Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1931, Page 8

Fálkinn - 31.10.1931, Page 8
8 F Á L K I N N Hjer í blaðinu hefir áður verið sagt frá vatnsflóðunum í Kíua og birtar mgndir af þeim. Myndin hjer að ofan er frá Hankow, sem stendur við ána Jangtsekiang. Er Hankow mesti verslunar- bærinn í Hupekfylkinu og strndur norðan við ána. Myndin er tekin af húsþaki einu og sjest yfir torgið fyrir framan tollbúð- ina, en það er alt undir vatni. Þar sem venjulega mátti sjá bif- reiðar þjóta fram og aftur varð ekki komisl áifram nema i bát- um, enda hafði vatnsborð árinnar hækkað um 15 melra. Stærsta eggjakaka heimsins varð vit'anlega til í Ameriku, eins og alt það sem stærsl er. Er sýnt hjer á myndinni hvernig farið var að þyí að hræra í deigið saltinu og piparnum, sem ómiss- andi þykir í sómasamlega ameríkanska eggjaköku. Tíu þúsund egg fóru í kökuna og var hún bökuð í Washington. Danir hafa aldrei gert sjer eins mikið far um, að kynnast Græn- landi og framtíðarmöguleikum þar eins og nú á síðustu árum. Gera þeir út þangað lwern vísindaleiðangurinn eftir annan og þingnefiulir eru sendar þangað til þess að kynnast staðháttum og athuga skilyrði fyrir viðreisn landsins. í sumar fór þing- mannanefnd lil Grænlands á skipinu „Disko“ og eru myndir þær, sem birtast hjer að ofan teknar i þeirri ferð. Að ofan t. v. sjesl nýtísku Eskimóahús en t. h. annað Eskimóahús i Góðhöfn. Á miðri myndinni sjest t. v. nýreist kirkja í Jakobshöfn en l. h. kirkjan í Egedesminde. Loks sjest neðst gamla kirkjan í Uperni- vik, sem nú hefir verið breytt í bæjarþingstofu en t. h. sjesl önn- ur kirkja, í fyrstu bygð af Herrnútum en er nú íbúðarhús. Vegna fjármálatíðindanna í Evrópu hefir því tæplega verið veitl eftirlekt hjer á landi, að Japanar hafa ráiðist með ófriði á Kín- verja og telcið af þeim borgina Mukden, sem fram á 17. öld var stjórnarsetur ldnversku keisaranna. Sýnir myndin trumbuturn- inn svonefnda í Mulcden, en l. v. Chang Hsuen-Liang landstjóra Mandsjúriu. Það'eru yfirráð Mandsjúríubrautarinnar eða lands- ins sjálfs, sem um er deilt.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.