Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1931, Qupperneq 12

Fálkinn - 09.05.1931, Qupperneq 12
12 F A L K I N N Skrítlur. — Konan mín veinar af maga- verkjum allan daginn. — Gerirðu ekki neitt við því? — Jú, jeg treð bómull í eyrun. Adamson veröur hrœddur viðj útvarpstœkið hjá tannlœkninum. — Iljálpl Flýtið þjer gður. Kon- an gðar datt í Tjörninal — Mjer er alveg ómögulegt að koma. Jeg er með 5 tromp á hend- inni. — Mjer er sagt að þú hafir barið konuna þína með stól. Hversvegna gerðirðu það? — Vegna þess að bókaskápurinn var of þungur. Svona fer leiguflugvjeil framtiðarinnar að láta Ökumælirinn sýnu sem stærsta upphæð. . - z- -••ssasr,*». ; m, -- __ — I 'k— . '• — Hefir þú nokkurntíma lent i járnbrautarslgsi? — Já, jeg var einu sinni á ferð gegn um jarðgöng og œtlaði að kyssa unga stúlku, meðan dimt var, en kysti föður hennar í staðinn. PRÓFESSORSFRÚIN: — Því í ósköpunum ertu að taka burt allar regnhlífarnar, þó að gestirnir komi? Ertu hræddur um að þeim verði stolið? PRÓFESSORINN: — Ónei, en jeg er hræddur nm að þær þekkist. —- Sonur yðar œtlar að fara að gifta sig. Er það góður ráðahagur. hverfa út í geiminn. Ungi maðurinn (er að segja frá ferðalögum sínum): Jeg hefi sjeð indverska fakira kasta kaðli upp í loftið, klifra upp eftir honum og — Æ, minnist þjer ekki á það. Hún er þráðlaus skeytastúlka. — Stúlkan (leið að hlusta á hann): — Ja, hver sem gœti leikið það eftir.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.