Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Verslunin BRYNJA Laugaveg 29 Sími 116o Reykjavík hefir nú fengið ný og betri sambönd í málningarvörum, og mun þessvegna leggja meiri áherslu á sölu af þeirri vöru en hingað til. Fyrst viljum vjer vekja athygli al- mennings á MATRIOL, sem þektasti vatnsfarfi. (Dis- temper) í veröldinni, þó hann liafi ekki þekst hjer áður. MATRIOL er þvoanlegt eins og olíumálning en heldur þó sínum mjúka, matta blæ. Munið nafnið MATRIOL. Fæst í 25 litum innanhúss og 4 htum utanliússmálningar. Vörur sendar gegn póstkröfu. Suðurhafsför Byrd’s, framh. af bls. 2. var Roald Amundsen að búa sig til flucs frá Spitzbergen yfir heimskaut- ifi og var þar með honum Norðmað- urinn Bernt Balchen, sem þá kyntist Byrd og hefir jafnan verið með hon- lun siðan. Naist flaug Byrd yfir Atlandshaf, frá New York til Þýskalands og Bal- chen með honum. En frækilegust er hin priðja ferð hans: leiðangurinn mikli til suðurheimskautsins, dýrasti leiðangurinn, sem nokkurntíma hefir verið gerður út. Ameríkumenn voru fúsir á, að leggja þeim leiðangri fje í ríkum mæli, eftir þrekvirki þau er IJyrd hafði unnið. Það er myndin af þessum leið- angri, sem GAMLA BIO sýnir nú inn- an skamms. Hún lýsir siglingunni til Rossflóa á hinu fagra skipi City ot New York, vetursetunni, undir- búaingnum undir landferðina til h- imskautsins, vistaflutningi, land- mælingum, flugferðum yfir hjarninu eiiífa, nóttinni, sem var 125 sólar- hringa löng, hríðarveðrunum miklu og hinum ótrúlegu erfiðleikuin, sem sigra varð áður en flugvjelin „Floyd Bennett“ hóf sig á loft til þess að fljúga til heimskautsins. Það flug heppnaðist vel og kvikmyndir voru teknar af öllu merkilegu, sem fyrir augun bar á leiðinni. Og yfir heim- skautinu sjálfu tilkynnir Býrd með loftskeyti, að nú sje hinum eftir- þráða stað náð. í þessari ferð voru notaðar allar hugsanlegar uppgötvanir nútimans. Vetrarbúðirnar við Ilossflóa stóðu í stöðugu sambandi við New York, svo að vetursetan varð ekki eins ein- manaleg og forðum hjá Amundsen, Scott, Shacleton og fleirum, er þeir dvöldu á sömu slóðum. Þessi kvikmynd er einstök í sinni röð og merk heimild um þetta ein- slæða ferðalag. En liún er jafnframt sjerlega spennandi saga um ötula inenn, sem leggja líf sitt i sölurnar til þess að sigra hina óblíðu náttúru heimskautaiandanna. Hvarvetna þar sem myndin hefir verið sýnd hefir hún vakið fádæma athygli og kvik- myndararnir frá Paramöunt sein voru í leiðangrinum, hafa leyst verk silt prýðilega af hendi. Menn upp- lifa þessg frækilegu för er þeir sjá myndina. EINKENNILEGT Stundum finna NÁTTÚRUSMÍÐI. menn, þegar ver- —--------------- ið er að laka upp úr görðunum á haustin, einkennileg- ar kartöflur, sem ef til vill líkjast mannsandliti eða einhverju dýri, að lögun til. En það eru ekki kartöfl- urnar einar, sem hafa svona brögð í frammi. Myndin sem hjer er sýnd, er af agúrku, sem hefir tekið á sig þá lögun, að hún líkist engu meir en páfagaukstegund einni. Þetta náttúru- lyrirbrigði gerðist í Kaliforníu, og er myndin tekin eftir ameríkönsku blaði Varð þessi agúrka fræg um alla Norð- ur-Ameríku fyrir vaxtarlag sitt. NÝR BIS- Sonur hins gamla fræga MARCK. — Bismarcks er i sendi- ---------- liði Þjóðverja og var um skeið sendisveitarráð í Stokk- hólmi. Giftist hann þar sænskri stúlku og nú er hann búsettur i Lond- on og vinnur i sendisveitinni þar. Ný- lega fæddist þeim hjónum sonur, sem heitir Herbert Ivar von Bismark og sjást þau mæðginin lijer á myndinni. Næstu Ólympsleikar fara eins og kunnugt er fram í Los Angeles árið 1932, en leikana 1936 hafa þessar ar borgir sótl um að fá að halda: Berlín, Iíöln, Núrnberg, Frankfurt a/M, Barceona, Alexandria, Buda- pest, Buenos Aires, Dublin, Helsing- Allar landsins hyggnu húsmæður nota eingöngu P-E-T | dósa- mjólkina. Þessi óviðjafnanlega dósamjólk fæst í allflest- um verslunum og nægar birgðir ávalt fyrir- liggjandi hjá aðalumboðsmönnum fyrir ísland H. Benediktsson & Co. Reykjavík. Sími 8 (fjórap línup) ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■(!■ •■■■■■■■■■■■■■■■•■■■»■■■ ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ : : ■ ■ M á I n i n g a-1 ■ ■ : : vörur : ■ ■ Landsins stærsta úrval. : ■ ■ : : Reykjavík. ■ ■ ■ 1 ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ fors og Róm. Er sagt að Berlin eða Barcelona verði fyrir kjörinu. Berlin virðist eiga frekari kröfuna en nokk- ur borg önnur, eigi síst vegna þess, að vegna stríðsins var að liætta við að halda leikina 1916, en þeir áttu að fara fram í Berlín. Og allir vita, hve frainarlega Þjóðverjar standa í íþrótt- um nú. HERBERTSPRENT BANKASTRÆTI 3 REYKJAVÍK SÍMI 635 PRENTSTOFA OG HEFTISTOFA HÖFUM ALLSKONAR SKRIF- PRENT- OG LÍM-PAPPÍR, KARTON, NAFN- SPJÖLD (HANDGERÐ OG VENJULEG) í MISM. STÆRÐUM OG GERÐUM. » MÁLARINN Veggfóður Líftryggið yður Þar sem kjörin eru best. Úr ársreikningi Lífsábyrgðarfjel. Thule h.f. 1929: Árstekjur .... kr. 4.621.189.52 Þar af til hluthafa — 30.000.00 (Hluthafar fá aldrei hærri upp- hæð, skv. samþyktum fjelagsins). Lagt i sjóði fjel. kr. 326.272.00 Til hinna trygðu — 4.264.917.52 (yfir 92% af öllum ágóða fjel.). Ágóðahluti hinna trygðu útborg- ast árlega að 5 tryggingarárum liðnum, og er ekki hærri 1929 en önnur ár. Lífsábyrgðarhlutafjelagið T H U L E . Aðalumboðsmaður fyrir ísland: A . V. TULINIUS, Eimskipafjelagshúsinu, 2. hæð. Simi 254. Simn.: TULIN. Umboðsmenn óskast allsstaðar, þar sem ekki eru umboðsmenn í nágrenninu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.