Fálkinn - 13.07.1935, Side 4
4
F Á L K 1 N N
Sunnudags hugleiðing.
Tuttugu og fimm ár við tollmálin.
Allir eiga þeir að vera eitl,
— eins og þú, Faðir, ert í
mjer og jeg í þjer, eiga þeir
einnig að vera í okkur til
þess aS heimurinn skuli
trúa, aS þú hafir sent mig.
Hvar er það, sem þú hefir
sjeð þessi orð svo oft?
Þú liefir sjeð þau í hvert
sinn, er þú hefir hitt einhvern
þann, er ber merki Kristilegs
fjelags ungra manna (K. F. U.
M.): Opin Bililía hvílir á fanga-
marki Krists, en af því leggur
gullna geisla út yfir nöfn heims-
álfanna fimm, tengd upphafs-
stöfum K. F. U. M. á hinum
miklu lieimstungumálum, -—
inst í þessu fagra merki blasa
við orðin: Jóh. 17:21: Allir eiga
þeir að vera eitt------
Þetta er hin mikla megin-
hugsun K. F. U. M. — og sömu-
leiðis K. F. U. K., þótt orðin
standi ekki í merki ungra
kvenna.
Vjer liinir ungu viljum allir
vera eitt. Vjer viljum standa
saman hjer heinia, í samfeldri
fylkingu allra Guðs harna. Og
vjer viljum rjetta liendurnar út
Iiöfin miklu, til hinna ungu
í fjarlægum löndum, sem eru
eitt með oss.
Og hvað er það, sem samein-
ar oss ? Það er Krístur í oss.
Hann kvaddi oss til að vera
merkisbera sína, og lijörtu vor
slógu eldheitan hring um hann,
og lieilagt liferni hans náði
valdi yfir lífi voru.
En að þessu viljum vjer ekki
sitja einsamlir. Heimurinn á að
fá að kynnast því. Heimurinn
á að leggjast undir álirifavald
Krists. Hann á að trúa því, að
Guð hafi sent hann, oss öllum
til hjálpræðis. Og að þvi á vor
ágæta æskulýðslireyfing að
stuðla.
Um þetta bað Jesús, liinstu
nóttina, svo að vjer megum
treysta því, að þeirri bæn verði
fullnægt.
Olf. Ric. Á. Jóh.
■x-
Heilagi Faðir!
Jeg hefi opinberað nafn þitt
þeim mönnum, sem þú gafst
mjer. — Þeir hafa í sannleika
komist að raun um, að jeg er
kominn frá þjer, og hafa trúað
því, að þú liafir sent mig. —
Jeg hið fyrir þeim. Heilagi
Faðir, varðveit þá í þínu nafni
— til þess að þeir séu eitt, eins
og við.
Jóh. 17.
Það er alkunna, hve Reykja-
vík hefir vaxið óðfluga síðast-
liðna áratugi. Ilitt er og kunnugt
hve mjög utanrikisverslunin hef-
ir færst til Reykjavíkur, eftir að
heildsöluverslunin færðist inn
í landið. Þó að Reykjavík hafi
lengi verið mesti verslunarbær
fslands þá var það svo fyrrum,
að kaupstaðir og kauptún úti
á landi fengu vörur sínar beint
til sin frá eigendum verslana á
staðnum, sem að jafnaði voru
erlendir rnenn og sendu lítil
seglskip beint á staðina. Nú eru
verslunarhættirnir gjörhreyttir
og Reykjavík hefir orðið upp-
lagsstaður margra kauptúna fyr
ir aðfluttar vörur, svo að meiri
hluti alls verslunarmagnsins
kemur nú til Reykjavíkur og'
er sendur þaðan aftur út í kaup-
staði og kauptún. Bygging liafn-
arinnar í Reykjavik er vitan-
lega veigamikill þáttur í þessu
máli en þó kemur margt fleira
til greina.
Fálkinn hefir snúið sjer tii
Grímólfs Ólafssonar tollvarðar
til þess að fregna frá honum
um þær breytingar, sem orðið
hafa í þessu efni. Hann er því
manna kunnugastur, frá einni
hlið, því að ha-un hefir nú starl'-
að í 25 ár lijá þeim aðilum, sem
liafa liaft með lolla að gera
hjer í Reykjavík. Þeir aðilar
voru fyrst hæjarfógetinn í
Reykjavík, næst lögreg'Iustjór-
inn og loks tollstjórinn. — En
nú biðjum vjer hinn 25 ára
gamla starfsmann að segja frá:
— Jeg rjeðist til Jóns Magn-
ússonar bæjarfógeta árið 1910.
Skrifstofan var þá í einu lier-
bergi, kvistherberginu í húsinu
nr. 29 við Þingholtsstræti, sem
þjer sjáið hjer á myndinni
(efsta röð til vinstri). Þar unnu
þá fjórir menn, auk fógeta,
sem hafði einkaskrifstofu í suð-
urenda, uppi.
Þá mun íbúalala í bænum
hafa verið 10—11 þúsund og
innheimta skrifstofunnar í rik-
issjóð nam sem hjer segir, eftir
Landsreikningnum 1910:*)
Ábúðar og lausafjársk. . kr. 433
Húsaskattur .............. — 4.959
ErfSafjárskattur ..........— 691
Leyfisbrjefagjald .........— 2.320
Leyfisbréf fyrir áfengis-
veitngar ................. — 4.300
Sektir fyrir ólögl. fiski-
veiSar ....................... 15.721
Tekjuskattur ............. — 12.331
Aukatekjur ............... — 19.077
Vitagjald .................... 10.688
Útflutningsgjald ........ — 13.064
Áfengistollur ................ 94.285
Tóbakstollur .........# 62.205
Kaffi- og sykurtollur . . 113.112
AnnaS aSflutningsgjald . 9.893
Tnnl. tollgjald ................. 425
eSa alls kr. 363.509
*) Aurum slept.
Árið 1911—112 ljet Jón Magn-
ússon hyggja húsið nr. 21 við
Hverfisgötu og voru skrifstof-
urnar fluttar þangað, að mig
minnir seinni lduta sumars
1912. Var almenna skrifstofan
þá í lierbergi því, sem Sparisjóð
ur Reykjavíkur og nágrennis er
nú í, og var það miklu betra
liúsnæði en í hinu húsinu, enda
steinhús og nýtísku að öllu
leyti. (Myndin í miðju, efsta
röð). 1 þessum húsakynnum var
svo skrifstofan, þangað til em-
hættinu var slcift, 1918.
Lögin frá 1917 ákveða, að em-
bættinu skyldi skift í tvö em-
bætli, þannig að dómsmálin voru
skilin frá framkvæmdavaldi'ui
og jafnframt lagl fyrir, að setja
á stofn tollgæslu í bænum og'
skyldi lögreglustjóri vera yfir-
maður hennar og aðalstjórn-
andi.
Á þessu 8 ára tímabili hafði
íbúatala hœjarins vaxixð svo,
að 1. jan. 1918 voru..............
manns búsettir lijer. Bæjarfó-
getaemhættið var og orðið svo
umfangsmikið, að nauðsyn var
álitin að skifta því, enda liafði
innheimtan* til ríkissjóðs nálega
ferfaldast. Var hún þessi 1918'):
ÁbúSar og lausafárssk. kr. 1.785
Húsaskattur .......... kr. 9.468
Tekjuskattur ...........•— 106.894
Aukatekjur ................ 14.070
Vilagjald ............. —• 19.433
Útflutningsgjald .......—■ 20.334
Áfengistollur ......... •— 71.430
Tóbakstollur ........... — 283.988
Kaffi- og sykurtollur .. 318.246
Vörutollur .... —- 257.568
Annað aðfl.gjald........... 74.147
Stimpilgjald ............. 150.167
eða alls kr. 1.365.888
Þegar hæjarfógetaemhættinu
var skift 1918 minnir mig að
hafi unnið þar 8 til 10 manns
alls. 1. apríl 1918 tók Jón Iler-
mannsson núverandi tollstjóri
við lögreglustjóraembæltinu.
Var mjer þá falið sem lollverði
eftirlit með skipum við höfn-
ina ásamt skrifstofustörfum, en
lögregluþjónar önnuðust inn-
siglun áfengis. Hið nvja lög-
reglustjóraembætti fjekk hús-
næði í norðurenda verslunar-
húss Versl. Björn Kristjánsson
og var þar í tvö ár (sjá mynd
efsta röð t. h.).
Vorið 1920 voru svo skrif-
stofurnar fluttar i neðstu hæð
lmssins nr. 10 við Lækjargölu
(sjá mynd að neðan t. v.) þar
sem nú er Viðtækjaverslun rík-
isins, og þar var hún til liúsa
þangað til 1929, að lögreglu-
stjóraembættinu var skift í það
form sem nú er: tollstjóra- og
lögreglustjóraembætti. Árið 1920
voru tvö herbergi þiljuð úr
geymsluhúsi hafnarinnar á Vest
*) Aurum slept.
uruppfyllingunni og tveir menn,
auk min að hálfu, önnuðust
tollgæslustörfin við höfnina, en
lögregluþjónar önnuðust inn-
siglun í skipum eins og áður.
Næstu ár var svo smáfjölgað
tollþjónum og voru þeir orðnir
5 alls 1927, en þá um haustið
og áramótin var fjórum bætt
við, og var þá um áramótin
lagað til í norðurenda fyr-
greinds hafnarhúss og innrjett-
uð þar herbergi fyrir tollgæsl-
una, bæði geymsla og af-
greiðslulierbergi. (Mynd neðst
lil hægri).
Árið 1927 var innlieimtan til
rikissjóðs alls orðin þessi:
Fasteignaskattur ....... kr. 102.442
Tekjuskattur .......—. . —- 563.274
Lestagjald ................... 25.940
Aukatekjur .................. 121.780
Vitagjald ................ — 122.225
Stimpligjald ............. — 190.188
Bifreiðaskattur .......... — 25.400
Útflutningsgjald ..........— 330.615
Áfengistollur ............... 404.992
Tóbakstollur ............. — 747.447
Kaffi- og sykurtollur .. — 601.512
AnnaS aðfl.gjald ............ 139.012
Vörutollur ............... - 700.781
Verðtollur ............... — 604.830
Innl. tollur ............. — 51.856
eða alls kr. 4.684.152
og liafði nálega ferfaklast frá
1918. Árið 1927 naun íbúatala
bæjarins liafa verið 24—25 þús-
und.
Hefir svo tollgæslan starfað i
þessum húsakynnum, sem væg-
ast sagt voru orðin lítt viðun-
andi, þangað til í fyrra að hún
var flutt í hið veglega nýja
liús er Reykjavíkurhöfn hafði
þá látið byggja (mýndin í
miðju). Er afgreiðsla á neðstu
hæð og vöruskoðun, en her-
hergi tollgæslumanna á 1. hæð í
norðvesturhorni, en tollpósthús
í suðurhlið á 1. hæð útað
Tryggvagötu, og fer þar fram
skoðun á póstbögglum.
Auk áðurtalinlia 9 manna
er 1 vjelgæslumaður sem hefir
verið stjórnandi vjelbáts, er toll-
gæslan liefir liaft frá byrjun eða
frá 1918 — og hefir liann einn-
ig annast tollgæslustörf.
1932 var tekin upp sem fast-
ur liður í tollgæslunni almenn
vöruskoðun og samanburður
við innkaupsreikninga til stað-
festingar að rjett væri tilgreint
á reikningunum og til þess að
skipa vörum niður í lollflokk-
ana til greiðslu tollsins.
Með lögum frá 1928 var lög-
reglustjóraembættinu enn skift
í tollstjóra- og lögreglustjóraem-
bætti. Hjelt lögregRistjóri Jón
Hermannsson áfram starfi sínu
sem tollstjóri og er tollstjóra-
skrifstofan i Arnarhvoli.