Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 2

Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ----- QAMLA BIO ------ SUÐURPÓLSLEIÐANGUR BYRD'S 1928 — 1930 fræðandi og lieimsfræg mynd. Verður sýnd bráðlega. PILSNER BEST. ÓDÝRAST. INNLENT. « V ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON. I & Ef þér viljið eignast fallega og jafnframt haldgóða inni- ) skó, þá er staðurinn til þess að kaupa þá í Bankastræti 5. Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun. PROTOS BTKSDOUB Ir. 195.00 PROTOS-ryksugur eru búnar til hjá Siemens- Schuckert, stærstu raf- tækjasmiðju Norðurálf- unnar. — — Meira sogmagn en nokkur önnur, sem seld er svipuðu verði. — Fæst hjá raftækjasöl- um. Reynd heima hjá kaupanda. ----— NÝJA BÍO ------------ Hetjan frá Arizona. Hljómmynd í 8 þáttum eftir Ralph Block, búin til leiks af Joseph Wright. Aðalhlutverk leika: WARNER BAXTER og MONA MARIS. Myndin gerist í „The Wild West“ og má óhikað teljast með þvi besta, sem sjest hefir af slíkum myndum. Hljómleikarnir í mynd- inni hafa vakið athygli alheims fyrir fegurð. Sýnd um helgina. Soffíubúð : : S. Jóhannesdóttir. I ■ : eru nú komnar í SOFFÍUBÚÐ i : ■ ■ Sumarkápur ■ ■ ■ Sumarkjólar, ■ Kápu- og kjólatau, ■ B " : Peysufatakápur, ■ ■ ■ ■ Kasemirsjöl frá 28.75. ■ Tvílit sjöl, ■ ■ : : Fermingarföt, ■ m Fermingarkjólaefni, ■ ■ ■ ■ og alt til fermingarinnar best, : ■ fjölbreyttast og ódýrast i S o f f f u b ú ð. . • > í Reykjavík eða á ísafirði. . ■ Hlj ómmyndir. HETJAN FRÁ 1 einu hinna strjál- ARÍZONA. — býlu vesturfylkja -------------- Bandaríkjanna býr fólk í þorpi einu, afskekt og langt frá umheiminum. Þar ber að garði ó- kunnan mann, Chico að nafni, sem sest þar að, kaupir sjer hús utan við þorpið og berst mikið á. Hann hefir jafnan ógrynni af peningum; hverfur burt úr þorpinu við og við en kemur aflur með fullar hendur fjár. Hann er vel látinn af öllum þorpsbúum, ekki sist af ungfrú Loritu, sem er ástfangin af honum. En fólk skilur ekki hvaðan honum kemur fje og grunar að hann lifi á ránum og þjófn- aði. Á þessum slóðum er það altítt, að bófar ráðist á póstvagnana og ræni öllum verðpóstinum og verð- mæti sem farþegarnir hafa á sjer, og þessi rán eru kend „bófa'num frá Arizona“. Og nú fer menn að gruna, að þelta sje Cliíco, þó það undarlega beri við, að einmilt hann er farþegi i pó§tvagninum eitt sinn þegar liann er rændur. Hann veit af gullnámu, sem allir hjeldu að væri tæmd, en þar er enn nóg gull og þar hefir Chico tvo að- stoðarmenn til að grafa gull og gæta námunnar. En nú koma tvö skituhjú i þorpið, þau eru gift en látast vera systkin. Erindi þeirra er að ná í gullnámu Cliicos. Stúlkan reynir að tæla Chico með blíðu sinni og vaknar þá af- brýðissemi Loritu, sem verður til þess að komast að því sanna um Kodak & Afffa Filmur. Alt sem þarf til framköllunar & kopiering, svo sem: Dags & Gas- ljósapappír, Framkallari, Fixer- bað, kopierrammar, Skálar, o. fl. fæst i LAUGAVEGS APOTEKI Laugaveg 16. Sími 755. Pantanir eru sendar gegn póst- kröfu. — Skrifið til okkar. hverskonar fólk þessir nýju gestir sjeu. En böndin berast að Chico eigi að síður og hann einsetur sjer að 'lýja úr þorpinu með Loritu, eftir að hann hefir drepið þorparann. Og flóttinn tekst og þau fá að unnast Chico og Lorita. Þessi tvö lilutverk eru leikin af Warner Baxter og Mona Maris, bæði prýðilega. Myndin er búin til leiks af Joseph Wright en samin af Ralpli Block. — Myndin er hljómmynd og má sjerstaklega geta þess, að liljóm- leikarnir í myndinni eru afbrags góð- ir og skara langt fram úr því, sem venjulegt er í mynd. Myndin verður sýnd í Nýja Bíó. SUÐURFÖR Byrd flugmaður er ó- BYRDS — efað einn frægasti -----------landkönnuður, sem nú er uppi og sá maður, sem öðrum fremur hefir sýnt og sannað að hve miklu gagni flugvjelarnar geta komið Stórfeld Wienar-nýung: Hðrli ðunargreiðan Heimseinkaleyfi, verndað í öllum menningarlöndum. Með almennri greiðu hárliðunargreiðunnar „VIENA“. Þessi greiða liðar og viðheldur lið- un hárs yðar, ef þjer aðeins notið bana daglega. Þjer fáið indæla hár- liðun þegar við fyrstu notkun. Á- byrgjumst góðan árangur og holl á- hrif. Höfum hundruð þakkarbrjefa frá ánægðum notendum, meðal ann- ars frægum kvikmyndaleikkonum. „Viena“-greiðan er ómissandi öllum konum og körlum, sem vilja láta hár- ið fara vel. Verð d. kr. 2.50 að við- bættu burðargjaldi, 2 stk. burðar- gjaldsfrítt. Send gegn póstkröfu.... Nolkunarfyrirsögn fylgir. Wiener Kosmetlsk Industri Skandinavisk Depot Köbmagergade 46 Köbenhavn K. til heimskautarannsókna. Fyrsta frægðarför hans var flugið til norð- urheimskautsins og til baka aftur til Spitzbergen; var hann fjórtán stundir i þeirri ferð en lenti ekki á heim- skautinu. Þegar Byrd flaug þessa leið Framh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.