Fálkinn - 21.12.1935, Blaðsíða 18
16
F Á L Ii I N N
í Ameríku gengur alt með
ofur hraða. Síðast í febrúar
fjelck Jens brjef frá mr. Willer,
þar sem hann bað bann um að
tala við sig um einkamál. Sam-
talið átti að fara fram lieima
bjá Willer, og bann kvaðst
vona, að Jens gerði sjer þá
ánægju, að borða lijá sjer mið-
degisverð um leið.
Þetta varð annað ógleyman-
lega kvöldið í lífi Jens Haste.
Hann kom prúðbúinn og i
besta skapi. Mr. Willer varð
að viðurkenna, að bann kæmi
vel fyrir sjónir. Eftir matinn
drukku þeir kaffi úti i garð-
salnum og bar Elsie það fram,
og kveiktu sjer í liavannavindl-
um. Nú var augnablikið komið.
„Já, lítið þjer á, Haste minn
sæll“, hóf mr. Willer máls.
„Þjer liafið óneitanlega vakið
aðdáun mína fyrir bugvitssemi
yðar og jeg verð að játa, að
mjer gengur illa að skilja,
hvernig þjer hafið getað komið
yður upp verslun svona fljótt
og vel með þau .... lim ....
sennilega ekki mjög mildu pen-
ingaráð, sem þjer böfðuð ....
þá. En jeg beygi mig altaf fyrir
staðreyndum og fyrir .... bm!
.... dugnaði. Og það sem jeg
vildi stinga upp á við yður er
þetta, að við gengum í fjelags-
skap saman, þannig að þjer fá-
ið aðalstöðuna við grammófón-
deildina, án þess þó að rýra
stöðu mr. Eltons, sem jeg liefi
fulla ástæðu til a.ð vera ánægð-
ur með. Þá fáið þjer tækifæri
lil að koma hugmyndum yðar
í framkvæmd áfram, án þess
að það skaði .... verði í sam-
kepni, meina jeg, við mig. Ilvor-
ugur okkar befir, held jeg, efni
á því, að leggja út í skæða sam-
kepni. Svo skiftum við ágóðan-
um í hæfilegu hlutfalli, sem við
komum okkur saman um. Jæja,
bvernig líst yður á þessa til-
lögu?“
Elsie liafði gengið út að
glugganum. Hún sneri bakinu
að karlmönnunum. Sólin sem
var að hníga til viðar endur-
varpaðist af björtu liári henn-
ar, sem var hrokkið og fjaður-
magnað. Þó að bún virtist sokk-
in niður í að skoða sólarlagið,
tók hún vel eftir því sem þeir
sögðu.
Jens bljes reykjarstrók út úr
sjer og sagði siðan bægt, eins
og hann væri að hugsa sig um:
„Mr. Willer, jeg þakka yður
fyrir tiltrú yðar. Mjer er gleði
og lieiður að því, að þjer skuluð
bera það fram. Tilbugsunin um
samvinnu við svo frægan og á-
gætan kaupsýslumann sem yð-
ur er mjer vitanlega ákaflega
geðfeld. En eigi að siður neyð-
ist jeg til, að setja eitt ófrávíkj-
anlegt skilyrði fyrir því, að jeg
geti tekið tilboðinu til yfirveg-
unar“.
Willer liorfði dálítið forviða
á gest sinn. „Og hvaða skilyrði
er það, með leyfi að spyrja“,
spurði hann.
Með alvarlegu augnaráði og
áherslu á hverju orði svaraði
Jens. „Það er, að þjer, mr.
Willer gefið samþykki yðar til
þess, að jeg fái að giftast dótt-
ur yðar“.
Elsie starði i sífellu út um
gluggann og liver taug var spent
í líkama liennar meðan hún
beið eftir svari föður síns.
Hvað mundi hann segja, hvern-
ig mundi liann taka í málið?
Willer starði forviða á Jens.
„Hvað segið þjer?“ brójiaði
liann að lokum. „Eruð þjer
genginn af göflunum? Aldrei á
æfi minni liefi jeg .... Elsie,
bvað er þetta, sem maðurinn
ségir? Svaraðu mjer barn. Hvað
segirðu um þessa óskarnm-
feilni? Svaraðu barn, þú lætur
eins og þetta komi þjer alls ekki
við“. ^
Elsie liafði snúið sjer við. „Já,
pabbi góður“, sagði bún alvar-
leg. „Úr því að þetta er ófrá-
víkjanlegt skilyrði af hendi
Haste, fyrir sameiningunni, þá
verð jeg víst að fórna mjer fyrir
bamingju míns elskaða föður,
eins og hetjurnar í skáldsög-
unum“.
Willer góndi á þau á víxl.
Þau voru bæði grafalvarleg.
En eins og' sólin stundum brýst
gegnum skugga vesturloftsins
áður en bún gengur undir, eins
fór bros um andlit Elsie. Hún
geklc að borðinu, settist á stól-
bríkina hjá föður sínum og
borfði á bann augnablik, svo
laut bún niður að honum og
kysti bann á munninn.
„Hrekkjalómurinn þinn!“
lirópaði bann. „Nú skil jeg bver
hefir lagt honum til fje, ræn-
ingjanum þarna. Notar þú móð-
urarf þinn til þess að keppa
við föður þinn? Þetta er ein-
liver mesta bíræfni sem jeg liefi
á æfi minni vitað. Og jeg verð
að slá yður gullhamra fyrir ár-
angurinn, mr. Haste — bæði i
eina og aðra átt. Þjer eruð svei
mjer ekki Jóti fyrir ekki neitt“.
„Jeg liefi aðra tillögu í við-
bót“, sagði Jens. „En bún er
ekkert úrslitaboð“.
„Hvað er það ?“ spurði Willer.
„Jeg legg til, að við öll þrjú
förum í skemtiferð heim til
gamla landsins í sumar. Þá get-
ið þjer, tengdafaðir minn góð-
ur, rifjað upp gamlar endur-
minningar í Randers og máske
við sama tækifæri litið inn til
gamallar ekkju þar í nágrenn-
inu ásamt mjer og Elsie, ekkju
sem mig langar til að sýna,
bvað mjer líður vel.
Hjá bénni liggur vist ein-
bversstaðar niðri í skúffu sund-
urtekinn grammófónn, sem jeg
ætlaði mjer einu sinni að gera
við. Hann er ekki mikils virði,
en þjer vitið, að við Jótar höld-
um trygð við gamlar endur-
minningar og trútt við áform
okkar. Auk þess liefi jeg lofað
x
Hvað er leyndarmálið við hinn und-
ursamlega þvott Radion? Hversvegna
gerir Radion svo miklu meira an
venjulegar sápur? Vegna þess, að
Radion myndar ríkulegt löður, sem
er gert áhrifamikið með súrefni —
og meira þarf fullkominn þvottur ekki. Hið áhrifamikla
súrefni þrýstir sápulöðrinu inn í þvottinn þar sem óhrein-
indin sitja föst, og sýgur þau burt, án þess að skemma
þvottinn minstu vitund.
Sjóðið þvottinn yðar í vatni blönduðu Radion, samkvæmi
hinum einfalda leiðarvísi á pakkanum og þá verður þvott-
urinn hvítari, en þjer hafið nokkurntíma sjeð þvott áður.
Notið KADION 1 hvitasta
þvottinn, sem þjer hafið
nokknrntfma sjeð.
RADION
HIÐ UNDURSAMLEGA SÚR-
EFNISÞYOTTADUFT.
A LEVER PRODUCT
)
Viðgerðarstofa
útvarpsins
annast um bverskonar viðgerðir og breyt-
ingar útvarpsviðtækja, veitir leiðbeiningar
og stendur fyrir viðgerðarferðum um landið.
Simi 4995.
Viðgerðarstofa útvarpsins
Elsie að láta liana heyra lagið,
sem jeg byrjaði lífsstarf mitt
með“.
„Ilvaða lag er það og bvern-
ig liljóðar það?“ spurði Willer.
„Það liljóðar svona“, sagði
Jens Haste um leið og hann
tók utan um Elsie:
„Jörgen hann á litla tík,
sem að er svo skrítin“.
— Jeg bið yður aS afsaka, mr.
Brown. Jeg liefi veriS i tilhugalifi
viS dóttur ySar í síSustu átján árin.
—■ Jæja, og hvaS um þaS?
— Jeg þrái aS fá aS giftast henni.
— Nú, var þaS alt og sumt. Jeg
hjelt kannske, aS þjer ætluðuð að
fara að biðja mig um eftirlaun.
LeiðsögumaSurinn við ferðamanna
hópinn: — Þetta er stærsti fossinn
í Alpafjöllunum. Nú ætla jeg að
biðja ykkur að tala elcki saman dá-
litla stund, svo að þið getið heyrt
niðinn.
ÞaS var barið hægt á dyrnar. —•
Fyrirgefið þjer frú, sagði betlarinn,
— jeg hefi mist annan fótinn.
— Þá ætia jeg að láta yður vila,
að hann er ekki hjer, svaraði hús-
freyjan og skelti aftur hurðinni.
Læknirinn: — Húsbóndi yðar er
auðsjáanlega betri, Thompson, en á-
kaflega uppstökkur og taugaveiklað-
ur. ÞaS má ekki segja honum á móti
Thompson: — Áðan sagðist liann
skyldu snúa mig úr hálsliðunum.
Læknirinn: — Jæja, ýtið þjer bara
undir hann með það.