Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 13

Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Krossgáta nr. 75. Lárjett, skýring. 1. blað. 5 klaki, 7 völ, 12 kven- mannsnafn. 13 mólmur. 14 tóvinnu- áhald. 15 gróðurblettur. 17 þyngd- areining. 18 afstaða. 20 líffæri. 22 meira en nógu. 24 í reykjarpípum. 25 ýLduvottur. 27 tala. 28 á auga. 29 barátta. 30 kveðja. 32 upphrópun. 33 kvabb. 35 afltaug. 37 æðri vera. 38 leit. 40 geta. 41 orgar. 43 upp- hrópun. 44 umferðaveiki. 48 fylgj- endur stjórnmálaflokks. 53 púki. 54 gól. 55 eygði, 56 fugl. 57 sjá eftir. 60 beislað. 62 óprýði.*“64 ógna. 66 atviksorð. 68 sama. 70 Líffæri. 72 mögulegt. 73 hraði. 74 liey. 75 starf. 76 fiska. 77 tónn. 78 fita. 79 bardagi. 80 kærleikar. 82 með tölu. 83 band. 86 guð. 87 löng leið. 94 fór. 97 yfir höfuðið. 99 æði. 101 húsdýr. 102 fyr- irgefning. 105 flatarmálseining. 106 missa marks. 109 sjúga. 110 nóLægt. 111 störf. 112 skotvopn. 113 ljóm- andi. 115 heyílát. 116 mýri. 118 spýta. 119 rás. Lóðrjett, skýring. 1 öðlast. 2 kend. 3 tónn. 4 skamm- ir. 5 slark. 6 blessa. 8 hitunartæki. 9 á fæti. 10 lærdómur. 11 þyngdar- eining. 15 viður. 16 hrylLa. 17 bál. 18 sjór. 19 tvíhljóði. 21 viðbit. 22 hjó. 23 snjór. 25 kvæði. 26 rauf. 28 skáldskapur. 31 vond. 33 borg. 34 frumefni. 35 sjó. 36 egg. 39 fisk. 40 mynni. 42 stíga. 43 upphrópun. 44 tónn. 45 flatareining. 46 nið. 47 upp- spretta. 49 þurka út. 50 annars. 59 veiðitæki. 52 málmur. 58 mjór. 59 litur. 60 éldivíð' 61 heyvinnuverk- færi. 63 atriði i hernaði. 64 athvarf. 65 jæja þá. 67 ysti skanki. 68 hægur róður. 69 mcðvitundarleysi. 71 bakki. 74 gæluorð. 79 samkoma. 81 grasblettur. 82 skeina. 84 opnunar- tæki. 85 hlutur. 86 lengdareining. 88 skrifa (fornt) 89 korn. 90 Mðugt. 91 óvíst. 92 skima. 93 sarga. rithöf- undur. 96 ungað. 98 umsetin. 100 málmur. 103 slæðingur. 104 harðæti. 107 samtenging. 108 lækur. 113 fálm. 114 skagi. 116 atvinnurekstur. 117 hreyfing. Lausn á krossgátu 74. Lárjett, ráiöning. 1 bylting. 5 ös. 7 hreykin. 12 öxi. 13 Iv. N. 14 ála. 15 fá. 17 súð. 18 lilín. 20 lof. 22 og. 24 lira. 25 krað- ak. 27 öll. 28 kola. 29 ra. 30 loks. 32 skör. 33 ský. 35 arg. 37 tíst. 38 of. 40 hælL. 41 traf. 43 ei. 44 tor- færur. 48 slingrar. 53 áta. 54 ól. 55 að. 56 aga. 57 aðal. 60 öfug. 62 afar. 64 þrep. 66 ás. 68 kv(int). 70 ós. 72 iðn. 73 veð. 74 fó. 75 peð. 76 hó. 77 es. 78 kál. 79 vá. 80 úti. 82 oft. 83 óL 86 ás. 87 landslag. 94 il. 97 ský.’ 99. lúalag. 101 rák. 102 Yngvi. 105. ló. 106 ,atast. Ninon. 110 að. 111 rámur. 112 dvelja. 113 ósar. 115 Malkus. 116 brottrekin. 118 sí. 119 ör. Lóðrjett, ráðning. 1 bö. 2 yxn. 3 Li(thium). 4 náð. 5 öklar. 6 sníða. 8 ról. 9 ká. 10 ilt. 11 Na(trium). 15 flos. 16 ái. 17 súla. 18 hr. 19 Na(trium). 21 flog. 22 ol. 23 glit. 25 kukL 26 korr. 28 krof. 31 stig. 33 sær. 34 ýl. 35 at. 36 gas. 39 fæ. 40 hula, 42 flak. 43 en. 44 tá. 45 ota. 46 raða. 47 ró. 49 ið. 50 raup. 51 aga. 52 ra. 58 afl. 59 La. 60 ör. 61 fet. 63 ráðhús. 64 þvesti. 65 dó. 67 snót. 68 kvef. 69 há. 71 spá. 74 fló. 79 vesöld. 81 il. 82 og. 84 líkhús. 85 kýrmeis. 86 ásynja. 88 aLin. 89 nú. 90 dalast. 91 slóðar. 92 la. 93 agar. 95 lötrar. 96 krukkur. 98 agn. 100 kam. 103 nía. 104 vo. 107 tá. 108 sum. 113 ótt. 114 rek. 116 bý. 117 ný. Hvernig kötturinn varð kongur. Framh. af bls. 11. sama trjeð, sem björninn hafði klifr- að upp í. Og þið getið nú aðeins í- myndað ykkur hvernig gamla birn- inum varð við. Hann varð svo hræddur að hann steyptist á haus- inn niður úr trjenu og hentist inn i skóginn á eftir úlfinum. Til þess að hræða þá ennþá meira stóð frú Ref- ur og kallaði: „Flýtið ykkur, kóngurinn ætlar að drepa ykkur báða“. tJlfurinn og björninn flýðu inn í skóginn, og þar sögðu þeir öllum dýrunum frá hinum ógurLega kon- ungi, sem farin væri að ráða ríkjum þar í skóginum. Og til að milda hinn stranga höfðingja sinn, slciftust öll. dýrin á að flytja stóran hluta af veiði sinni til, konungsins. Hann lá fyrir utan holu sína, og vei þeim vesaling, sem ekki kom með nógu álitlega gjöf til hans, hann fjekk að reyna hinar • beittu klær kattarins, því allir skyldu vita hver var hinn sanni höfðingi skógarins! Horfna miljónin. Skáldsaga eftir Edgar Wallace. urium og reyndi að opna, en liurðin var læst. 1 „Opnið dyrnar!“ skipaði röddin fýrir ut- an og nú þekti liann rödd Bill Dickers. „Jeg liefi engan lykil“, svaraði harin. „Ert það þú, Bill? Mölvaðu upp hurðina“. Á næstu sekúndu flaug hurðin upp með braki og brestum. Bill Dicker stóð á þrösk- uldinum og bak við hann tveir menn og þekti Jim þar lögreglumenn úr Scotland Yard. Aldrei hafði Jim sjeð augnaráð Dick- ers likt því, sem það var nú. „Hvað ert þú að gera hjer Sepping?“ spurði harin og starði á Jim, sem stóð þarna á nærfötun- um. „Það veit jeg ekki. Ilvar er jeg?“ „Þú ert í spilavíti Caseys i Jemon Street“. Jim andvarpaði og settist upp á rúm- stokkinn. „Annaðllvort er jeg brjálaður, eða þú ert það“. „Látið Casey koma liingað“, skipaði Dicker stuttur í spuna og annar lögreglu- þjónninn kom aftur með Casey að vörmu spori. Hann var kjólklæddur. „Hvað er þessi maður að gera hjer?“ spurði Dicker með embættissvip. „Hvað liann er að gera? Hann á heima hjerna“, gall Casey við. „Mjer þykir leitt að koma upp um yður, en jeg er í gildrunni sjálfur“. „Ifvað eigið þjer við með orðunum „á heima?“ spurði Dicker rólega. „Yiljið þjer gefa i skyn, að hr. Sepping liafi þekt þetta spilaviti ?“ „Já, það leyfi jeg mjer“, svaraði hinn kaldranalega. „Jeg liefi borgað honum hundrað pund á viku tiJ þess að aðvara mig, ef aösúgur væri væntanlegur“. Án þess að mótmæla einu orði reikaði Jimmy að þvottaborðinu og dýfði höfðinu ofan í kalt vatn. Honum skánaði lieldur liöfuðverkurinn við þetta og hann reyndi að liugsa skýrar. „Segið þjer þetta aftur“, sagði hann. „Hvað ætli það þýði?“ svaraði Casey smeðjulega. „Þjer hafið verið giápinn hjer glóðvolgur. Jeg fæ sex mánuði og þjer missið einkennisbúninginn. — Hann befir sofið hjer tvær nætur í viku, að því hefi jeg tug vitna“, hjelt hann áfram og sneri sjer að Dicker. „Farið þið með liann“, mælti Dicker ró- lega, gekk svo inn í klefann og lokaði hurð- inni. „Jæja hvað hefir eiginlega gerst, Jimmy?“ Jimmy hristi verkjandi , liöfuðið. „Jeg vildi óska að jeg gæti sagt þjer það,“ sagði hann. „það eina sem jeg get múnað er, að Parker gaf mjer kaffi i gærkvöldi, eða i fyrra kvöld, — guð má vita hvort lieldur var — og þegar jeg vaknaði, þá lá jeg hjerna“. Svo skýrði hann í stuttu máli frá því, sem gerst hafði á Portland Place. „Jeg trúi, þjer, Jimmy“, sagði Dicker, er hinn liafði lokið máli sínu. Þetta var sam- særi til þess að spilla mannorði þínu; en klæddu þig nú og svo förum á Portland Place og tölum við Parker. Hvað var klukk- an þegar þú fjekst kaffið?“ Jimmy hugsaði sig um. „Nálægt átta“. „Nú er hún orðin liálf þrjú“, sagði Dicker og leit á klukkuna. „Jimmy, það er Kupie, sem hefir verið i tæri við þig. Kannske er Parker Kupie“. Þeir komu á Portland Place; var þá al- dimt í húsinu, en er þeir höfðu hringt ná- lægt tíu sinnum kom Coleman til dyra og virtist hinn fýlulegasti þar sem hann stóð í slobrokknum. „Komið þið inn, komið þið inn“, mælti hann önugur. „Hvað viljið þið? Gátuð þið ekki beðið til morguns, Sepping góður? Það liggur við að mjer finnist það bera í bakkafullan lækinn að rífa mig upp úr rúminu um þetta leyti nætur, eftir að —“ Ilann þagnaði. „Hefir eitthvað gerst viðvíkj- andi Parker?“ spurði hann svo. „Því spyrjið þjer um það? spurði Dicker. „Hann var farinn út þegar jeg kom lieim, og er ókominn enn. Jeg sat uppi og beið lians til klukkan eitt. Það er dálaglegt að tarna. Vitanlega rek jeg hann út vistinui á morgun, „hjelt Coleman áfram. „Jeg hefi aldrei biðlund með óáreiðanlegu þjónustu- fólki. Það er min reynsla, að þesskonar fólk færi sig upp á skaftið hvað lítið sem maður lætur eftir þvi — en jeg hjelt að jeg gæti reitt mig á Parker“. „Það er ekkert á seiði með Parker — enn- þá“, tók Dicker fram í. „Megum við sjá her- bergið hans?“ Coleman lmyklaði brúnirnar. „Hvers- vegna viljið þjer sjá það? spufði hann ön- ugur. „Hann er þar ekki — jeg liefi gætt að því“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.