Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1935, Qupperneq 14

Fálkinn - 21.12.1935, Qupperneq 14
12 F Á L K 1 N N til forsetans í Washington, grjet og andvarpaði, Taft ljel sig og simaði til Ellis Island að sleppa þeim lausum. Einni klukkustund áður en að skipið, sem flytja átti föðUrinn og öll börnin heim aftur átti að láta úr liöfn, kom boðið frá forset- anum — og jeg gleymi aldrei samfundagleðinni, sem skein úr augum fjölskyldunnar, er þau föðmuðust og kystust öll á hafnarbakkanuin í Hobóken. Með sama skipi og jeg' var einu sinni átta ára strákur frá Slesvig, sem sendur var heim. Foreldrar lians voru komnir yfir liafið með 6 hörn sin og ætluðu að setjast að’ í Ameríku. Öll voru lieilbrigð nema þessi litli strákur, sem var hálfgerð- ur fáviti og honum var neitað um landvist. Og það var ekki annað fyrir foreldrana að gera en að ofra drengnum fyrir alla vonina um framgang i landi frelsisins, rjettlætisins og hinna stóru möguleika. Þau fóru sína leið með öll hin hörnin, en litla stráknum var komið aftur út i skipið og aflientur föðurbróður sínum er komið var til Ham- borgar aftur. Hver getur gleymt þeirri stundu, er þau kvödd- ust, móðir og sonur, grátandi, ekkandi, óskiljandi liarðneskju og ómannúð liinna amerísku innflutningsyfirvalda, er ekki vildu lofa móðurinni sjálfri að annast bariiið sitt, sem vegna veikinda þess einmitt þurfti hennar sjerstaklega með? Langflestir allra innflytjend- anna er snautt fólk. Margir eiga ekki eyri i vasanum og eru endursendir undireins. En það ber líka við, að meðal innflytj- endanna á þriðja farrými er fólk með alveg ótrúlega mikla peninga. Dag einn labbaði fram fyrir umsjónarmanninn á EIlis Is- land maður og kona með 15 börn, sem faðirinn hafði raðað í lialarófu eftir aldri, frá 23 árum og niður að tveggja ára lítilli stelpu. — Hvaðan eruð þjer, spurði umsjónarmaðurinn ? — Frá Johannisthal við Odessa, svaraði maðurinn. — Hvað eigið þjer mörg börn? — Fimtán alls, var svarað. — Hvert ætlið þjer? — Til Norður-Dakota. — Og hvað hafið þjer marga peninga meðferðis? — Tuttugu og sex þúsund og fimm liundruð dollara og ná- lega 5000 rússneskar rúblur, rausaði rússinn úr sjer, því hann var búinn að æfa sig i að segja þetta reiprennandi. Þegar umsjónarmaðurinn leyfði sjer að efast um að þetta gæti átt sjer stað, fór komumað- ur með hendina í huxnavasann og dró upp seðlapakka, lagði á borðið og bað umsjónarmann- inn telja fúlguna sjálfan. 26.000 dollara svo miklir peningar liöfðu aldrei fyr fund- ist hjá einum einstökum inn- flytjanda á Ellis Island. ÖIl nánari rannsókn á fjöl- skyldunni var ónauðsynleg, þar sem yfirvöldin á Ellis Island álitu, alveg í liinum sanna ame- ríska anda, að maður með 15 börn og liálft annað hundrað þúsund krónur í vasanum í reiðum peningum, livað svo sem þeim annars kynni að vera ábótavant, væru kærkomnir inn- flytjendur og velsjeðir borg- arar. — Og má það náttúrlega til sanns vegar færa. Hvergi eru bófarnir jafn út- smogriir og óskammfeilnir og í stórborgunum amerísku, og það bæði í stóru og smáu. Jeg minnist ungs þýslcs pills, sem með mjer var á skipi og fyrsta sinni kom til New York. Hann fór að skoða bæinn og rataði auðvitað ekki. Er liann ætlaði aftur út á skipið og var kom- inn alveg niður að höfn, án þess þó að geta áttað sig, spurði hann vörubílstjóra til vegar niður að Hobokenferjunni. Uss, sagði bílstjórinn, það er voðalangur vegur. Það tekur vður marga klukkutíma að gánga þangað, en þjer getið ekið með mjer lijer á sætinu. Jeg skal ekki taka nema 3 doll- ara fyrir það. Aumingja Þjóðverjinn varð alveg eyðilagður yfir þvi, hvað hann hefði vilst, tók upp pyngj- una, horgaði bílstjóranum doll- arana, livers virði liann varla þekti, og klifraði upp á sætið til hans. Billinn fór af stað, með braki og hávaða, ók einu sinni í hring og staðnæmdist svo hálfri annari mínútu síðar. Hjerna er ferjustaðurinn, sagði bílstjórinn. Þjer skuluð bara fara inn um þessar dyr. En það voru næstu dyr við þær, sem pilturinn stóð við, er hann spurði til vegar. — Jeg skammaði auðvitað strákinn fyrir aulaskap og bað hann vara sig betur framvegis, er hann gengi á land einn síns liðs, því það fór í raun og veru betur fyrir honum i þetla sinn, en hann eiginlega átti skilið. Hann var þar að auki af efn- uðu fólki, svo það gerði ekkert til með dollarana. En gjarna hefði jeg viljað sjá andlitið á hílstjóranum, þegar liann rak strák niður af sætinu á vöru- bílnum. Það hlýtur að liafa verið skemtileg sjón. En menn vanir ferðalögum og veru í stórborgum geta jafn- vel átt fult í fangi með að vara sig á þessum útsmognu ame- rísku bófum. Jeg sannfærðist EGILS- JÓLADRYKKIR: JOLAÖL á % fl. og ýj fl., ómissándi á jólaborðið. HVÍTÖL á y2 fl. og % fl. og á hinum vinsælu 5 og 10 lítra fl., sem vissara er að panta i tíma. Þjóðfræg þrenning, ' sem síst dregur úr jólagleðinni. PILSNER B J Ó R MALTÖL CABESO mjólkursýrudrykkurinn óviðjafnanlegi, sem kemur öllum i liátíðaskap. GOSDRYKKIR margar tegurnir á og y8 fi., tilvalið handa yngra fólkinu. S ODAVATN hið besta á landinu. Gjörið svo vel að senda okkur jólapantanir sem fyrst. H.f. Ólgerðin Egill Skallagrimsson Sími: 1390 — REYKJAVÍK — Símnefni: Mjöður

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.