Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 11

Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Undir beru lofti. Ekkert eru ykkur jafn áriðandi, börnin góð, og að nota sumartímann sem best, til þess að njóta útiverunn- ar. Sólskinið er ykkur hollara en alt annað; það gerir ykkur stór og stælt, glöð og kát, og ef þið notið það ekki, missið þið heilsuna og verðið föl og guggin, eins og blóm sem stendur í sólarlausu herbergi. Það eru ekki aðeins blómin, sem visna, ef sólar- innar nýtur ekki við, bæði þið og dýrin gera það líka. V V Á vetrum eiga flestir fuglar örðugt uppdráttar. Þeir fá lítið að borða og hálfsvelta oft langan tima, þegar hart er úti og mikill snjór. Þið sjáið vísl stundum aumingja snjótitling- ana, sem eru að vappa þar sem farið cr með hey og tína upp úrganginn, og líka þekkið þið hrafnana, eru að krúnka og kroppa úr öskuhaugun- um. En á sumrin hafa fuglarnir nóg að borða, bæði handa sjer og ungum sinum, og þessvegna koma þeir ekki cins nærri mannahíbýlum á suinrum eins og á vetrum. En það er gaman að veita þeim atliygli á sumrin samt, l. d. þar sem þeir verpa og eru með ungana sína. Og þetta er hægur vandi, ef að þið aðeins styggið þá ekki með því að fara of nærri þeim, eða reynið aldrei að hrekkja þá. Iljerna á myndinni að ofan sjáið þið þró, sem krakkar hal'a gert lianda smáfuglum til að baða sig í. Þið þurfið nú ekki að búa til svona þró, því að ykkur er nóg að sjá • fuglana kringum smápolla, þar sem þeir safnast saman til þess að þvo sjer og fá sjer að drekka. en líka getið þið farið að, eins og drengurinn hjer á myndinni. Hann hefir smíðað sjer stól, sem hann læt- ur standa upp við þil eða stólpa. Er stóllinn gerður úr ramma úr 2Yz sin þykkum fjölum og strigi strengd- ur yfir, en sætið má leggja upp þeg- ar vill. Þegar þið viljið sitja og lesa i svona stól þá látið þið hann standa nokkuð beint upp, en ef þið viljið liggja í honum til að hvíla ykkur, þá látið hann hallast meira. Þið getið borið fernisoliu eða shellakk á stól- inn til þess að gera hann fallegri. Hoppleikur Þátttakendur gera stóran hring á jörðina og fara allir inn fyrir hann. Eiga þeir að hoppa á öðrum fæti, en halda vinstra fætinum uppi með vinstri hendi. Svo eiga þeir að reyna að hrinda hver öðrum út fyrir hring- inn, eða að koma einhverjum til að stíga niður með báðum fótunum. Sá sem gerir það verður að ganga úr leik, og meira að segja er hann úr leik ef hann stígur á hringinn. Ekki má nota hendurnar til að hrinda með, heldur aðeins stjaka með öxlunum. Og þið megið ekki lirinda af afli, og einkanlega verða þeir stærri að vara sig á að vera harðleiknir við þá minni. í brekku getur verið gaman að fara í kapphlaup á kringlóttum trje- bútum. Er þá um að gera, að stíga aldrei annarsstaðar en á bútinn. En þið megið ekki reyna þetta í of mikl- um halla og ekki niegið þið heldur láta vera of skaint á inilli ykkar, þvi að þá getið jiið meitt ykkur. Þátttakendur standa í röð, með talsvert Iöngu millibili og fara allir á stað samtímis þegar merki er gef- ið. En munið eftir að láta alla bút- ana á sama stað og jiið tókuð þá. Þægilegnr stóll. Þegar þið hafið leikið ykkur úti svo að þið eruð orðin jireytt, er það vitlaust að fara inn til jiess að hvila sig. Miklu betra er að fleygja sjer niður í grasið og liggja þar í sólinni. Svo keinur lijerna skemtilegur leikur, sem er alveg sjálfsagt að reyna liegar jiið eruð mörg saman. Þátttakendur raða sjer í hring, tveir og tveir saman, hvor fyrir aftan ann- an, eins og þið sjáið að börnin gera á myndinni. Einn þátttakandinn HIN ÁGÆTA LUX HANDSÁPA VERNDAR FEGURÐ UPPÁHALDS KVIKMYNDADÍSARINNAR YÐAR. Hafið jijer fundið hina einstöku mýkt Lux-sápulöðursins? Aðeins jietta löður heldur hörundinu si- mjúku. Þessvegna nota kvikmynda- dísirnar hana til að varðveita fegurð sína — þessvegna nota allar fagrar konur hann XLTS 32-10 llvít sem mjöll — og angar af ilmandi blómum. „Að eins hraust og mjúkt hörund stenst hin sterku Ijós kvikmynda- salanna. Mjer fnst Lux-handsápan ómetanleg. Hún heldur hörundinu ávalt hæfu fyrir myndatökurnar“. LUX Hand SÁPA LEVER BROIHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT. ENGLAND Tófan og lambið heitir „tófan“ og er hann innan í miðjum hringnum, en annar „lamb- ið“ og hleypur jiað fram og aftur i hringnum þangað til loks að jiað tekur sjer stöðu fyrir framan ein- hverja tvimenningana, svo að þrír standa í röð, og verður þá sá aftasti að hlaupa af stað og verða lamb. Takist tófunni að veiða lamb, þá verður það að taka að sjer tófuhlut- verkið og elta gömlu tófuna Jiangað lil henni tekst að koma sjer fyrir framan einhveern tvímenninginn. .t M á I n i n g a- j ■ ■ vörur ■ Veggfóður ■ I Landaim stsersta úrvat. : ■ ■ »MÁLARINN« I ■ aeykj*«fk. ■ ■ ■ ■■■■■■■•«■•■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Eftir að „Graf Zeppelin“ var kom- inn aftur úr för sinni norður i höf í sumar pantaði rússneska stjórnin tvö loftskip af sömu gerð hjá Zeppelin- verksmiðjunum i Friedrichshafen. Þau kosta 5 miljón mörk hvort. Betri! ódýrari! í sex ár liafa „BOSCH“ reið- hjólalugtir verið einróma viður- kendar besfar lijer á landi sem annarsstaðar. Þær liafa nú aftur verið end- urbættar, en eru þrátt fyrir það ódýrari en áður. BOSCH Quebec-Mink. Fine mprke minkhvalper fpdt i norsk farm, av store kull, og efter præmierte for- ældre, tilsalgs for kr. 300 pr. par f. o. b. Bergen eller Ivr. 350 e. i. f. Reykjavik. Alle dyr er godkjendte av Norges Minkavlslag og certi- fieat med fplger for hvert dyr. Henv: H. Guldbrandsgaard, Vestfossen, Norge. Best er að auolýsa i Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.