Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 10

Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N URO-GLER Komlð eða skrlfið tU okkar. — - sem útUoka hina skaðlegu ijósgeysla. Ókeypis gler- --------------- augnamátun. IEina verslunin sem hefir sjerstaka ran- sóknarstofu með öll- um nýtísku áhöldum. Laugavegs Apotek. Þjer standið yður altaf við að biðja um „Sirius“ súkkulaði og kakóduft, 2 Gætið vörumerkisins. s -1 - l - v - o silfurfægilögur til að fægja silfur, plet, nickel o.s.frv. S I L V O gerir alt ákaflega blæfallegt og fljót- legur að fægja með. Fæst í öllum verslunum. Miklar birgðir ávalt fyrirliggjandi af nýtísku hönskum i Hanskabúðinni Austnrstræti 6 Foreldrar. Klæðnaður barnanna á að vera einfaldur og hlýr. Sniðinn eft- ir loftslaginu. Kaupið Mæðrabókina eftir prófessor Monrad. Kostar 3.75. Fyrir kvenfólkið. Nýja konan. — Það segir sig sjálft að hugtakið „nýja konan“ er breytilegt fyrir sjer- hvert land og þjóð, — að hvert það þjóðfjelagsþrep, sem konan stendur á setur sinn svip á hana, að hin sál- ræna framkoma hennar, það sem hún sækist eftir, er gettakmark hennar, ur verið mjög breytilegt. En hversu sundurleitar sem þessar hetjur lcunna að vera, finnum við j)ó eitthvað sameiginlegt hjá þeim öllum eitt- hvað „karlmannlegt“, sem gerir okk- ur auðvelt að greina þær frá kon- um hins liðna tíma. Sjerhver þeirra hefir skilið heiminn á sinn hátt, sjerhver j>eirra hefir brugðist öðru- vísi við lífinu og lifað því á annan hátt en vant er. Það þarf enga sjer- staka söguþekkingu eða bókmenta til þess að þekkja andlit hinnar nýju konu úr hóp fortiðarkvennanna. 1 hverju þetta nýja er fólgið, hver mis- munurinn er, það getum við ekki altaf gert okkur grein fyrir. Eitt er víst; einhversstaðar í ríki undirmeð- vitundarinnar hefir myndast hjá okkur vist mat, sem við greinum með liinar ýmsu tegundir kvenna. Og hver er svo þessi nýja kona? Það er ekki hreina, yndislega unga slúlkan, sem likur sögu sinni með góðu lijónabandi, það eru ekki eig- inkonurnar, sem líða undir ótrygð manna sinna, eða þær, sem sjálfar hafa gert sig seka í brotlegum lifn- aði, það eru heldur ekki ógiftu kon- urnar, þær sem gráta hina óham- ingjusömu æskuást, það eru ekki heldur „hofmeyjar ástarinar“, þær sem orðið hafa fórnir illra lífskjara eða spillingar sins eigin eðlis. Nei, það er alveg ný „fimta“ tegund kvenna, konur með sjálfstæðar kröfur til lífsins, konur sem gera þær kröfur að tekið sje tillit til þeirra sem „persóna", konur, sem rísa gegn hinni almennu kúguii konunnar í rík- inu, fjölskyldunni og fjelagsjífinu, sem berjast fyrir rjetti sínum, sem forgöngukonur kyns síns. Óbundn- ar konur eru j>ær flestar, sem skipa þessa tegund. „Hin óbundna kona“. Frumtegund konunnar i hinni síð- ustu fortíð var „eiginkonan“, kon- an, sem var skuggi manns sins, auka- útgáfa, áhangandi. „Óbundna kon- an“ hefir hætt að leika þetta hlut- verk, j)að var ekkert annað en berg- máL karlmannsins. Hún á sína eigin innri veröld, lifir fyrir almenn mannleg áhugamál, hún er óháð hið innra og sjálfstæð hið ytra. Fyrir lirjátíu árum liefði slik skilgreining ekki skilist. Unga stúlkan, móðirin, ástmeyjan eða salkonan, það voru alt skiljanlegar og skíranlegar teg- undir, en óbundna konan, — handa henni er engin staður hvorki í bók- mentum, eða i lífinu. Ef að fram komu konur með þá drætti í andliti sínu, sem minna á konur nútímans, var litið á þær, sem sjerstök óeðlileg fyrirbrigði. En lífið stöðvast ekki, hjól sög- unnar, sem altaf snýst með auknum hraða, neyðir menn hins sama ættliðs. að gjöra sjer nýjar hugmyndir, að bæta við nýjum hugtökum i hugtaka- safn sitt. Óbundna konan, sem amma okkar og jafnvel ekki einu- sinni mamma hafði hina minstu hug- mynd um, — hún er til, hún er virkileg, lifandi vera. Óbundna konurnar það eru mil- jónir gráklæddra kvenna, sem i ó- endanlegum röðum streyma út úr verkamannahverfunum, streyma inn á verkstæðin og í verksmiðjurnar, inn á stöðvar hringbrautanna og rafmagnsbrautanna á hverri stund„ fyrir sólaruprás, á meðan morgun- roðinn ennþá ekki er farinn að heyja|fe baráttu við dimmu næturnar. Ö-1*^ bundu konurnar það eru þær tugir~ þúsunda ungra og aldraðra stúlkna, sem í stórborgunum hreiðra sig ein- ar í herbergiskytrur og auka á tölu „sjáLfstæðra‘“ heimila. Það eru stúlk- urnar og konurnar, sem stöðugt heyja hina þöglu seigu baráttu fyrir lífinu, sem sitja æfidaga sina á skrif- stofustólum, sem leika með síma- þræðina, sem standa bak við búðar- borðin. Óbundu konurnar, það eru stúlkurnar ineð heilbrigða sál og hugarflug og framtiðaráform, sem bola sjer inn í musteri vísinda og lista, sem fylla gangstjettirnar, hrað- fara og fastar í gangi i leit eftir ódýr- um námstímum og aukavinnu við skriftir. Óbundnu konuna sjáum við við vinnuborðin, við störf á rann- sóknarstofum, blaðandi i handritum, á stofnunum, á hraðri ferð í sjúkra- heimsóknum eða vera að undirbúa stjórnmálaræður. ÓendanLegar eru myndirnar...... ( Lauslega þýtt úr bók eftir A. Kollontaj). ----x----- Victoria gamla Englandsdrotning var svo sparsöm, að nærri stappaði nísku. Samt sem áður leituðu barna- börn liennar stundum til hennar til þess að biðja um peninga. Einn son- arsonur liennar skrifaði henni einu sinni og bað liana um að lána sjer 300 pund, — liann liefði tapað upp- hæðinni í spilum og þetta væri skuld, sem heiður hans lægi við að yrði borguð, o. s. frv. — Drotningin ljet hann ekki hafa rauðan eyri en skrif- aði honum hinsvegar langt áminning- arbrjef og brýndi fyrir honum að á- stunda allar dygðir. En sonarsonur- inn var ekki af baki dottinn og svar- aði: Amma mín góð! Hjartans þakkir fyrir þitt langa og innihaldsrika brjef. Þar stóð margt gott orðið í, og auk þess hefi jeg haft gróða af því, því að Ameríkumaður sem er rithanda- safnari keypti það af mjer fyrir 600 pund. Þinn þakkláti sonarsonur ....“ Sagt er, að drotningin, sem var mesta ráðdeildarmanneskja, hafi verið hrif- in af þessu tiltæki niðja síns. GAMLA FIÐLAN, frh. af bls. 7. „Jeg — hvað ertu að segja?“ „Jeg segi ekki annað en það, að hún er á hillunni i klæðaskápnum þínum. Og varaðu þig á svona tiltekt- um í annað skifti“. Júlíus fór að hágráta. „Mig — mig vantaði peninga“, sagði hann og kjökraði eins og barn. „Það verða einhver ráð með það“, sagði Donald. „Hættu að gráta!“ „Hvernig fórstu nú að þessu, Don- ald?“ spurði jeg hann eftir á. „ Mig grunaði þetta undir eins. Kaffihúsaþjófur stelur ekki fiðlu úr kassanum. Hann tekur kassann með öllu saman. Jeg beið bara eftir fram- haldinu og þegar liann fór að tala um þjófnaðartrygginguna og gorta af fjárhag sínum þá var málið orðið af- ar Ijóst, skilurðu“. ----x----- Ferrosan er brafíðgott og styrkjandi járnmcðal og áfíætt meðal við blóðleysi ofí taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2.50 glasið. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim Tígulás- jurtafeiti. Vandlátar húsl kaupa Pósthússt. 2 Reykjavík Siraar 542, 254 og 309 (frainkv.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.j Hvergi betri nje áreiöanlegri viöskifti. Leitiö upplýsinga hjá nœsta umboösmanni. ■ Nýlega brutust þjófar inn í sápu- verksmiðju eina i Malmö og stálu þar meðal annars tveimur brúsum af hár- vatns-essens. Á leiðinni burt mistu þeir annan brúsann á götuna; hann brotnaði og rann innihaldið ofan í sorpræsið. Lagði sterkan ilm upp úr þessu ræsi Iengi á eftir, ólikan því, sem venjulega leggur af slíkum stöð- um. Hinn brúsann höfðu þjófarnir heim með sjer og notuðu liann til að flæma burt veggjalýs. -----x-----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.