Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1931, Side 1

Fálkinn - 25.04.1931, Side 1
16 siður 40 aura UNDAN EYJAFJÖLLUM. Eyjafjcillasveít hefir leru/i veriö við brugðið fyrir náttúrufegurð. Þegar komið er úr vesturátt tekur 'Setjalandsfoss, þessi fagri og einkennilegi foss, sem ganga má undir þurrum fóhim, á móti gestinum og undir eins og komið er fyrir Seljalandsmúla taka við grænar grnndir marflatar ofan frá tilbreytilegri fjallshlíð og fram að sjó. Fjallseggjarnar eru afar tilbreytingaríkar og einkennilegar og fjötlin, sem skaga fram úr hálendinu, Hollsnúpur og lirútafell mjög fögur. Og eigi spillir útsýnið þar sem nær að sjá til Eyjaf jatlajökuls, sem er bæði háir og tignarlegur. Myndin hje.r að ofan er tekin inn í dalinn upp frá Þorvaldseyri og er jökultinn í baksýn en bærinn, sem á myndinni sjest er hið mikla höfuðból Þorvaldseyri, ein af mestu jörðum á landinu. Myndina tók Sigurjón Jónsson úrsijiiður.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.