Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Skrítl — Viljið þjer gera svo vel að segja mjer hvað klukkan er? — I'imm mínútur yfir hálf sjö. —• Jæja, þá getið þjer látið klippa gður áður en hann Eyjólfur lokar. 4uX # Trumbuslagarinn, sem gekk í svefni. Þjónninn: — Ef þjer hafið gleymt buddunni yðar hjerna, þá ætla jeg að láta yður vita, að þjer hafið ekki tekið hana upp siðan þjer komuð hingað. VEIÐIMA Ð U IiINN (sem aldrei þessu vant hefir fengið á öngulinn): — Hvert í heitasta! Þessu trúir kon- an mín aldrei. u r. Adamson* 158 Adamson dustar ryk úr hús- gögnum. Reiði faðirinn: — Það er svona, sem þú rœkir námið þitt. — Já, jeg er að rannsaka nokkra þætti meltingarfræðinndr. Ferðamaðurinn: Kirkjuklukkan gengur vitlaust, það ætti að setja hana rjett. Bæjarbúinn: — Þess þarf ekki með. Við vitum allir hjerna, að þeg- ar klukkan vísar fjögur þá slœr hún sex og vantar nákvœmlega kor- tjer í þrjú. — Ilversvegna stingurðu löppun- um upp úr baðkerinu? ___ — Lœknirinn hefir sagt mjer, að jeg megi ekki vaða í fæturna. — Gæti jeg ekki fengið þessu frí- merki skift, það er ekkert lim á þvi. — Mjer er ómögulegt að taka við því, þetta er í fimta skifti sem þjer sleikið það. gera svo vel að hálda í þennan enda á málbandinu. Svo kem jeg aftnr nndir eins. Maðurinn sem ætlaði að binda enda á líf, sem hafði verið tómur misskilningur. — Þjónnl Einn whisky og sóda. — Með ánægju, herra. — Mjer kemur ekkerl við í hva'ða skapi þjer færið mjer hann. — Hlustaðirðu á fyrirlesturinn um „Hvernig maður lieldur heilsu"? — Nei, hann var ekki haldinn. Fyrirlesarinn hafði veikindaforföli.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.