Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 12
12 F A L K 1 N N S k r í 11 u r. — Hjálp! Hjálp! Jeg er að drnkna! — llvaða vitleysa, maður. Þá yrði hausinn að fara miklu neðar. — Góðan daginn! Jeg œtla að kaupa hjá ykkur hvítkálshaus, um það bil helmingi stærri en þann sem er á mjer. LISTMAÐUHINN Efí VIÐUTAN. — HeldurSu aS þú vinnir tennis- kappmótiS næsta? — Já blesaSur vertu. Hættulegasti mótstöSumaSur minn er trúlofaSur stúlkunni, sem leikur meS mjer. — .Haldið .þjer .að .það mundi verða talinn glæpur, ef jeg veiddi nokkra siiunga hjerna í tjörninni? — Nei, það mundi fremur verða talið kraftaverk. Adamson. 143 Adamson hefir hausauíxl á flugumognótum — Jeg hefði gaman af að sjá kvöldkjót sem er mátulegur handa mjer. — Þvi hefði jeg lika gaman af. — Heyrðu Petra mln. Dastu ná í tjörnina, i nýja kjólnum þínum? — Já, mjer vanst ekki ttmi til að fara úr honum. — Lœknirinn sagði mjer, að jeg skyldi fara að nota vindtakveikir. — Jæja, brennurðu þig á fingr- unum? — Nei, hann ráðlagði þetta til þess að draga úr reykingunum. — Hver skrambinn! Skyldi jeg eiga að bursta tennurnar tíka? SLÆGÐ: — Gaktu nú aðeins tvö skref aft- ur á bak, tengdamóðir, þá er það gott.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.