Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 2

Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 2
0 F Á L K I N N ------ QAMLA BIO --------- lamingjnlandið. Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum, eftir skáldsögu Peter B. Kyne: „Tide of Empire.“ Leikstjórn: Allan Dwan. Aðalhlutverk: GEORGE DURYEA °g RENEE ADOREE Sýnd um helgina. Á rjettri leið til þess að fá fljótan og þægilegan rakstur eru allir þeir sem nota COLGATES raksápu og rakcrem. COLGATC’S HANDY GRIP « SHAVING STICK and REFILL Best að auglýsa i Fálkanum ------ NÝJA BÍO ---------- R a f f 1 e $ eða VIÐVANINGSÞJÓFURINN Bráðskemtileg talmynd i 8 þátt- um, og tekin af United Artists eftir skáldsögu E. W Hornungs. Aðalhlutverkið leikur: RONALD COLMAN Sýnd á næstunni ■ : ■ ■ ■ ■ ■ ■ : ■ j Silfurplett-borðbúnaður, ■ 5 ■ ■ ■ : Kaffi-stell, Rafmagnslampar, j B ■ ■ ■ ■ ■ j Burstasteli, Ávaxtaskálar, ■ B : : j Blómsturvasar, Kryddílát, j : : ■ ■ j Blekbyttur og margt fleira. j ■ ■ ■ ■ ■ HVERGI ÓDÝRARA. Silfurplettvorur ! Versl. fioðafoss ■ ■ Laugaveg 5. Sími 436 Hljómmyndir. RAFFLES — VIÐ- Það er hann kemur heim til sín hittir hann VANINGSÞJÓFURINN. spennandi fyrir Bunny vin sinn, sem liggur ------------- mynd en meðvitundarlaus í baðkerinu hans. þó ekki venju’eg þjófasaga, sem kvik- Bunny hefir spilað fjárhættuspil, myndin Raffles segir frá. Að visu tapað stórfje og getið út fyrir þvi á- byrjar hún með því, að „fíni‘ þ'jóf- vísun, sem hann á ekkert innistand- urinn Raffles er að brjótast inn í andi fyrir. Hann hefir leitað á náðir peningaskáp hjá skrautgripasala og Raffles en ekki hitt hann heima, og Hattaverslun Marprjetar Leví hefir fengið haust og vetrarbirgðirnar af allra nýjustu tísku, lit og lagi. Verð við allra hæfi! ATH.: Með næstu skipum kemur úrval af barnaliöttum. — nær þar svo miklu fjemæti, að hann einsetur sjer að stela aldrei framar. Hann hefir náð ástum hefðarmeyjar einnar og ætlar að lifa það sem eft- ir er æfinnar sem heiðarlegur mað- ur. Þetta fer þó ekki á þá leið. Þegar i örvæntingu sinni hefir hann reynt að fyrirfara sjer. Bunny raknar úr rotinu og tjáir Raffles vandkvæði sín, og fær hann til að hjálpa sjer. Hjálpin er i því fólgin, að Raffles á að stela hálsmeni Melrose lá- varðsfrúar, næsta skifti og þeir koma þar í samkvæmi. En nú vill sVÓ vel-til, að aðrir þjófar liafa ætl- að að gera það sama við sama tæki- færi, og fer svo að Raffles stelur af fyrri þjófnuin. Alt kemst upp, en hjer skal ekki sagt frá, hvernig Raffles kemst úr klípunni — þvi verður mýndin að segja frá sjálf. Myndin er talmynd og Ronald Colmau leikur aðalh utverkið — viðvaningsþjófinn. Myndin er gerð eftir frægri skáldsögu „The Ama- teur Cracksman“. Colman fer snild- arlega með þetta hlutverk ástríðu- þjófsins sem ekki gelur á sjer setið að ste'a, þó hann þurfi þess alls ekki með. Hann ber myndina að mestu leyti uppi, þó að ýmsir aðrir hafi þarna skémtiteg hlutverk. Þégaí' mynd þessi kom til Khafn- ar var hún sýnd þar samtímis á þremur leikhúsum, við ágæta aðsókn og fjekk bestu dóma, sem vel bygð og skemtileg lögreglu mynd. Hún er tekin af United Artists og verður sýnd i Nýja Díó á næstunni. HAMINGJU- Það er alkunna hve LANDIÐ. mikið uppnám varð um ------------ miðja síðustu öld þeg- ar gullið fanst í California. Landið var áður lítl bygt en undir eins og fregnirnar bárust af gullfundinum rukií menn upp til handa og fóta og f uttust vestur. Það voru heilir þjóð- flutningar en tæpiegíi var það l'ólk af betra taginu sem fluttist í gull- landið. Það voru fyrst og fremst æfintýramenn, sem höfðu lítið að mjssa en alt að vinna. í skáldsögunni „Tide of Empire“ liefir Peter B. Iíyne tekist snildar- lega að lýsa æðinu, sem greip fólkið, hvernig það þyrptist hugsunarlaust i gullleitina og hvernig lífi jiess var háltað þar. Það er pessi saga, sem Allan Dwan hefir kvikmýndað og heitir „Hamingjulandið". Hún segir frá spánska óðalsbóndanum Don José og börnum hans, Júanítu og Römauldo, sem lifa sæl þangað til gullgrafararnir koma. Efni myndai'- innar skal ekki rakið lijer, en hún er viðburðarrík og vel samin. René Adoree og George Duryea leika aðal- hlutverkin. Myndin verður sýnd núna um helgina á — Gamla Bíó. ----x---- Munið Herbertsprent. Bankastr,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.