Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Eichard Torfason aðalbókari Konráð Stefánsson fram- Guðmundur Ólafsson hæsta- M , r, , ... , . Landsbankans (varð 65 ára 16. kvæmdarstjóri varð fimtugur rjettarmálafl.maður verður fim- a9nus is ason josmyn an P- m■ 26. þ. m. tugur 5. júní. varð fimtugur í gær. liafði hlotið svo mikfiar vinsældir fl/rir söng sinn, að menn munu biða þess með eftirvæntingu, að heyra hann aftur, eftir utanveruna. 300 metra hlaupi varð fyrstur „Páfi“ Sveins Jónssonar á 25 sek., en á skeiði „Stígandi“ gamli frá Eyhildarholti á 26,6 sek. — Alfred D. tók myndina. Skoðið og kaupið þá á Laugaveg 2. „TVÍBURA“- ferðamannahnífar misandi. — Fást Laugaveg 2. Munið ennfremur: Tjöld, útilegu- áhöld, kompásar, skátavörur. BRUUN, Laugaveg 2. Hinn 17. þ. m. hjelt Iþróttafje- lagið Ármann myndarlegar fim- leikasýningar á Iþróttavellin- um. Var það 170 manns alls, er tók þátt í þessum sýningum, og sýndu þessir flokkar: Fyrst kven- flokkur fjelagsins, um 70 stúlk- ur alls undir stjórn Jóns Þor- steinssonar. Tekur þessi flokkur miklum framförum og var á- nægjulegt að horfa á sýninguna. Þá sýndu 13 telpur leikfimi undir stjórn Ingibjargar Stef- ánsdóttur og var það hin ágæt- Davíð Jóhannesson verður sjö- tugur, h. júní. gpjPfþrv Á annan í Ilvítasunnu hjelt hesta- \mannafje- lagið Fákur hinar fyrstu . veðreiðar . sínar á þessu ári við ágæta þátttöku. 1 350 m. hlaup inu varð fyrstur hest- urinn ,Hrafn‘ . eigandi . Helga Sveins dóttir, en fjekk þó aðeins 2. verðlaun, því að hann náði ekki þeim flýti, sem áskilinn er til 1. verðlauna, en það er 28 sek. „Iirafn“ hljóp skeiðið á 28.2 sek. Birlist mynd af honum lijer. 1 ZEISS Engin ferðalög án K í K I S. asta sýning. Næst kom flokkur 50 pilta, undir stjórn Jóns Þor- steinssonar og drengjaflokkur undir stjórn Vignis Andrjesson- ar en sýningunni lauk með hin- um ágæta úrvalsflokk Ármanns, og mátti þar líta lmáa drengi og lipra. Öll var sýningin fjelag- inu, kennurnunum og þátttak- endunum til hins mesta sóma. Efsta myndin sýnir 50 manna flokkinn, í miðju sjest stúlkna- flokkurinn mikli og neðst telp- urnar. — Alfred D. myndaði. Einar Krist- . jánsson, . hinn ungi, . ej'nilegi . söngvari er vakti at- hygli hjer í Rc.ykjavik fyrir fagra rödd og smekklega meðferð er hdnn kom hjer fyrst fram á sjón- arsviðið, er vœntanleg- ur liingað til landsins snemmá í júiní. Hefir hann dval- ið í Wien í vetur og stundað þar nám við verslunar- háskóla, en jafnframt stundað söng hjá á- gætum kenn ara. Hefir lidnn látið til sín heyra í fjelögum í vetur og vaddð athygli manna í sjálfri söngborginni. Vænt- lega lœtur hann til sín heyra hjer í bœnum i sumar, því að hann

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.