Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 30.05.1931, Blaðsíða 7
7ÁLEINN 7 [pF317^""... IE=...... Gamla fiðlan. Eftir: STANFORD STEPTON Donald Robson hringdi til mín. Jeg heyrði a8 hann var gramur. „Stanford“, sagði hann, „hefir þú lieyrt talað um konung táranna? Eða kannske að þú þekkir hann?“ „Hvað ertu að segja maður?“ „Hefurðu heyrt talað um fiðluleik- ara, sem á gamla Cremonesarfiðlu, sem er áreiðanlega 50.000 króna virði, og hefir álpast inn á kaffihús og gleymt gripnum þar? „Til þess gæti jeg ekki trúað nein- um nema Júlíusi Puttkammer---------“. „Já, það var líka Júlli Putti. Jeg heyri að þú kannast við manninn. Og svo mundi hann ekkert eftir fiðl- unni fyr en eftir þrjá tíma. Datt þá í liug, að hann liefði gleymt henni þarna á kaffihúsinu. Það var kaffi- liús við Löngugötu. Þýtur af stað í ofboði, svo að hárið og kápuslögin flagsast hálfa milu aftur af honum. Kassinn stóð enn i króknum við næsta glugga fyrir innan dyrnar, en fiðlan var farin á fjöll og boginn í þetta. Það er allaf gainan að Peter- son-Berger. Svo borgaði jeg og fór heim. Á að giska þremur tímum sið- ar mundi jeg eftir fiðlunni. Og vit- anlega snaraðist jeg þangað undir eins. Það hýrnaði lieldur en ekki yfir mjer þegar jeg só kassann. Jeg tók hann upp en fann undir eins að hann var tómur.... já galtómur“. „Var liann ekki læstur?“ „Nei, jeg hafði látið setja einfalda hespu á kassann. Mjer varð það nefni- lega ó einu sinni að gleyma lyklinum að kassanum þegar jeg fór í söng- leikahúsið og varð að brjóta upp kassann, þvi að það var of seint að fara heim og sækja lykilinn. Og jeg vildi ekki eiga það á hættu aftur“. „Þú hefir vitanlega spurt um það hjerna, hvort nokkur hafi sjest vera að fikta við kassann eða hvort nokk- ur hafi sjest fara hjeðan út með fiðlu?“ „Náttúrlega! En hjer liefir enginn orðið slíks var. Það hefir verið troð- „Finst þjer ekki rjettast, að láta lögregluna vita.... ef það er þá ekki orðið of seint? Fiðlan getur vel verið komin úr landi“. Donald hristi höfuðið. „Það lield jeg ekki. Annars langar Júlla ekki til að blanda lögreglunni inn i þetta mál, að minsta kosti ekki á núverandi stigi þess. Við verðum að doka við og sjá hvað hefst upp úr heimsóknum þinum hjá veðlánurun- um! Jæja, þá var víst ekki annað að gera. Júlli Putti kom oft til Donalds og mín til þess að spyrja, hvort við hefðum komist á nokkurt spor. En við höfðum ekki getað neitt nema að auglýsa að gripurinn hefði tapast og biðja „fróman finnanda“ vinsamleg- ast, að skila honum til Júliusar Putt- kammer gegn ríflegum fundarlaunum. En frómi finnandinn gerði ekki vart við sig. Eftir hálfan inánuð tók- um við Donald að gerast áhyggjufull- ir út af Júlla Putta. Það var eins og hann væri ekki með öllum mjalla. Talaði um fiðluna eins og hún væri einkabarn, sem hann hefði mist, og sagðist ætla í kirkjugarðinn að skoða gröfina. „Stanford“, sagði Donald alvarlega við mig, „nú verðum við að taka eitt- livað til bragðs. Taktu nú vel eftir Júlíusi þegar jeg tala við hann næst. lika“. „Nú.... og hvað svo?“ „Nú hefir Júlli Putti sitið hjerna hjó mjer hágrátandi, svo að Lissie varð að láta vinnukonuna þurka af gólfinu þegar hann fór.... Þetta var ajveg eins og þegar hún gleymir að skrúfa fyrir vatnskranann....“ „Hversvegna fer liann ekki til lög- reglunnar?" „Það veit jeg ekki. Hann hefir beð- ið mig að taka þetta mál að mjer. Júlli greyið er allra besta skinn, þó hann sje slóði, og mjer finst honum vorkunn. En sannast að segja langar mig ekki að fara að fóst við þetta. Jeg er latur núna, skilurðu. Vertu nú vænn og labbaðu niður á biðstöðina við Rögnvaldsgötu og hittu Júlla. Jeg lofaði honum að þú skildir koma strax“. Jæja, mjer var víst nauðugur einn kostur, enda þótt jeg hefði ekki lieyrt að Donald væri latur, síst þegar um svona málefni var að ræða. Ef til vill fanst honum þetta vera of einfalt mál og hefir hugsað sem svo, að lögreglan yrði búin að hafa upp á fiðlunni áð- ur en varði og hann færi að ómaka sig til ónýtis. Eða að þetta væri óviðráðanlegt mál! Hvernig fór mjer að detta þetta i hug? Mjer fanst þetta undir eins mundi verða flókið mál. Annað livort var þjófurinn þannig gerður, að hann hafði stolið til þess að koma gripn- um i peninga og þá hefði lögreglan klófest liann undir eins, því enginn getur veðsett Cremoneserfiðlu, án þess að vekja á sjer grun, — eða þá að þjófurinn var maður sem langaði til að eignast fiðluna sjálfur, eða þá ætlaði að koma henni i peninga í ann- ari heimsálfu, og þó lielst í Ameríku. Og þá var vandinn meiri við að eiga. Július Puttkammer þreif í liand- legginn á mjer þegar við hittumst. „Þú verður að hjálpa mjer Stan- ford“, sagði hann. „Við skulum fara beina leið á kaffi liúsið, og þá skal jeg sýna þjer livar jeg sat og alt sem jeg veit, en það er nú reyndar ekki mikið“. Við: fórum svo þangað. And- dyri gekk inn i kaffisalinn og voru tveir gluggar á sama vegg, sinn hvoru megin dyranna, og í skotunum stóðu sófar, sinn undir hvorum glugga og borð fyrir framan. „Hjerna til hægri við dyrnar sat jeg“, sagði Júlli. „ Jeg setti fiðlukass- ann þarna i hornið við gluggann. Svc fjekk jeg mjer glas og fór að lesa dóm eftir Peterson-Berger um hljómleik- ana í fyrradag.... þetta skeði nefni- lega i gær.... og sökti mjer niður fult af gestum lijer inni allan seinni liluta dagsins og þjónustufólkið á skiljanlega erfitt með að taka eftir öllu, sem fram fer. Annars skal jeg taka það fram, að fólkið þarna þekk- ir mig ekki í sjón, og þjónninn sem hugsaði um mig hafði ekki einu sinni tekið eftir, að jeg liafði fiðlukassann með mjer“. Jeg spurði þjónuslufólkið spjörun- um úr, en enginn vissi neitt. Enginn mundi, hvaða gestir höfðu verið þar daginn áður. Jeg vildi auðvitað ekki kasta hönd- unum til starfsins og þessvegna fór jeg með Puttkammer til allra veðlán- ara i bænum, en þar var livergi neitt að finna, svo að við urðum að láta okkur nægja að aðvara þá, ef ske kynni, að fiðlan kæmi fram. Putti var mjög leiður yfir að þurfa að nota aðra fiðlu á söngleikahúsinu og jeg fór að verða hræddur um að við mundu aldrei komast fyrir þetta mál. Jeg ljet þetta i ljósi við Donald, þegar jeg ltom til hans um kvöldið. Það er kannske best að ná i hann strax“. Við fórum heim til hans en hann var úti. „Ef jeg liefi skilið hann rjett, þá hefir hann farið ó kaffihúsið. Það er vist það, sem hann kallar kirkju- garðinn". sagði Donald. Og svo fórum við á kaffihúsið. Don- ald átti kollgátuna. Július sat þar í sama horninu, sem hann hafði setið í þegar hann gleymdi fiðlunni. En nú var hann með öðrum svip en áð- ur. Það leyndi sjer ekki að hann var fokvondur. „Hafið þið lieyrt slíkan þorpara- skap!“ kallaði liann undir eins og hann kom auga á okkur. „Jeg hafði vitanlega trygt fiðluna gegn þjófnaði, en nú er tryggingarfjelagið með vífi- lengjur. Það segir að jeg megi sjálf- um mjer um kenna, að fiðlan hafi tapast, úr þvi að jeg hafi gleymt lienni á opinberu samkomuhúsi. Þetta sje alt mínum slóðaskap að kenna, segja þeir“. „Og það segja þeir svei mjer satt“ tók Donald fram i. „Hvað hátt hafðir þú trygt fiðluna?“ „Skitnar fimm þúsund krónur....“ „Jeg hefi ekkert vit á svona þjófn- aðartryggingum, en sje fiðlan í raun og veru 50.000 króna virði, þá eru 5.000 krónur býsna ófullnægjandi skaðabætur, ef maður missir slíkan grip“. Július ypti öxlum. „Hefir nokkur falað fiðluna af þjer?“ spurði Donald. Fyrir fjórum árum kom til min Ameríkani — sænsk-amerikani, sem hafði komið heim í kynnisför — og hann bauð mjer tíu þúsund krónur. Hafið þið heyrt slika frekju.... tiu þúsund! Það lá við að jeg sparkaði honum út.... “ „Kannske að hann sje eitthvað við þetta riðinn", sagði jeg. „Hefir hann látið nokkuð til sín heyra síðan“, spurði Donald. „Ekki vitund. Mjer liefir dottið hann í hug, í sambandi við þetta mál, en jeg held varla, að hann geti verið við það riðinn“. „Það lield jeg ekki heldur“, tók Donald fram i. „Vertu rólegur, Júlli“, sagði jeg, „kannske þú viljir tala við trygging- arfjelagið, Donald!" „Jeg var einmitt að hugsa að biðja ykkur mn það“, sagði Puttkammer með áfergju. „Hver veit nema það gangi betur. Jeg hefi ekki lag á að liaga orðum minum eins og við á. Að vísu liggur mjer ekkert á peningun- um. Jeg fæ kaup í næstu viku og á til góða fyrir heilt missiri“. Donald blistraði lógt. Jeg vissi að það táknaði, að honum hefði dottið eitthvað i hug. „Jæja, nú skulum við koma, Stan- ford“, sagði hann við mig. „Ætlar þú að verða eftir Júlli?“ „Já, jeg bið hjerna þangað til þið komið aftur“. „Það er gott“. Þegar við komum út úr dyrunum, sagði jeg við Donald: „Þú hefir fundið spor!“ „Það er aðeins tilgáta. Nú skulum við flýta okkur“. „Á tryggingarskrifstofuna ....?“ „Hvaða erindi eigum við þangað? Heim til Júlla, auðvitað!" „Heim til Júlla?“ „Já, einmilt. Flýttu þjer nú!“ „Jeg elti hann án þess að segja nokkurt orð. Það borgaði sig ekki, að rökræða við Donald þegar hann var i þessum ham. Jeg hafði engar áhyggjur af því hvernig við gætum komist inn til Júliusar; jeg hafði oft verið með Donald i þesskonar „inn- brotum“ og vissi að hann kunni til við slíkt. En alt i einu staðnæmdist hann. „Stanford", þú getur annars farið til tryggingarfjelagsins, svo að við höfum eitlhvað að segja Júliusi þegar við hittum hann aftur. Þú getur verið kominn á kaffihúsið eftir hálftíma og svo verðum við samferða inn. Jeg bíð þín ó horninu austan við húsið. Og þú bíður mín, ef þú kemur á und- an mjer“. Vitanlega hafði vátryggingarfjelag- ið margar mótbárur á takteinum og fundust mjer flestar á rökUm biygðar. Júlla var þetta vorkunn, en hver veit nema þeir slökuðu lil um síðir. Þetta sagði jeg Donald þegar við hittustum, en hann var mjög alvarlegur og sagði varla nokkurt orð á leiðinni til kaffi- hússins. „Heyrðu mig, Július“, sagði Donald, „jeg kann ekki við mig lijerna inni. Konan mín er i hreingerningum heima. Getum við ekki komið heim til þín?“ „Jeg horfði á Donald. Eftir þvi sem jeg vissi best voru alls ekki hrein- gerningar heima hjá honum. En mjer var ljóst, að eitthvað var á seiði. Júlli gretti sig en vildi ekki segja nei. Þegar við vorum sestir heima hjá Júlíusi sagði Donald formálalaust: „Komdu nú með fiðluna, Júlíus!" Framh. á bls. 10.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.