Fálkinn


Fálkinn - 21.11.1931, Page 8

Fálkinn - 21.11.1931, Page 8
8 F Á L K I N N matíur vw lokaðar verksmiðjudyr, en á myndinni slendur: ,,/lvaö hafa jafnaðarmenn gert fyrir mig. Kjóstu þjóðstjórn- ina!“ Hinar auglýsingarnar fara í sömu átt. — En á myndinni að neðan t. h. sjáist ýmsir foringjar flokkanna og flokksbrot- anna, sem helst voru á oddinum í kosningahríðinni. Að ofan til vinstri Sir Herbert Sámuel, Jijóðstjórnarfrjálslyndur, við hlið hans Sir John Simon, frjálslyndur. Að neðan I. v. A. Hcndersen foringi stjórnarandstæðinga verkamanna fiokks- ins, en til hægri Stanley Baldwin, foringi íhahlsmanna. / miðj- unni David Lloyd George og að neðan Sir Oswald Mosley. Myndin að ofan sýnir konunginn á leið lil þingsetningarinnar. Kosningarnar sem hin enska' þjóð- stjórn, þ. e. samsteypustjórn Mac Donald, íhaldsmanna og meiri hluta frjálslyndaflokksins efndi til í októ- ber fóru þannig, að stjórnin hlaut stórfeldan sigur og ræður nú yfir nærri níu atkvæðum af hverjum tíu í þinginu nýja, sem korn saman 3. nóv. en var selt af konungi S. nóv. Að visu höfðu menn talið sigur þjóðstjórnarinnar vísan, en enginn spáði að hann yrði eins mikill og raun ber vitni. Klofningur innan verkamannuflokksins og frjádslynda flokksins varð vitanlega vatn á myllu íhaldsmanna, sem tvöfölduðu um það bil þingmannatölu sína og hafa nú yfir V70 atkvæði í þinginu. Hefir aldrei verið svo öflugur þing- flokkur til í liretlandi. Aðalhluti verkamannaflokksins, sem sagði skilið við Mae Donald er hann gerði bandalag við ihaldsmenn, undir forustu Arthur ■ Henderson, fjekk aðeins 50—60 atkvæði og fjellu ýmsir foruslumenn flokksins við kosningarnar, þar á meðal Hender- son sjálfur og fleiri menn, er setið höfðu í stjórn Me Donalds áður en hann myndaði þjóðstjórnina. IAoyd George gekk til kosninganna sem á- kveðinn ahdstæðingur verndartolls- stefnunnar, sem þjóðstjórnin virtist hafa sem eitt efsta málið á stefnu- skrá sinni; var hann kosinn sjálfur og einn sonur hans og dóttir, en mestur hluti frjálslyndra fylddi Herbert Samuel og John Simon að málum, en þeir eru báðir fylgismenn þjóðstjórnarinnar. — Sjaldan eða aldrei hafa kosningar verið sóttar af jafn miklu kappi og í þetta sinn. M. a. höfðn flokkarnir tekið talmyndir í þjónustu sína og Ijetu taka myndir og ræður eftir foringjunum, sem svo voru sýnd- ar um landið þverl og endilangt. Þói voru kosnihgaauglýsing- arnar fleiri en nokkru sinni fyr. Má sjá fjórar þeirra hjer « myndinni að neðan lil vinstri. Að ofan t. v. sjesl hafnarbakki, þar sem fult er af vörum frá ýmsum löndum. Á myndina er letrað: „Stöðvið þetta — kjósið íhaldsmenn!“ T. h. stendur

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.