Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1931, Side 1

Fálkinn - 19.09.1931, Side 1
VÍNUPPSKERA. ■Vínræktin er eins og kunnugt er mjög mikils varðcindi atvinnuvegur i mörgum suðrænum löndum og afkoma íbúanna ekki síð- ur undir uppskerunni komin en afkoma íslenskra sveitabœnda nndir góðum og miklum heyfeng. Uppskerutíminn er einlwer hátíðlegasti tími ársins hjá fólkinu. A daginn vinna menn á vínekrunum en á kvöldin dansa menn úr sjer þreytuna eftir erfiði dagsins. Myndin sýnir fólk viö uppskeruvinnu. Vínberjunum er safnað í körfur, sem síðan eru fluttar til verksmiðjanna.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.