Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1931, Side 1

Fálkinn - 09.05.1931, Side 1
16 stðnr 40 aura MINNING SHAKESPEARES William Sliakespeare er tvímælalaust frægasti rithöfundur Breta fyr og stðar og ýmsir vilja lelja liann mesta rithöfund, sem uppi hefir verið. Og vitanlega hafa jafn erfðatrúir menn og Bretar eru minningu hans i heiðri, og halda afmælsdag hans hátíð- legan á liverju ári. Aðal hátíðahöldin fara jafnan fram í Stratford on Avon, en þar fæddist Shakespeare. Stendur þar enn hús- ið, sem hann fæddisl í, og stór söfn eru þar, sem varðveita fjölda minja um hið fræga skáld. Myndin hjer að ofan er tekin á aðaltorginu í Stratford on Avon og sýnir mannfjöldann sem safnast hafði saman á blómskreyttu torginu, til þess að minnast hins fræga manns, á síðasta afmælisdegi hans. Af torginu er svo haldið til kirkjunnar, en þar fer jafnan fram minningarguðs- þjónusta.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.