Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1931, Síða 1

Fálkinn - 31.10.1931, Síða 1
IV Reykjavik, laugardaginn 31. okt. 1931 KOSNINGARNAR I ENGLANDI. Kosningarnar i Engtandi, scm sainsieypus'ijórn íhaldsmanna og brola úr oerkamannaflokknum og.frjdlslyndra cfndi til, undir forsæti MacDonalds fóru fram 27. />. m. Sýnda fyrstu úrslilin, að samsteypustjórnin mundi fá mikinn sigur í kosningunum, miklu meiri en þeir stjórnarsinnar gátu búist við og siendur að stjórninni nú cftir kosningarnar slærri meiri hluti, en nokkur stjórn hefir hafl að baki sjcr i Englandi um langan aldur. En vera má, að þeir flokkar, sem sameinuðust um endurmyndun stjórnarinnar í haust, rofni og að íluddsmcnn taki einir viðvöldum. J>ó tollamálið eða ]>að hvort Bretar skuli yfirgefa frí- toUastefnuna væri ofartega á baugi hjá íhaldsmönnum fyrir kosningar, ]n)f ir ckki víst, að nýja þingið taki npp tolla, þegar það kemur saman. Macfíonald kQmst í andstöðu við flokk sinn, er liann myndaði stjárn með íhaldsmönnum og spáðu marg- ir honum falli. En ltann komst að með miklum atkvæðamun, en hinsvegar fjell Arthur Henderson foringi verkamánnaflokks- ins eða þess hluta hans, sem lagðist á móti samsteypustjórninni. Hjer á myndinni sjest Macfíonatd vera að tala við kjósend- ur i kjördæmi sínu, Sepham.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.