Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 15
F Á L K 1 N N 15 „Jeg er hreykin af Ijereftunum mfnum“ Þvottur þveginn með RINSO verður hvítari og endingarbetri LBVBR IIIOTHIRt LIMITBB fomr SUNLIOHT, INOLANP segir húsmóðirin „Þessvegna þvœ jeg aldrei hin við- kvœmu lök og dúka mína í öðru en Rinso. Rinso fer svo vel með þvottinn, það nœr öllum óhreinindum úr án nokk- urs núnings og gerir þvottinn hvítann sem mjöll án þess að bleikja hann. Síð- an jeg fór að nota Rinso í hvitann þvott verður hann enn hvítari og endingarbetri, svo það er sparnaður við það líka. Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust Lítill pakki—30 aura Stór pakki—35 uara H.f. Veggfóðrarinn Simi 1484. Kolasunð 1. Sjerverslun með: VEGGGFÓÐUR, GÓLFDÚK A, Leggjum aðal- áhersluna á vand- aðar vörur, sem fyllilega fylgjast með nútimanum. og alt sem lýtur að veggfóðrun og dúkalagningu. Vörubirgðir Veggfóðrara Stærsta og besta í Reykjavik. úrval landsins. ■■■■■■«■■■HBHBOOI■■■■■■■•■BOHOOaO■■■•«■■■■■■■■OOBBOBOBOOr■■■aOOOOK■■■■■■■■ TÖLUÐUST EKKI William Mulliol- VIÐ í FIMM ÁR. land frá Belfast ----------------- var nýlega tek- inn fastur fyrir að hafa drepið konu sína og ungan mann, John McMul- lan að nafni. Læknar voru látnir skoða hann og úrskurðuðu þeir hann geðveikan. Við vilnaleiðslurnar í málinu kom það fram, að Mulholland hafði ekki verið sjerstaklega skemtilegur heim- ilisfaðir eða samkomulagið á heim- ilinu hafi verið gott. Synir hans töl- uðu aldrei við hann nema þegar þeir voru spurðir og við konu sína hafði hann ekki talað orð i fimm ár. MacMullan var kunningi eins af sonunum. Hann hafði komið að heimsækja hann og var húsbóndinn þá ekki heima. En jafnskjótt og hann kom heim rak hann hann út og skaut hann og siðan skaut hann konuna sína. ----x----- Verslunarstjóri einn i amerikönsk- um smábæ sat eitt laugardagskvöld ekki alls fyrir löngu og var að gera Málning og lökk frá Lewis Berger & Sons Ltd., London. (Stofnað 1760). MATROIL olíumálning sem er þynt út með vatni, er ljós og þvott- egta, fer vel á, og þolir mikla þynningu. MATROIL þornar ekki of fljótt, og er því algjörlega vandalaust að mála með því. MATROIL er nú tii í 30 fallegum litum og 3 litum til utanhúss- málningar sem þá er þynt út með sjerstökum MATROIL þynnir. Rose Brand löguð málning líkar með afbrigðum vel. — Fyrir- irliggjandi í V2, 1, 2 og 3V2 kg. dósuin. LASTIKON tilbúin járnmálning á þök og veggi. Ennfremur Títanhvítt, Zinkhvítt, Hvítt, Japanlakk, þur duft, i mörgum litum, þurkefni, Terpentína, Fernisolía, ljós og dökk, gólflökk, glær og mislit lökk á trje. Berger málning er nú þegar orðin landkunn. Einkaumboð fyrir ísland hefir: Versl.»Brynja« Lauoaveg 29. Sími 1160. orðið um 400 dollarar og jiað var óvenju mikið. En nú hafði bankan- um verið lokað, og engin féhirsla til í versiuninni, svo maðurinn tók til bragðs að láta seðlabunkann inn í ofninn, því að fyrir löngu var hætt að leggja í. Á mánudagsmorgun kom hann aftur. Var þá kalt i veðri og hráslagi, svo að verslunarstjórinn sagði vikapiltinum að leggja í ofn- inn. Hann gerði svo. Eftir dálitla stund rankar verslunarstjórinn við sjer og þýtur út að ofninum: Allir seðlarnir orðnir að ösku! Aumingja maðurinn hafði skömmu áður en þetta gerðist orðið ástfanginn af stúlku og gat litið um annað hugsað. Það urðu dýrir giftnigaþankar! í armensku kirkjunni i París var nýlega, meðan á guðsþjónustu stóð, skotið sjö skotum á erkibiskupinn. Ekkert skotið hitti hann, en hins- vegar særðist presturinn hættulega. Lá við sjálft að söfnuðurinn dræpi tilræðismanninn þarna í kirkjunni. KÍNVERSKIR KRABBAlt I ÞÝSK- UM ÁM. I'yrir þremur árum var Þjóðverji einn á ferð í Kína og hafði með sjer þaðan nokkra krabba, sem hann sleppti í Saxelfi í Þýskalandi. Síðan hafa krabbar þessir æxlast svo mjög, að fiskiveiðum við árósana stafar upp sjóðinn eftir daginn. Og þvi leng- hætta af, og hefir nú verið veitt stór- ur sem hann taldi því glaðari varð fje til að útrýma þeim. Myndin er af hann, því að dagsverslunin hafði einum þessara kínversku krabba. ACM E er bæði tauvinda og taurulla. Til sölu og sýnis i Versl. Jóns Þórðarsonar Málaravörur & Veogfóður Landsins fcesta lírval. B B ¥ N J A Reykjavik

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.