Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 1
16 siðnr 40 aora Nú eiga Þjúðuerjar ekki lengur stærsta loftfarið í heiminum. .„Graf Zeppelin“ hefir fram að þessu horið ægishjálm yfir öllum risum loftsins, en nú hafa Bandaríkjamenn eignast annað miklú stærra, því að þeir vilja vera mestir i öllu. Er það loflskipið „Akron“, sem Bandaríkjaherinn hefir nýlega tekið við af smíðastöðinni. Er það smíðað af Goodyear-bílahringa- verksmiðjunum í Akron og er um það bil tvöfalt siærra en „Graf Zeppelin'‘ og talsvert hraðskreiðara, því að það fer 130 kíló- metra á ldukkustund. Það er vopnað fjöldanum öllum af vjelbyssum og sprengivörpurum og getur flutt með sjer fimm flugvjelar, sem geta látið í loft og lent við lofskipið þó það sje á flugi. Myndin sýnir „Akron“ í skálanum, sem hefir verið bygður fyrir það. STÆRSTA LOFTSKIP HEIMSINS.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.