Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1935, Side 1

Fálkinn - 19.10.1935, Side 1
16síður40aura Reykjavík, laugardaginn 19. október 1935 VIII. A EYJAFIRÐI „Eyjafjörður finst oss, er — fegurst bygð á landi lijeryrkir þjóðskáldið Matthías um bygðina, sem hann ól seinni hluta æfi sinnar í. Og víst er um það, að bæði er bygðin fögur í Eyjafirði og þá ekki síður dalurinn sjálfur, grösugur og kostamik- ill, með fögrum býlum og grónum hæðum á báða vegu. Yfirbragð hans er mildara en flestra íslenskra dala og eins er um fjörðinn í samanburði við flesta af liinum þrengri fjörðum hjer á landi. Sá sem siglt hefir um Eyjafjörðinn á júníkvöldi i heiðskíru veðri, gleymir aldrei þeirri dýrðlegu sjón er þar blasir við. Myndina tók Vigf. Sigurgeisson Ijósm. á Akureyri.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.