Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1931, Blaðsíða 13

Fálkinn - 07.02.1931, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Krossgáta nr. 67. Skýrihg. Lárjett. 1 Hóffar Sleipnis. 5 upptök. 7 a'ð- eins tveir biskupar hafa komið þang- að. 12 hverfi. 13 kappleikur. 14 goð. 15 p. t. 17 aíifugl. 18 Gyðingánafn. 20 fijót að iæra. 22 möndull. 24 liringja-. 25 safamikið hey. 27 um- hyggja. 28 ómjúkt. 29 sólguð. 30 hjer- að í Húnaþingi. 32 gamall dans. 33 eldsneyti. 35 ókyrð. 37 ernir. 38 ó- kvæða. 40 hundsheiti. 41 ekki ófrjó. 43 tvíhljóði. 44 hafvindar. 48 suð- vestan. 53 sendiboði. 54 rugluð. 55 stöng. 56 gælunafn. 57 telpa. 60 = 28. 62 hreyfa. 64 gefa fjenu lítið. 66 gras —. 68 hrylla við. 70 svo framarlega sém. 72 slæmt. 73 í horni. 74 hross- liúð. 75 stafur. 76 ólæti. 77 tvö ell. 78 fantur. 79 áhöfn. 80 skenkti. 82 askur. 83 hryna. 86 natrium. 87 mannsnafn. 94 á hílum úr Rvík. 97 herma eftir. 99 helgispjöll. 101 hiti í gömlum eldhúsum. 102 konungur i Egyptalandi. 105 i sólar- geislanum. 106 málmvinsla. 109 úr- gangur. 110 eins og 29. 111 = mik- ilieitur. 112 galdrastafir. 113 sleikja. 115 gómsæt. 116 fjailsgnýpa nálægt Rvík. 118 sprikl. 119 bogi. Skýring. Lóðrjett. 1 lieiðinn guð. 2. vendi. 3 hokra. 4 lirot. 5 í eyðimörkinni. 6 blka. 8 ægis- dóttir. 9 eygði. 10 jór. 11 hávaði. 15 snjór. 16 .ullarvinna. 17 drýgindi. 18 skrækir. 19 ha (á A-landi). 21 iág- gróður. 22 laus við. 23 snjór. 25 fótabúnaður. 26 Svefnlæti. 28 hlýr. 31 þraut. 33 haf. 34 kyrð. 35 þát. af KROSSGÁTA nr. 6 7 vefa. 36 já. 39 hlýt. 40 surgur, illindi. 47 fæ. 49 leit. 50 ögn. 51 hvert tang- 42 svikul. 43 tvíhljóði. 44 seinni ur og tetur. 52 frumefni. 58 næði. sláttur. 45 stud. —. 46 fljótur á fæti. 59 kappleikur. 60 hrossskinn. 61 ó- hljóð. 63 árás. 64 stórliýsi. 65 merkir Reykjavík. 67 eykt. 68 höfuðborg á Norðurlöndum. 69 jáum. 71 gift kona. 74 var. 79 lagabálkur. 81 öði- ast. 82 númer. 84 hallalaust. 85 mál- færi. 86 trjábörkur. 88 fótabúnað- ur. 89 gelti. 90 fjall í Armeniu. 91 fiskur. 92 á fæti. 93 elska. 95 málm- lok. 96 seinfær. 98 tal. 100 tröllskessa. 103 lélr og sandur. 104 tvíhljóði. 107 neytti. 108 þel og tog. 113 hæg gola. 114 e'.ska. 116 em. 117 kyrð. Lausn á krossgátu 66. Lárjett. Ráðning. 1 espérantistar. 8 kv. (kvint). 10 nú. 12 sef. 14 taða. 16 út. 18 og. 19 lán. 20 il. 21 ólar. 22 te. 24 mi. 25 efi. 28 fæ. 29 kana. 31 ei. 32 mun. 33 ill. 34 ið. 35 um. 36 sr. 37 te. 39 Járngerðar- staðir. 46 ar. 48 bál. 49 tár. 51 sa (sam- arium) 52. ári. 54 era. 55 re. 56 eru 58 nú. 59 kg. 61 ýl. 62 inn. 63 mi. 64 rif. 65 ar. 67 an. 68 ef. 70 læg. 71 um. 72 ana. 73 man. 75 ra 76 tin. 78 ila. 79 rannsóknarstofan. Lóðrjett. Ráðning. 1 engin. 2 sú. 3 es. 4 reifi. 5 tala. 6 iðan. 7 at. 8 kr. 9 vomur. 11 ha. 13 flæða. 14 tóku. 15 arar. 16 úr. 17 meis. 22 te. 23 um. 25 ei. 26 flet. 27 il. 30 æl. 36 strý. 38 eirnæla. 39 jarmur. 40 nárinu. 41 glufa. 42 rán. 43 Ragna. 44 sá. 45 rangan. 47 reim. 48 bera. 50 rúm. 51 skara. 53 ilt. 54 eilif. 57 dam (dekametri). 60 met. 66 rak. 69 fit. 74 N. N. 77 no. ASKA. Skáldsaga eftir Grazia Deledda. þoka, sál hans var vafin þoku, en honum fanst grilla í þessa sál eins og liann grilti í tröllauknan vangasvip Spada, stórskorinn, haröann og óskaplegan. Dauðaþögn ríkti á f jallastigunum, einstöku sinnum heyrðist vælið í gammi. Einkennileg- ar myndir komu við og við fram úr þokunni, og ránfuglaskrækirnir líktust- vælunum i aft- urgöngum. Hann bjóst við að hitta móður sína hjá ekkjunni. Þegar hann kom til Fonni og hafði skilið hest sinn eftir hjá fylgdarmanninum, gekk liann órólegur gegnum þögulan hæinn að hinum svörtu dyrum zia Grathia. Það dimdi að kveldi, skarpur vindur livein um grýtt umhverfið, himininn var lillaus, það var einna líkast haustkveldi. Anania staðnæmdist við liurðina og hlust- aði. Þögn. Gegnum rifurnar sást í rautt eld- skinið. En ekkert rauf kyrðina. Anania gekk inn og sá ekki nema ekkjuna, se msat á bekk sínum og spann steinþegjandi Það sauð á kaffikatlinum yfir glóðinni og úr kindarlæri, sem hjekk á trjetein yfir eldin- um, draup fitan niður í lieita öskuna. — Jæja guðmóðir? Hvernig gengur það? — Þolinmæði, drengur minn! Jeg náði ekki í neinn áreiðanlegan mann til að senda þang- að. Sonur minn er ekki í bænum. — Gastu ekki sent einhvern ökumanninn? — Þolinmóður segi jeg, kallaði ekkjan, steig á fætur og lagði snælduna á undirbekk- inn. Jeg hefi einmitt beðið póstinn að segja henni að koma á morgun. Jeg sagði við hann: Biddu hana að koma, því jeg hefi merkileg mál að segja henni, sem henni koma við. Segðu henni ekki að Anania Atonzu sje hjerna; farðu svo sonur minn, og Guð launi þjer fyrir að þú gerir góðverk. — Og hvað sagði hann? — Hann lofaði að taka liana með sjer í vagninum. — IJún kemur sjálfsagt ekki! Þú getur sannað til að hún kemur ekki, sagði Anania fullur angistar. Bara að hún nú ekki strjúki aftur. Það var vitlaust af mjer að fara ekki sjálfur þangað .... en ennþá er tími til þess .... Hann vildi endilega fara, en ljet ekkjuna tala tala um fyrir sjer og beið. Ennþá leið döpurleg nólt. Þó að hann væri þreyttur í öllum kroppnum eftir fjallaferð- ina, átti hann bágt með að sofa á hinu harða legurúmi, þar sem liann liafði fæðst í sorg og þar sem hann á þessari nóttu helst hefði viljað mega deyja. Stormurinn æddi um kofann, eins og ólg- andi haf, og dunur hans mintu Anania á hina hryggilegu bernsku lians, á alt það, sem liann þá hafði verið hræddur við, um vetrarnæt- urnar, um móður sína þegar hún þrýsti hon- um að sjer meir af hræðslu en af ást. Nei, hún hafði aldrei elskað hann, og ef til vill hafði það verið hin mesta óhamingja Oli og hið mikla fall hennar. Hann vissi það og skildi og liann varð gripinn af dauðaþúngri sorg, skyndilega fann hann til meðaumkv- unar með lienni, sem liafði verið skotspónn örlaga og inanna. Ef hún hefði komið þá um nóttina, meðan dunur stormsins vöktu meðaumkvunar og viðkvæmniskendir í hjarta Anania, myndi hann hafa tekið á móti henni með bliðu. En nóttin leið og dagur rann, dinnnur og hvass- viðrasamur, og stundir þær, sem hann sorg- mæddUr og órólegur beið konni móður sinn- ar voru lionum svo þungbærar að honum fanst þær vera hin erfiðustu augnablik lífs síns. Hann reikaði eftir stigunum, eins og vindurinn ræki hann á undan sjer, kom við í kofunum lijer og þar, drakk mikið vín og kom aflur heim til ekkjunnar veikur af köldu og taugaskjálfta. Zia Grathia hafði heldur enga ró i sínum beinum, liún gekk fram og aftur um stofu sína, og klukkutíma áður en vagninn kom fór hún út að taka á móti Oli. Áður en hún fór bað liún Anania að vera nú rólegan. — Mundu að hún er hrædd við þig. — Farðu bara! sagði liann fyrirlitlega. Jeg skal ekki einu sinni horfa á hana, aðeins segja nokkur orð. Það leið meir en klukkutími. Anania mint- ist með beiskju hins ljúfa tíma, sem hann hafði beðið eftir zia Tatana, og meðan liann var að bíða eftir komu Oli, fann hann til óstjórnlegrar löngunar eftir því að hún ekki kæmi, að hún liefði flúið ennþá einusinni, og hyrfi fyrir fult og alt. „En hún er veik“, hughreysti hann sig, „húii deyr sjálfsagt bráðum“. Ekkjan kom ein inn, það var asi á henni. — Þey, þey, vertu ekki að æsa þig upp! sagði hún í flýti með lágri röddu. Hún kem- ur, hún er lijerna; jeg hefi sagt henni alt. Þey, þey, hún er afskaplega hrædd. vertu ekki vondur við liana, sonur minn! Hún gekk út aftur og skildi lmrðina eftir opna. Vindurinn reif i hana og skelti henni fram og aflur, eins og hann væri að leika sjer að henni. Anania beið, náfölur og svo að segja með- vitundarlaus. I hvert skifti, sem dyrnar opnuðust kom vindurinn og sólskinið inn í lierbergið, lýsti alt upp og reif og sleit og hvarf svo jafnharð- an aftur. Dálitla stund liorfði Anania hugs- unarlaust á þennan leik, en alt í einu varð

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.