Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Eftir Úlaf Ólafsson ki’istniboða Jesús mælti: „Farið og gjörið allar þjóðir að lærisveinum.“ Matt. 28:20. Uppástnnga var borin fram á synodus ríkiskirkjunnar skosku 1796 þess efnis, að kirkjunnar menn færu að beita sjer fyrir kristniboðshreyfingunni. Marg- ir mótmæltu uppástiingu þess- ari, töldu liana vera ólímabæi'a og jafnvel heimskulega; voru ýms rök færð fyrir því. Reis þá öldungur einn úr sæti sínu, doktor Erskine prestur, og snjeri sjer til forsetans: „Fáðu mjer biblíuna þína!“ Las liann þ v í n æ s t kristniboðskipunina liárri raustu. Konx það eins og reiðarþruixia yfir þingheim all- an. Skipun frá Kristi, ótvíræð ummæli lians, tók af öll tví- mæli. Auðvitað er það fyrst og fremst undir afstöðu manna til Krists komið, livort þeir eru vel- viljaðir kristniboðinu eða hafa nokkxirn áliuga á þvi. Reynslan hefir margsannað það. Nægir að minnast aðeins á vitnisburð síra J. Jansens, merk- isprestsins norska: „Eins og snjórinn þiðnar og hvei’fur á vorin, þannig hurfu mótbárurn- ar hjá mjer gegn kristniboðinu, þegar eg fór að elska Jesú.“ — Það er svo mai-gt sem breytist, þegar maður fer að elska frels- arann, og alt til batnaðar. Glæðing trúarlífsins, að lxjer verði trúarvakning, er frum- skilyrði fyrir að kristniboðs- áhugi vakni á Islandi. Hjer strandar öll kristileg starfsvið- leitni á trúardeyfð. Nú eiga mótbárurnar gegn kristniboði rót sína að rekja til snauðrar vanþekkingar frem- ur en andúðar gegn kristnidóm- inunx. Kristindómurinn hefir haft þau álirif á hugarfar manna og innræti, að þeir sem kynnast kristniboðsstarfinu verða því hlyntir, þó þá jafnvel skorti lífið í Guði, trúarlífið. Það er því fyrsta skylduverk ki’istniboðsvina allra, að segja vanþekkingunni stríð á hendur. Tökum okkur ekki nærri þó menn sjeu oft ósanngjarnir í í garð okkar kristniboðsvina. Mótbárurnar eiga aðeins að minna okkur á hve mikil þörf er á að fræða þjóðina xxm krist- niboðið. Forðuixist að deila unx það við nokkurn mann; affara- sælla miklxx er að segja frá því blátt áfram og látlaust. — Fim- asta rökfærsla verður aldrei eins sannfærandi og frásögn um staðreyndir. Undir öllum kringumstæðum megunx við ekki vænta áhuga fyrir ki’istniboði þai’, sem eng- inn trúarábugi er fyrir. Fræðsl- an leiðir auðvitað í ljós hverj- um finst eðlilegt og sjálfsagt að sinna kristniboðsmálinu. En Frh. á bls. Í4 Deyjandi þjóð. Ungar Lappakonur l betri fötunum sinum Lappland er nyrsta landið, sem bygst hefir i Evrópu, þegar frá er talin Spitzbergen. Stjórn- arfai’slega er það ekki til sem land, því að það tekur yfir nyrstu skefjarnar af Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, og enda Rússlandi líka. Ibúar þessa nxikla landflæmis eru kallaðir Lappar á íslensku nú orðið, exx geixgu áður uixdir nafninu Fiixn- ar, eins og Norðmenn kalla þá emx, eix stjórxxarfarslega eiga þeir heima í ríkjum Norð- manna, Svia, Finleixdinga og Rússa. Þessi þjóð telur aðeins rúmar 20 þúsund sálir alls og eiga flestir þeirra heinxa innan landamæra Noregs, eða um 13 þúsund, sænsk-lapparxxir eru um 6000 talsins, fiixskir Lapp- ar tæpt þúsund og rússneskir um tvö þúsund. Eix géta nxá þess, að vandgert er að draga mörkin millli Lappa og Finn- leixedinga, þvi að þetta eru ná- skyldar þjóðir og hafa blandast mikið. Aixixars er þessi þjóð alls ekki sú sama að uppruna, er eixxkum gerður greinarmunur á Kvænum og Sömum. Lappland er íxokkru stærra en ísland, eða 116.000 ferkíló- nxetrar, svo xxóg er undanfærið fyrir þessar 20.000 sálir. En Telja má víst, að Lapparnir í Skaixdínaviu hafi verið marg- falt fleiri fyi’ir þúsund árunx en þeir eru nú. Þeir hafa ekki get- að þolað hin nánu kynni við livítu menninguna, sem þeir hafa orðið að sæta á síðai’i öld- um, og eigi hvað síst hefir „hvíti Lappabarn í vöggunni sinni. Hún er þannig gerff, aff þaff má draga hana á snjó eins og sleða. þeim veitir ekki af, þvi flestir lifa þeir hirðingjalífi og fara unx með hreindýrahjarðir sinar stað úr stað, um óravegu. Þeg- ar skilnaðurinn varð milliNorð- manna og Svía 1905 urðu þjóð- irnar að gera með sjer sjerstaka sanxninga unx hreindýrabeit, þannig að Lapparnir gætu hafst við í Noregi sxxma tíixia árs en aðra í Svíþjóð. Og samskonar sanxninga liafa Norðnxenn og Svíar við Finnlendixxga og Rússa. Áður fyrrum hafa Lapp- ar farið xxxeð lijarðir sinar íxiiklu sunnar um Skandinavíu en nú og má lieita að xxxestur lxluti Norður-Noregs hafiþáver- ið griðastaður þeiri-a. Sögurnar segja frá Noregskonungunx, er þeir gei’ðu út sendinxenn síixa, til þess að lieinxta Finxxskattixxn af Löppum, og kannast íslend- ingar eigi síst við afskifti Þór- ólfs Kveldúlfssonar af þeinx máluixx. Finnar eða Lappar þóttu fjölkunnugir í þá daga. Lappafjölskylda við sumartjaldið silt. dauðinn,“ berklaveikin, verið stórliöggur lijá þeinx og upprætt lieila hópa. Lapparnir eru mongólskir að ætt en eru þó talsvert ólíkir Kín- verjum og Japönum, enda eru þúsundir ára liðnar síðan þeir liafa greinst frá þessuixi þjóðum. Þeir eru íxxiklu lægri að meðal- tali en hvítir menn; meðalhæð karla er 153 sentinxetrar en kvenna 147. Þeir eru að eðlis- fari meinlausir menn, en þó tor- trygnir, enda munu viðskifti livitra nxanna við þá oft hafa verið vel til þess fallin, að ala á tortryggni þeirra. Eins og nxörgunx frunxþjóðunx hef ir þeim orðið mikið böi að áfengiixu er

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.