Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1935, Síða 16

Fálkinn - 21.12.1935, Síða 16
14 F Á L K 1 N N GMAMMÓFÓNPLATAN Jens Haste var á tólfta árinu þegar vegamót urðu í lífi hans. Móðurbróðir hans og guðfaðir, Jens Boltesen, sem hann var heitinn eftir, gaf honum barna- grammófón í jólagjöf — liann kostaði fjórar krónur og fimtíu. — Aðeins ein plata fylgdi. Öðru- megin var á henni týrólavals en hinu megin sönglag, vísan um „Tíkina hans Jörgens", sung- in með skrækri karlmannsrödd. Mamnia Jens lilla — faðir lians var dauður fyrir fjórum árum fjekk næstu tíu daga gott tækifæri til að læra vísuna um „Tíkina hans Jörgens“. lUtað tvö hundruð sinnum hergmál- aði um allan bæinn: „Jörgen hann á litla tík, sem er svo skrítin“ þangað til þessi nautn fór skyndilega út um þúfur á ell- efta degi. Þegar áhaldið var komið að orðinu „skritin“ þá klikkaði eitllivað í vjelinni, þannig að í sífellu heyrist „skr. . skr. . skr. . skr“ þangað lil fjöðrin var útgengin. Það var auðsjáanlega eitthvað að tælc- inu. Þetta gaf Jens tækifæri til að lcoma í framkvæmd áformi, sem hann raunar liafði liaft í huga síðan á aðfangadagskvöld- ið, að hann. fjekk grammófón- inn. Með skrúfjárni og sjálf- skeiðingnum sínum tók liann grammófóninn sundur. Rann- sóknin har engan árangur og nú reyndist honum ómögulegt, að koma gjymskrattanum sam- an aftur. Jólagjöfin var orðin að hrúgu af skrúfum, hjólum og fjöðrum, og virtist „Tíkin lians ,lörgens“ mundu verða grafin þar til eilífðar nóns. Þegar Jens bóndi Boltesen kom til systur sinnar nokkru eftir nýárið til þess að heyra góða tóhlist úr söngvjel frænda síns og sá hinn raunalega árang,- ur af tilraunum Jens litla, gaf hann honum nokkra ósvikna löðrunga, sem urðu fyrstu vinnulaun hans. Jens tók þessu með stakasta jafnaðargeði og hjelt áfram að liræra í skrúfun- um vikutíma enn. Svo kom hann öllu draslinu á óhultan sama stað, og lofaði sjálfum sjer því hátt og heilaglega, að vex-ða einhvern tíma fær um, að koma „Tíkinni hans Jörgens“ á stað aftur. I annál söguhetjunnar verð- ur að taka eitt fram í viðbót. Á markaði einum í Randers, en þangað hafði hánn farið með einnar krónu heimanmund frá móður sinni, notaði hann krón- una til þess að láta spákerlingu spá fyrir sjer, og forsögn henn- ar varð að botnfalli i fjórtán ára gamalli sál hans. Spádóm- Eftir P. A. ROSENBERG. urinn var á þá leið, að liann skyhli „fylgja hraut sólarinnar, þá mundi hann finna gæfuna. Þegar hann skömmu siðar fann í söngbókinni kvæði eftir Mol- bech, með viðlaginu: „Gæfa þín hýr þar sem sólin sest“, þá lxafði þetta svo mikil áhrif á lxann, að hann skildi ekki einu sinni í þvi sjálfur. Guðfaðir Jens og fjárhalds- maður spurði lian'n á ferming- ardaginn, livernig liann hugs- aði sjer að undirbúa sig undir, að taka við föðurleyfð sinni. En þá svaraði Jens litli, að liann ætlaði sjer að verða smávjela- smiður. Þó að þetta færi i bága við erfðavenjuna var Jens lxóndi Boltesen svo hygginn, að Iáta þetta gott heita. En móðirin grjet söltum tárum daginn sem drengurinn fór í læri til smá- vjelasmiðsins í Randers. Iljer er ekki staður til að rekja fex-il hans þar, enda var hann við- burðalítill. Að loknu námi fjekk hann starfa í Kaupmannahöfn og konxst þar í hestu nxanna vild, fyrir starfhæfni sina og glaðlyndi. Yenjulega gekk liann undir nefninu „röski Jótinn". Hann var föngulegur piltur, senx stúlkurxxar góndu á eftir, en livorki liafði liann löngun eða geð i sjer til þess, að gefa þeinx undir fótinn. Sveiixsstykki sitt, prýðilegan grammófón, sendi liann nxóður sinni, sem fann til sín þegar lxún var að sýna hann nágrönnununx og sagði : „svona er nú handbragð- ið hans Jens“. Jafvel Jeixs bóixdi Boltesen kendi sig ekki frían af því, að finna til ánægju, þegar þetta meistai'averk systursonar lxans vakti furðu gestanna, er samkvæmi var á bænum. Unx jólin kom útvarpstæki með gelli, sömuleiðis af bestu gerð. Það lá við, að útvarpstækið útrýmdi grammófóninum í liug- arheinxi Jens. Ilann varð meist- ari i uppsetningu og viðgerð út- vai’pstækja og gerði jaínvel uppgötvun í þá átt, að liægt væri að einangra á venjulegu útvarpstæki sendingar, svo að þær trufluðust ekki af öðrum stöðvunx, með líkum bylgju- lengdunx. Meistai’i lians keypti af honum einkaleyfið fyrir Evrópu á 5000 krónur. Helming þessar- ar upphæðar sendi liann móður sinni; en liinn helminginn, á- samt því sem Iiann hafði nurlað sanxan, notaði liann til þess að konxast til New York, sumpart til þess að sjá heiminn og sum- part til þess að koma einkaleyfi sinu i peninga þar vestra. Vera nxá að forsögn spákerlingarinn- ar hafi ráðið nokkru um þessa ferð, þó að Jcns Ilaste vildi tæplega við það kannast með sjálfum sjer, að slíkur þvætt- ingur gæti liaft áhrif á ákvarð- anir hans. En hamingja lians virtist nú samt ekki ætla að fylgja sólar- ganginum. Hann reyndi að selja einkaleyfi sitt bæði i New York og Chicago en tókst ekki. Hann fjekk það svar allstaðar, að til væri í Bandaríkjununx að, minsta kosti fimnx uppgötvanir, senx væru hetri í þessari grein. Eftir þrjá mánuði var hann konxinn til San Francisco, svo langt veslur sem lxánn yfirleitt gat komist, og hamingjan þreyskjaðist enn við að sýna sig. Hann varð fyrir margskon- ar áhrifum í hinum nýja lieimi, ixann fullkonxnaði sig i ensku og kynti sjer með álxuga allar nýjungar og hugvitssemi i iðn- grein sinni. Alt hafði þetta gildi fyrir hann, en gaf ekki eyri í aðra liönd. Og það var dýrt að lifa og ferðast i Ameríku. Far- areyrir hans rýrnaði óðunx og nú sat hann i San Francisco nxeð 100 dollara i vasabókinni. Það mundi einhverntima sjá fyrir endann á þeim, og hvað þá? Verst þótti honum að heinxa sat móðir hans og beið eftir frjettum af honum. Hingað ti! hafði liann getað gefið lienni bestu vonir, án þess að segja ósatt; en smám saman færðist sú stuixd nær, að hann yrði að skrifa henni og biðja liana um farareyri heim. Afrakstur hænda heima af búskapnum hafði rjenað mjög undanfarið; hinir sívaxandi skattar til „þjóðfjelagslijálparinnar", sem lxann liafði heyrt um í Ameríku, lögðu vaxandi byrðar á herðar gönxlu koriunnar; og nú varð liann að gera þessa hyrði enn þyngri. Jolin Willer var einn af helstu kaupsýslumönnunum í San Francisco. Þrált fyrir hið enskulega lxeiti sitt var mr. Willer landi Jens Haste, meira að segja úr söniu sveit á Jótlandi og hann. Hann hafði farið ungur til Ameríku, unnið sig upp með ókúgandi viljaþreki og átti nú ai’ðherandi fyrirtæki, hafði gifst ríkri konu og átti rík- mannlegt heimili i skrauthýsi utan við borgina. Auðvitað lxafði Jens Haste fyrst snúið sjer til lians og, sýnt honum uppgötvunina; en svai'ið var líka það, á þessum stað, að upp- götvunin væri einskis virði í Bandaríkjunum. Unx leið og Willer kvaddi landa sinn i verksmiðjunni bauð liann hon- unx að heimsækja sig við tæki- færi; en Jens var ekki viss unx hvort þetta heimboð væri að- eins fyrir siðasakir, og hafði þessvegna ekki notað sjer það. En nú var farinn að harðna róðurinn lxjá lionum. Maður hefir ekki ráð á, að vera rnjög stærilátur þegar neyðin ber að dyrum. Og einn dag siðdegis stóð Jens Haste fyrir utan hið ríkmannlega hús Willers. Það síóð á liæð fyrir uta'n borgina og var ágætt útsýni þaðan yfir fjörðinn. Sólin var að ganga til viðar í vestri. Jens hringdi og að vörmu spori heyrði hann Ijett fótatak fyrir innan dyrnar. Hurðinni var lokið upp og ung stúlka konx franx í gættina. Gullrauð kvöldsólin skein beint á hana og myndaði geislaflóð um lxana, svo að liann sá and- lilsdrættina ógjörla. Jens hörf- aði eitt spor undan. Óljósar hugmyndir um eitthvað, sem hann lxafði upplifað endur fyr- ir löngu — hann vissi ekki sjálfur livar eða hvernig — fóru um sál hans eins og gárar á vatni. Hann var svo lengi að taka lxattinn ofán, að unga stúlkan varð fyrri til að spyrja hann hvert erindið væri. Hon- um fanst liann kannast við röddina líka; það var eins og liann hefði heyrt lxana ein- liverntíma í fyrri tilveru sinni. Loks gat liann stunið upp spurningunni um, livort mr. Willer væri við, og sagði til nafns síns. Hún brosti og svar- aði á óbjagaðri dönsku: „Já, jeg held áreiðanlega að pabbi sje lieinia. Gerið þjer svo vel að konxa inn!“ Þetta varð ógleymanlegt kvöld. Jens varð að svara ótal spurningum og segja alt frjett- næmt frá Danmörku, um æsku- heimili sitt, guðföður sinn og móður sína, starfið i Kaup- mannahöfn og þar fram eftir götunum. Altaf barst talið aft- ur að Randers, því að Willer var að spyrja um hinn eða þennan, sem hann hafði þekl þegar liann var ungur og fanst mjög ganxan þegar Jens kann- aðist við viðkonxandi mann. Flestir þeirra voru dánir og við liverja andlátsl'regn hrópaði mr. Willer: „Drottinn nxinn, er hann nú dáinn líka? Það var merkilegt!“ Jens í'anst það. ekk- ert merkilegt, að fólk sem hefði verið oi’ðið 90 ára ef það hefði lifað, væri dáið; en hann sagði það ekki. Snxám saman fjekk hann að vita sitt af liverju um ástandið í San Francisco, m. a. það, að frú Willer væri dáin fyrir nokkrum árxinx, og að Elsie væri einkabarn Willers. Hún hlust- aði með eftirtekt á alt, sem Jens sagði, konx nxeð nokkrar spurningar um ættjörð föður síns, og varð mjög forviða, er liún heyrði að ferskjur gætu þroskast í Danmörku á sumrin. „Pabbi hefir lofað að koma með mjer í skemtiferð til gamla i

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.