Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 16

Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 16
16 F A L K I N N RAFTÆKJAVERSLUN ISLANDS h.f. Skrifstofa: Sambandshúsinu, Reykjavík. Sími 1126. Útsala: Vesturgötu 3, (Liverpool). Sími 1510. Símnefni: Elektron. Einkaumboð fyrir AEG ALLGEMEINE ELEKTRICTaTS- GESELLSCHAFT. Sérhvern bilaeiganda langar til að eignast bílaloftdælu. Með þessari litlu AEG bílaloftdælu verða þessar ósk- ir uppfyltar. Verð fyrir fullbúna dælu: án hjóla . . . . kr. 290.00. með hjólum ... — 310.00. Truflanadeyfarar . — 5.00. Þér getið unnið dæluverðið upp á skömmum tima með sparnaði, sem verður á bíla- dekkum . með því að hafa hjólin altaf vel loftfylt. Rafmapsbðkunarofn. Hafið þér reiknað út, hvort ekki sé virkilega ódýrast að sjóða og baka við rafmagnshita? Enda þótt ekki sé tekið tillit til þess, hve rafmagnssuða er margfalt hrein- legri en annarskonar suða, er samt óhætt að fullyrða, að rafmagnssuða sé í mörgum tilfellum ódýrust hér á laadi. En ef þér kaupið AEG SPARNAÐ AR-SUÐUVÉLAR, verð- ur suðan miklu ódýrari. Sparnaðar-suðuvélarnar sjóða ,yauto- matiskt“ og stilla sjálfar hifagráðuna. Skoðið þær í sýn- ingarbúð vorri á Vesturgötu 3. Allar tegundir af nýtiskn lömpum, svo sem borðlömp- um, hengilömpum og standlömpum. Allsk. lampar til lýsingar í sérstöku augna- miði, svo sem verk- stæðislampar, rit- vélalampar o. fl. o. fl. Biðjið um að fá að sjá myndaverðlista vora með hinu geysimikla úrvali sem í þeim er. Pantanir yðar afgreiddar fljótt og vel. Á þessari mynd sjáið þér hvernig rétt lýsing á að vera á verkstæðisvél. Það er nauðsynlegt að hafa rétta lýsingu á öllum verkstæðum og vinnustofum. Það borgar sig á skömmum tíma. Starfsmennirnir vinna betur og hraðar, og auk þess varnið þér ýmiskonar óhöppum og slysum, er komið geta fyrir, ef lýsingin er ekki nógu góð. Vér leiðbeinum yður ókeypis um alt, er þér viljið vita í þessu efni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.