Fálkinn


Fálkinn - 21.11.1931, Side 1

Fálkinn - 21.11.1931, Side 1
IV Reykjavík, laugardaginn 21. nóv. 1931 r TYRKLAND HIÐ NYJA. Ekkerl land heims h'efir tekið jafn snöggum stakkaskiftum eins og Tyrkland hefir gerl. Þjóðin hrinti af sjrr hina gamla stjórn- arfari.og rak soldáninn í úllegð. Fyrir 15 áram vora Tyrkir dauðadiemd þjóð í augum Evrópumanna, en ná hrfir þrim skil- isl, að þjáðin var ekki lakari en aðrar, heldur var það Ijelegt stjórnarfar, sem lamaði allar aihafnir hennar. Siðan Tyrkland varð lýðveldi, fyrir átta árum, hafa orðið meiri framfarir en áður gerðust á heilli öld, og má eingöágu þakka þivr hinum dáðrika forseta Tyrklands, Mustafa Iiemal, sem tvímœlálaust er meðal fremstu núlifandi stjórnmálamannu, ef ekki frrmsl- ur Tyrkir halda ávalt hátiðlegan afmælisdag lýðveldisins, eins og við minnumst I. desemher og sýnir mynclin hjer að ofan stúdenta, sem fara um göturnar í skrúðgöngu til þess að minnasl afmælisdagsins.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.