Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 12.09.1931, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 o ""llllir o ""Illlin' O ""lllllii" o ""lllliii" O ""tllllu' III Illli O ""Hllln" O ""Hllli'" O ""Hllli'" O ""UUlu' O ""HUli'" O I I f Þegar húmar að. I o o Það var svarta myrkur inni i herberginu hans Áka, þjettu gluggatjöldin höfðu verið dregin fyrir gluggana, svo að liann sý ekki handa sinna skil. Þarna lá hann í rúminu og braut lieilann um alt milli himins og jarðar, ■ hugsaði eins og aðeins drengir á lians aldri geta liugsað þegar þeir liggja i myrkri og heyra livergi liljóð né stunu. Hann var að hugsa um dagana fyrir ári liðnu, þegar liann Wulff læknir kom á hverjum degi til hennar mömmu hans; liann liugsaði um möinmu sína, hvað hún var föl og tekin. Þá voru gluggatjöldin líka dregin fyrir — og móðir lians hafði grátið í hvert skifti sem hann kom inn til hennar. . . þangað til einn daginn að hjúkr- unarkonan tók í liöndina á hon- um og leiddi hann út. Eftir það hafði hann aldrei sjeð hana mömmu sína — liún var dáin, hafði alt fólkið sagt við hann — farin frá þeim, upp í himininn, þar sem stjörnurnar tindra og hlika .... Og nú var aftur dimt í her- berginu — svo dimt að honum lanst hann geta tekið á myrkr- inu; það var af þvi að þykku gluggatjöldin liöfðu verið dregin fyrir — og svo gat liann heldur ekki sjeð með öðru auganu — læknirinn hafði bundið fyrir það. En liefðu gluggatjöldin ekki ver- ið dregin svona þjettt fyrir gluggana þá mundi hann samt liafa sjeð nóg með hinu auganu til þess, að hann hefði getað skoðað skemtilegu bókina sina, sem hann hafði fengið um dag- inn, með myndunum af örrtún- um úti i skóginum. Hann pabbi hans og hann Wulff læknir voru víst inni i dagstofunni, liann gat heyrt að þeir gengu aftur og fram um gólfið þar inni, þvi það var i dagstofugólfinu, sem brakaði í einni gólffjölinni í hvert skifti sem stígið var á liana. Hann lieyrði líka vel, að þeir voru að tala saman, þeir töluðu mikið báðir, en hann lieyrði ekki af því nema orð og orð á stangli: — Þegar hann fjekk rænuna aftur, lieyrði liann að Wulff læknir sagði, muldraði liann í sí- fellu fyrir munni sjer: „Vertu góður við þann sem gerir þjer ilt.“ Hann var á leið heim úr skól- anum, þegar slysið bar að liönd- um, svaraði faðir hans og þeir höfðu víst liaft kenslustund í kveri um daginn — það er setn- ing þaðan, sem hann endurtók livað eftir annað. Svo liðu nokkrar mínútur og Áki heyrði ekkert nema brakið í gólffjölinni inni i dagstofunni. En svo lieyrðst aftur rödd lækn- isins, lægri og ógreinilegri en áður: Vinur minn, það er víst hetra, að þú farir inn til lians og segir lionum livernig í öllu liggur, eins rólega og þjer er mögulegt. — Að hann hafi mist vinstra augað ? — Já, og svo þetta um liitt augað. — Læknir, heyrði liann að faðir lians sagði: Læknir, held- urðu....? — Já, vinur minn. Því miður. Jeg hefi reynt að girða fyrir, að bólgan breiddlst út — og jeg liafði von um, að mjer tækist það, þangað til í dag! En það fer hægt — máske nokkra daga — máske nokkrar vikur.... —- Æ, læknir. Þetta er órjett- látt, þetta er óþolandi — liann liann er barn að aldri og á eftir að lifa — ef til vill í mörg ár og verða gamall maður. Aðeins einu sinni áður liafði Áki heyrt þennan djúpa, nær ó- þekkjanlega hreim í rödd föður síns — og nú var ár liðið síðan. Það var daginn sem glugga- tjöldin höfðu verið dregin fyrir inni hjá lienni mömmu. . . . — Vinur minn, sagði Wulff læknir, þú verður að liarka af þjer og herða upp hugann, vegna drengsins þó ekki væri vegna amiars. Ef þú lætur hugfallast livernig heldurðu þá að dreng- urinn berist af ? En læknir, skilurðu þetta ekki — liann liefur altaf verið svo veikbygður — liefir aldrei getað leikið sjer eins og önnur börn og ekki getað verið í annara barna hóp; hækurnar voru það eina sem hann hafði yndi af eftir að hann lærði að lesa, bæk- ur og myndir — og nú.... Áki fór að leggja eyrað betur við — þetta sem þeir liöfðu talað um hingað til liafði hann lieyrt eins og í draumi, án þess að hugsa út í hvað orðin þýddu — en undir eins og liann heyrði nefndar bækur, þá var eins og liann vaknaði af svefni. — Pabbi! kallaði hann. Pabbi! viltu koma hingað inn til min — mig langar til að skoða nýju myndabókina mína, bókina um ernina í skóginum. Og svo ætla jeg að biðja þig að draga glugga- tjöldin ofurlítið til liliðar, það er svo dimt hjerna! Ilann heyrði braka i gólffjöl- inii — það var Wulff læknir sem fór. Svo var herbergisdyrunum lians lokið upp og faðir lians kom inn til lians. — Jæja, væni minn — hvernig líður honum litla vin hans pabba? — Ágætlega, pabbi. Viltu ekki gera svo vel að draga glugga- tjöldin frá og gefa mjer svo bók- ina um ernina í skóginum? Það var steinhljóð í lierberg- inu. Faðir lians svaraði ekki. Áki skildi ekkert i hvernig á þessu gæti staðið. — Þú svarar ekki? hvíslaði liann. Faðirinn tók um aðra litlu höndina drengsins sins. Áka fanst hönd föður sins svo þung og þvöl, alveg eins og vetling- arnir verða þegar maður leikur sjer úti í snjó. Áki, mælti faðirinn liægt, — manstu eftir drengnum, sem skaut þig i augað með vindbyss- uiini sinni á sunnudaginn var? — Já, pabbi! Viltu ekki segja honum pabba þínum liver það var? — Helst ekki, pabbi! Hann var besti vinur minn — og hann ætl- aði ekki að gera mjer neitt ilt. . — Já, en samt sem áður getur þú•••- — Á jeg að segja þjer nokkuð, pabbi. Mjer er ekki nærri eins ilt i auganu núna — ekki nærri eins ilt og í gær. — Hann Wulff læknir — fað- irinn ræskti sig órór — hann Wulff læknir var að segja mjer áðan, að það geti vel farið svo, að þú fáir verk í heilbrigða aug- að þitt líka. Drengurinn hrökk við. — Á þá að láta binda fyrir það lika? spurði liann kvíðinn. — Já, vinurinn minn, jeg er hræddur um það. -— En þá get eg ekkert sjeð, pabbi — ekki einu sinni þig! Nei, drengurinn mnn. Og get jeg ekki lieldur far- ið í skólann, ekki lieldur skoðað myndir og ekki lesið........Æ, pahbi, pabbi! — Ó, drengurinn minn, elsku drengurinn minn, — ef þú værir svolítið eldri mundir þú skilja til fulls það sem jeg ætla að segja þjer frá. — Pabbi! Ó, pabbi! í þessum svifum fanst lionum móðir hans vera að livísla einhverju í eyra lians. — Pabbi, þú átt við, að það verði altaf dimt, allann dag- inn, alla daga, pabbi. Lika þegar sólin skín. Og jeg sje þig ekki þó að þú komir inn til mín. Er það þetta, sem þú meinar, pabbi? Drengurinn fann að hönd föð- ur sins þrýstist fastar að litlu fingrunum á honum. Pabbi, hvíslaði liann. Viltu nú gera svo vel, að draga gluggatjöldin frá? Faðirinn stóð upp með erfið- ismunum.... hann reikaði út að glugganum og rykti tjöldunum frá.... — Og, pabbi! Bókina um ern- ina.... Hendur föðursins skulfu er liann lagði bókina á hnje drengnum. — Pabbi! Það var eins og kökkur kæmi í hálsinn á drengn- um. Pabbi! Og svo tók liann háðum liöndum um lláls föður sins, til þess að leyna því að grjet. — Drengurinn minn. Hjartans hugdjarfi drengurinn minn. Drengurinn þrýsti sjer enn fastar að föður sínum og svo lagðist hann aftur á bak á kodd- ann. — Það hlýtur að vera orðið framorðið, pabbi? Komið kvöld ’— það er orðið svo dimt. — Já, Áki; það er orðið fram- orðið, og það verður dimt hjá okkur báðum. — Pabbi hvíslaði hann rjett á eftir, ertu lijá mjer, pabbi? Já drengurinn minn. — Pabbi, bókina sem þú gafst mjer — bókina um ernina — viltu ekki gefa honum Fritz liana — hann er svo fátækur og á enga bók! Sólin er fyrir löngu gengin til viðar. Stjarna sjest á lofti á stöku stað. Drengurinn sefur en við rúmið situr faðirinn með hönd undir kinn. Hugsar um það órannsakanlega. Hugsar og hugsar en fær enga lausn á gát- unni. Það liúmar að. Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að auglýsa verslun vora og gera áteiknaðar vörur vorar kunnar um alt ísland á sem skjót- astan hátt bjóðum vjer öllu ís- lensku kvenfólki eftirtaldarvörur 1 áteikn. kaffidúk .. 130xl30cm. 1 — ljósadúk .. 65 x 65 — 1 — „löber“ ... 35x100 — 1 — pyntehandkl. 65x100 — 1 — „toiletgarniture" (5 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 ank burð- argjalds. Við ábyrgjumst að hannyrðirnar sjeu úr 1. fl. ljerepti og með feg- urstu nýtísku munstrum. Aðeins vegna mikillar framleiðslu getum við gert þetta tilboð, sem er hafið yfir alla samkepni. Sjerstök trygging vor: Ef þjer eruð óánægð sendum við pen- ingana til baka. Pöntunarseðill: Fálkinn 12 sept. Nafn .......................... Heimili........................ Póststöö ................... Undirrituð pantar hjermeð gegn eftirkröfu og burðargjaldi .......... sett hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 3 sett send burðargjaldsfritt. Skandinavisk Broderifabrik, (Tidligere Herluf Trollesgade 6, Nörrevoldgade 54. Köbenhavn K.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.