Fálkinn - 09.04.1932, Síða 13
F Á L K I N N
i:t
MAHAIÍAJAHINN AF BENARES,
sem sjest hjer á myndinni, akandi
i skrautvagni sínum og með sólhlíf,
er mikill Englandsvinur og hefir
or'ðið þeim til ómetanlegs gagns i
raunum þeirra austur þar. Þeir hafa
líka launað honum með þvi, að gera
ættaróðal hans að sjerstöku fylki i
Indlandi.
ÞETTA ER EKKI SÖNGKONA áð
flæða út úr sjer rokunum heldur er
það bara kona með kvef, sem hnerr-
ar án þess að hafa vasaklútinn fyrir
andlitinu, svo að miljónir af bakt-
erium þjóta eins og skot úr byssu
að vitum þeirra, sem nærri eru.
fólkið, að þessi sama handavinna sje
aðeins gerð til þess að horfa á hana
á sýningum en ekki nota hana? Und-
irstaða allrar blómgunar í islenskum
heimilisiðnaði hlýtur þó að vera sú,
að menn kaupi hann og noti. Því að
enginn endist til að leggja stund á
hann, aðeins til þess að hafa hann
á sýningum.
Konci.
Um víða veröld.
---x--
2■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■<
■
P
■
: Ef þjer þjáist af brjóstveiki,
: asthma, lijartasjúkdómi, blóó-
• leysi, svefnleysi, taugasljeni
: o. fl., þá notið Dr. Hassen-
•
: camps »Medicatus« öndunar-
| tæki..
i Alexander D. Jónsson,
Berostaðastrætl 54.
Málning getui altal
Utiö út sem ny el
tJveBÍð er úr vim.
Dievfið Vim á deyga
i ín ' ok þar sem
hemn er svo strolnD
um verður allt bjart
og glansandi, sem
n<’inúlað væri. RyU
Qtr öniiur óhreinincli
hverfa úr krókum <>v
kvnuim ] afnfram t
b\ í sent Vim helAm
máliiðum hlutum
ávalt sem nýjum.
(egrar það flötinn og
tægir allar rispur, par
sem óhreinindi gætu
annars levnst í. _
\'otið Vim O- látiö
allt sem málaö er,
altaf Uta út sem
n vmálaÖ víeri.
Stór dós .... Kr. i.io
MiShings stæríi Kr. o.6o
l.ílill pakki .
tEVER HROTHER •• LJMITBD, PORT St’N’LlOHT. KSÖI.AN
HREINSMt OG
M*V 1 56-50 IC
Sflnxinn rauf þögnina...
r Skáldsaga
vatt hann saman. Svo var alt í einu eins og
óvænt hugsun hefði gripið hana, hún sneri
sjer að Roberts og horfði á hann rann-
sóknaraugum.
Hvenær genguð þið í þella uppbyggi-
lega fóstbræðralag?
— 1 áfganska stríðinu.
Þá spurði hún enn og bar hvert orð fram
hægt og með áherslu:
— Þjer vissuð þá þegar, að hann var
ástfánginn í mjer?
Já. Jeg vissi það.
Og hann gekk þess lieldur ekki dul-
inn, að við höfðúm líka. . ?
Nei. Við sögðum hvor öðrum upp alla
söguna, eins og vera bar.
Syipur Ölbu var nokkur augnablik óút-
skýranlegur. Löks andvarpaði hún og stóð
itpp eins og hún ætlaði að fara. En Roberls
greiji. strax um úlnliðinn hennar og varn-
aði henúi þeks..
— IJverl ællið þjer, Alba?
Jeg ætla frá yður, vinur minn ....
Mjer þætti syndsamlegt að aðhafast nokk-
uð, sepi gæti spill svo göfugri vináttu ....
Sleppio mjer.
— Nei. Hvað gengur að’yður? Sitjið kyr.
Hjer getum við talað saman án áliættu.
Já, fyrir mig .... En ekki fyrir ykkur
.... Þessvegna er best að við skiljum,
Eddie. Það var rjett af yður að skýra mjer
frá þessu. Nú skil jeg hvérnig i öllu ligg-
ur. Skyldan býður yður það. Nicholson má
aldrei vita, að við höfum talað saman ....
Nú tökumst við í hendur í seinasta sinn
uns við kveðjumst fvrir fult og alt ....
Hún hló lítinn, sáran hlátur. Hún snjeri
sjer undan, til þess að Roberts sæi ekki hve
mikið lienni var niðri fyrir, og hvíslaði:
— Fyrir full og all! .... Og jeg sem kom
einmitt hingað alla leið, svo sæl yfir því
að sjá yður aftur .... í þeirri einskæru
von og þrá að geta rjeltlætt mig í augum
yðar .... Jeg var breysk, það er satt, en
jeg kom tii að játa einlæglega yfirsjónir
mínar, skrifta fyrir yður, eina manninum
i lífi mínu .... Hvílík fásinna! .... Það
er grátlega heimskulegt .... Gat mig grun-
að, að þessi aftúi-ganga kæmist upp á mipi
okkar, þessi áuli, sem jeg hefi aldrei elsk-
að!
Róberts hjelt í hönd hennar, en hún
snjeri sjer undan innilega hrærð og starði
út i garðinn. Þá tók Roberts alt í einu Úm
bera handleggi hennar, dró hana til sín og
hjelt henni fastri. Þau horfðust í augu, og
liánn hvislaði hljómlausri röddu:
Alba! Farið ekki strax .... Jeg hið
yður, l'yrir alla muni ....
Hún stóð fyrir framan hann hreyfingar-
laus og máttvana eins og tuskubrúða i
sterklegum greipum hans. Hún hvislaði
þreytulega:
Jeg verð að fara .... Þjer sjáið það
sjálfur ....
Ilún bætti við ennþá lægra:
Vegna þessa kæra vinar yðar ....
Roberts lá við að hrópa .... En Alba
lijelt áfram beiskjublandinni röddu:
Gerið honum ekki á móti .... En lof-
ið mjer aðeins að faðma yður í seinasta
sihn.
í stað þess að svara vafði Roberts hana
örmum, tryllingslega. Alba hvíldi höfuðið
á öxl hans. Hann beygði sig vfir hana og
talaði. Djöfullinn freistaði hans til þess að
kyssa þessar varir, sem námu rjett við hans.
Hann streittist á móti eins og örvinglaður,
en Alha lagði aftur augun og sagði eins
og í leiðslu:
Eddie .... Vinur minn .... Hvað jeg
er ólánsöm .... Jeg elska þig ennþá ....
Orðin dóu út. Roberts þrýsti kossi á var-
ir hennar, og liún vafði örmunum um háls
honum svo fast, að honum lá við köfnun.
Ógievmanlegur koss. Hin olsalega ástríðu-
vanstilling fyrri daga steig þeim til höfuðs.
Þau sáu hvorki vatnið nje himininn, en á
þau andaði alt i einu blær algleymingsins,
sem sópaði burt miskunnarlaust öllu liinu
veikbygða hrófatildri hinna góðu áforma.
Loks sleit Roberts sig bliðlega úr famðlög-
um hennar. Hún stundi upp svo Veikt, að
vart mátti heyra.
- Nei .... nei .... ekki straxí’
Hugsaðu þjer, Alba, ef einhver kæmi
nú ....