Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 11

Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Hvernig kötturinn varft kongur. Það var einu sinni köttur, sem átti heima hjá gömlum manni. Mað- urinn dó og kona nokkur keypti húsið. Hún fyrirleit ketti og rak kött- inn út í skóg. Húsbóndi hans hafði altaf verið góður við hann, og þeg- ar hann þurfti að fara að sjá fyrir sjer sjálfur. varð fremur þröngt dýranna“. „Ó“, sagði refurinn, „Jeg vissi að þú myndir koma. Viltu ekki koma heim með mjer og borða með mjer miðdegismatinn?" Kötturinn var svangur og var ekki lengi að þiggja boðið. Þegar þau voru búin að borða, sagði frú Refur: Bníðkaupið. búi hjá honum. Dag nokkurn þegar liann hafði gengið niður að læknum til þess að siölckva þorsta sinn mætti hann ekkjufrú Ref. Þau höfðu aldrei sjest áður og frúin horfði á kött með mikilli aðdáun. „Ilver ert þú, og hvað heitír þú?“ spurði ekkjufrúin. „Og hvað hefst þú að hjerna i skóginum?“ „Segðu mjer: ertu giftur eða ógift- ur“. „Jeg er yngissveinn“, sagði kött- urinn og strauk ánægjulega skeggið með löppunum. „Jeg er líka ógift“, sagði frú Ref- ur. „Myndurðu vilja giftast mjer?“ Kötturinn ijet til leiðast og brúð- kaupið var haldið með mikilLi við- Bjargi sjer rtú Iwer sem getur. „Jeg kem innan úr borginni", mælti kötturinn með yfirlætissvip, „jeg kem til þess að stjórna skógin- um og ráða yfir ölJum dýrunum. Jeg er köttur, og eins og þú sjálf- sagt veist, er kötturinn konungur höfn, en eftir ákveðinni ósk lcaltar- ins var engum dýrum boðið í veisl- una. Morguninn eftir hrúðkaupið sagði kötturin við konu sína: „Farðu og náðu í mat handa mjer. ,»Jeg stæri mig af léreptunum mínum“ segir húsmóðirin Þvottar þvegnir med RINSO verða hvítari og endast lengur LIVBR BNOTHtRS LIMITBD FORT •UNLIOHT, ENQLANU „x'MBvcguo yvec jeg ciiarei rnn imu iok og dúka mína í öðru en Rinso. Rinso fer svo vel með þvottana, það naer út öllum óhreinindum án harðrar núningar og gerir J>vottana hvíta án þess að bleikja þá. Siðan jeg fór að brúka Rinso i hvíta þvotta, verða þeir hvítari og endast lengur, svo það er spamaður við J>að líka.“ Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust Lítill pakki—30 aura Stór pakki —55 aura W-R ?.S-Od>, Jeg er veikur af sulti“. Frú Refur fór á stað. Á Leiðinni mætti hún úlfinum. „Systir mín góð“, sagði úlfurinn, „livar hefirðu eiginlega verið allan þennan tíma, jeg hefi ekki sjeð þig svo lengi. „Jeg er búin að gifta mig“, sagði frúin. „Jeg er búin að eignast kong- inn yfir öllum skóginum!" „Hvað heyri jegl Ertu gift?“ mælti úlfurinn undrandi". Jeg verð að fara og heilsa upp á manninn þinn“. „Gerðu svo vel“, sagði frú Ref- ur. „Jeg ætla að vara þig við því að láta hann sjá þig strax. Hann er hræðilegur ásýndum, og ef hann sjer þig er jeg hrædd um að hann rífi þig á hol. Farðu með ungt feitt lamb til hans, legðu það utan við dyrn- ar hjá honum, og feldu þig svo“. Úlfurinn fór nú af stað að leita að lambinu, og frúin hjelt áfram ferð sinni. Á leiðinni mætti hún gamla birninum. „Góðan daginn, vinstúLkan mín fagra“, mælti björninn. „Hvaðan kemur þú?“ „Jeg kem heiman að frá eigin- manni minuin", svaraði hún. „Jeg er búin að giftast konungi skógar- ins!“ „Nei, er það satt?“ kallaði björn- inn upp yfir sig. „Hann verð jeg endilega að sjá!“ „Gerðu svo vel, þú skalt vera vel- kominn“, mælti frú Refur, „en jeg ætla þó fyrst að segja þjer það, að maðurinn minn hefir þann skelfilega ávana að drepa alla þá, sem hon- um ekki geðjast að. Þessvegna ætla jeg að ráðleggja þjer að færa honum kú, til þess að sefa skap hans með. Legðu hana fyrir utan dyrnar hjá honum, og feldu þig svo, þá geturðu sjeð hvort hann vill taka við þjer!“ ÚLfurinn og björninn liittust fyrir utan holu kattarins, titrandi af ótta lögðu þeir gjafir sínar fyrir fram- an dyrnar, og síðan flýttu þeir sjer í burtu. Björninn klifraði upp í trje og úLfurinn fald; sig á bak við stór- an runn, og þarna biðu þeir lengi eftir hinum óttalega konungi. Loksins lukust dyrnar upp og kött- urinn og kona hans komu út. „Þetta er lítið dýr!“ sagði úlfur- inn við björninn. „Já“, sagði björninn, og klifraði fljótt niður úr trjenu. „Þetta er aum- ingjans vesalingur!“ Hann liorfði með yfirlætissvip á köttinn, en kötturinn horfði reiður á kúna og sagði i byrstum róm við konu sína: „En hvað hún er lítil, hver vogar sjer að gefa mjer aðra eins smánar gjöf?“ Birninum varð hverft við. Hann var ekki lengi á sjer að skríða aftur upp í trjeð, og þaðan hvíslaði hann til úlfsins: ,jHann er svona lítil.l og lief- ir þó þessa fádæma matarlyst, það hlýtur að vera hræðilegt dýr!“ Úlfurinn fór að skjálfa af hræðslu. Köturinn heyrði það og hjelt að það væri mús. í einu heningskasti slökk hann inn á milJi greinanna og kastaði sjer á nefið á úlfinum, hann reif svo fast að úlfurinn hjelt að nú væri um sig og þaut á stað til að forða lífi sinu. Kötturinn, sem i raun og veru hafði haldið að nasirnar á úlfinum væri mús, varð sjálfur svo lirædd- ur, að hann stökk upp i næsta trje og klifaði upp í efstu greinar þess. Það vildi einmitt svo til að það var Framh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.