svuntu sinni. Varir hennar skulfu, ekkinn kipti annað slagið til brjósti liennar, rauðgrát- in augu liennar með svörlu baugunum, alt of stór í grönnu andlitinu, litu undan liinu kalda augnaráði Anania. Hann horfði á götin á svuntu hennar og liugsaði með sjer: „Jeg verð strax að reyna að útvega henni föt; það er afskaplegt að sjá liana. Ennþá á jeg eftir sextíu líra fyrir kensluna, sem jeg Iiafði í Nuoro, það var gott að jeg tók að mjer þessa tíma. Jeg verð að útvega mjer fleiri. Og svo sel jeg bækurnar .... Já, jeg er neyddur til að útvega lienni straxx föt og skó .... Hún er sjálfsagt svöng líka . . ..“ Það var eins og zia Gratbia liefði getið sjer til livað hann var að hugsa, því liún sagði um leið við Oli: — Ertu svöng? Segðu bara til ef þú ert það, segðu mjer það strax, stattu ekki og láttu ganga eftir þjer, þvi sá sem er ófram- færinn fær ekki neitt. Ertu svöng? Ekki? — Nei, svaraði Oli, hásum rómi. Anania kiptist við þegar liann heyrði rödd- ina. Það var röddin, sem hann hafði heyrt áður, hennar rödd. Já þetta var hún, móð- ir hans, hin eifia, raunverulega móðir. Hann var hold af holdi hennar, hinum sjúka lim, hinum þjáða líkama, sem gerði lionum lífið óbærilegt, en sem bann ekki gat losnað við, nema láta líf sitt. — Jæja, setjist þá bjerna, sagði zia Grathia og dró tvo bekki að arninum. Sestu hjerna stúlka mín, og sest þú þarna gullið mitt. Setjist þið nú hvort hjá öðru og talið þið saman. Hún neyddi Oli til að setjast og ætlaði að gera það sama við Anania, en hann reif sig lausan. — Heyrðu það, sleptu mjer; jeg er búin að segja þjer að jeg er ekkert barn. Og ann- ars, hjelt hann áfram og gekk fram og aftur í eldliúsinu, er ekki mikið um að tala. Jeg er búinn að segja það, sem jeg ætla að segja. Hún verður lijer kyr þangað til jeg hefi á- kveðið annað. Þú kaupir skó handa henni og klæðnað .... jeg skal fá þjer peninga . . en um það getum við talað seinna. Annars, hann hækkaði röddina til þess að gefa til kynna að hann væri að tala við Oli, svaraðu mjer, hverju svarar þú ? Oli hjelt að hann væri að lala við ekkjuna og þagði. Heyrðu, sagði zia Gratliia mildilega, hverju svararðu honum? — Jeg? mælti hún lágt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.