Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 14
14 F A L K I N N XITS 51TO Feprstu konur heimsins nota IDX-hanisápuna Hinar fegurstu leikkonur, sem vilja viðhalda liinum mjúka og fagra hörundlit, nota eingöngu Lux liandsápuna. Eins og allar aðrar fagrar konur sem nota liana, dáðst þær að hinum un- aðlega ilm hennar. Luxhandsápan. Hvít sem mjöll og ilmandi. LUX Wand SÁPA ERS LIMJTED. PORT SUNLIGHT, ENGLAND. VIM MV 121-10 LEVE« BROTHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT. ENGLANO Besta fægi og hreinunarduftið. Hafið það ávalt við hendina. Tin verður eins og silfur og kop- ar eins og gull. Það rispar ekki viðkvæmustu málma. Notið WIM á öll eldhúsáhöld. Það er seli í dósum og pökkum og fæst al- staðar. „Herra Coleman“, sagði Jimmy hægt „jeg liefi ástæðu til að ætla, að Parker sje gam- all tukthúslimur og fjárþvingari og heiti rjettu nafni Felman“. Coleman hrök kvið og varð óttasleginn. „Gamall tukthúslimur?“ endurtók liann, eins og hann vildi ekki trúa sínum eigin eyrum. „Hann hafði ágæt meðmæli frá Lagenliame lávarði og hefir reynst mjer ráðvendnin sjálf meðan hann hefir verið hjer; jeg hefi al- drei saknað------“ „Gerið svo vel að sýna okkur þetta lier- bergi“, tók Dicker kuldalega fram í og Cole- man fór með þá upp á efsta loft. Þegar þeir fóru um aðra hæðina heyrðist rödd spyrja: „Er nokkuð að, pabbi?“ „Nei, alls ekki“, svaraði Jim og tók fram í fyrir Coleman, sem þyktist við. „Ó, eruð það þjer, Jimmy? Það var in- dælt. Hefir nokkuð orðið að Parker? „Nei, ekki svo jeg viti“, svaraði Jim og svo heyiði hann, að hurðinni var lokað aft- ur. „Herbergi Parkers var kvistherbergi, lítil vistleg stofa og rúmið þar inni var uppbúið og óhreyft. Fremur var fátt um muni þar inni og lögreglumennirnir fundu ekkert, sem gæti gefið þeim uplýsingar, hvorki um liætti Parkers eða núverandi dvalarstað. Þegar þeir komu niður í dagstofuna aftur, sagði Coleman þeim alt sem liann vissi. „Dora og jeg höfðum farið í leikhúsið. Henni veitir ekki af að lyfta sjer svolitið upp, veslingnum, og þó að hana langaði ekki, þá gat jeg talið liana á að koma, já, jeg beinlínis skipaði henni það. Það er sann- færing mín, að foreldrar hafi rjettindi yfir börnum, þó að það sje ekki tiska að gera mikið úr því .... “ Jimmy rauf þessar hugleiðingar um for- eldrarjettinn og mælti: „ Jeg vil gjarnan tala við Dóru. Viljið þjer biðja hana um að koma liingað? Tilviljunin svaraði þessari beiðni hans, því að í sama bili og Coleman var að fara út að dyrunum, var hurðinni lokið upp og Dóra kom inn. Þetta var í fyrsta sinn sem Dicker sá hana,' og það var auðsjeð, að liann var lirifinn af fegurð hennar. Hún var i sið- um flauels-kímonó, sem gerði það auðsærra, hve hörundsfalleg liún var og liárprúð. „Er eitthvað að?“ spurði hún aftur og sneri sjer að Jimmy, en nú varð Coleman fyrri til svars: „Parker er bófi!“ hvajsti hann ut úr sjer. „Hann er fjárþvingari, eftir því, sem þessir menn segja. Hann er úlfur i sauð- 'argæru, harnið mitt! Hann hefir leikið á mig. Fyrirgefið þið“, sagði hann svo og þaut út úr stofunni. Jimmy var í miðri frásögn sinni þegar Coleman kom aftur og ljómaði af gleði. „Borðsilfrið er ekki horfið!“ sagði hann. „Og ekki heldur línsmokkarnir mínir. Hefir þú mist nokkuð, barnið mitt?“ Hún bandaði hendinni svo að hann þagn- áði. „Haldið þjer áfram, Jimmy. Þjer feng- uð brjef frá mjer, þar sem jeg bað yður um að koma hingað? Það brjef hefi jeg aldrei skrifað“. „Hafið þjer ekki skrifað það? Jeg þori að sverja, að það er rithönd yðar. Jeg held að jeg sje með það á mjer“. Hann leitaði i vös- um sínum, fann blaðið og rjetti henni það. Eftir að liafa litið á það kinkaði liún kolli. ,\Jú, þetta hefi jeg skrifað, en það er vika síðan — daginn áður en Rex livarf. Jeg ætl- aði að tala við yður, en snerist liugur á síð- ustu stundu. Jeg hjelt að jeg hefði rifið blað- ið, en líklega hefi jeg fleygt þvi i brjefakprf- una“. Jim tók brjefið aftur. Nú fyrst tók liann eftir, að það var ódagsett. „Jeg hefi líklega skrifað fyrst utan á um- slagið“, sagði Dóra. „Jeg er altaf vön að gera það. Og Parker hefir fundið það og geymt. Veslings Jimmy!“ sagði hún biiðlega. „En jeg skil þetta ekki samt“, sagði Dick- er. „Parker hlýtur að hafa vitað, að jeg mundi trúa skýrslum Jimmys og að hann mundi lenda í klípu. Það líkist mest síðustu fjörhrotum manns, sem veit, að taflið er tapað. En hvernig gat hann á liinn bóginn vitað, að spilið var tapað? Meðal annara orða: hafið þjer sýnisliorn af rithönd hans?“ Coleman lniyklaði hrúnirnar. „Jeg held ekki“, svaraði liann. „Parker liafði aldrei á- stæðu til að skrifa neitt“. „Jeg lield að jeg hafi miða, sem Parker hefir skrifað“, sagði unga stúlkan alt í einu, fór út að skápnum í stofuhorninu, opnaði hann og íólc fram bók. „Það er listi, sem hann fjekk mjer, yfir ýmsar viðgerðir. Ilann skrifaði vist altaf hjá sjer ef eitthvað fór úr lagi. Pahhi vill vita hvað fer í súginn". „Það á líka svo að vera dóttir góð“, sagði hann og lygndi aftur augunum. „Svo á það að vera. Maður getur ekki kent vinnufólkinu að fara gætilega með áhöldin, ef maður læt- ur það ekki borga það sem það brýtur!“ „Jim þurfti ekki annað en líta á listann til þess að sjá það sein hann vildi. Hann rjetti Dicker hann þegjandi og liann mal- aði af ánægju. „Jú, þarna er Kupie. Það 6r enginn vafi á því, Sepping“ sagði liann. „Nei, ekki skuggi af vafa“, sagði Jim. „Það er nákvæmlega sama rithöndin og á hótun- arhrjefum Kupies. Jeg get hugsað að það verði einhversstaðar ókyrt áður en sólar- hringur er hðinn, ef mjer skjátlast ekki“. Jimmy og húsbóndi lians voru það sem eftir var nætur önnum kafnir við að ná sam- an lögregluþjónum og setja verði við alla vegi út úr borginni. Klukkan sex kom Jimmy heim til sín svo úrvinda af þreytu að lion- um fanst sjer ekki veita af sólarhrings svefni. En honum voru það vonbrigði að Al- bert skyldi ekki vera heima til þess að taka á móti honum. Hann opnaði gluggann og var í þann veg- inn að draga tjaldið niður, þegar liann kom auga á mann, sem gelck hægt liinu megin á götunni. Ljósleitur yfirfrakki lians var

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.