Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1935, Page 33

Fálkinn - 21.12.1935, Page 33
F Á L K í N N 31 Lifandi teiknimyndir. Svolítil jólasaga. Hjerna sjáið þið Indíána; sem er á fleygiferð að elta kúrekann, sem jeg sýndi ykkur hjerna i blaðinu í fyrra. Klippið þið teikninguna alla úr blaðinu eftir randlinunni og síð- an sundur i miðju eftir deplalín- iiniii. I.eggið svo myndirnar hvora ofan á aðra (myndin snúi upp) og nælið jiær saman með títúprjón. Og nú getið þið sýnt lifandi mynd. Og hjerna hafið Jsið svo aðra mynd, sem ])ið farið með á sama hált. Hún er af jólasveininum þegar hann er að jeta jólagrautinn sinn. Þið sjáið á þessari kvilcmynd hvern- Skemtilegur spilagaldur. Taktu Jijer tíu spil, til dæmis tóm hjörtu Irá ás og upp í tíu og legðu þau í hring, eins og sýnt er á mynd- inni, en með þeim mismun að Jiau eiga að liggja á grúfu. Maður setur á sig hvar ásinn er og gætir þess að spilin liggi í rjettri röð. Nú hiður maður einhvern viðstaddan að hugsa sjer einhverja tölu, en ekki má hún vera liærri en tíu og benda um leið á eitt spilið í hringnum. Hugsum okkur nú að liann hafi hugsað sjer töluna þrjá og að hann liafi hent á spilið sem þú veist að er hjarta fimm. Nú leggur Jjú tiu við þessa tölu, það verða 15, og bið- ur svo Jjann sem hugsað hefir töl- una, að telja þangað til hann er kominn í 15, en byrja með tölunni Jeg hefi áður sagt ykkur hvernig þið eigið að fara að þvi, en Jiað er svo langt síðan, að l)ið eruð kanske búin að gleyma því. Þið vefjið efra blaðið upp á hlýant og hreyfið hann frám og (il baka, svo að Jiið sjáið niyndirna'r á víxl, en svo fljótt að þær renna saman í eitt og Indíán- inn sýnist vera á harða spretti. ig jólasveinninn lætur skeiðiná ganga í sífellu milli grautarskálarinnar og munnsins, en hvernig sent hann iet- ur ])á minkar ekkert í skálinni. Þegar kisa er úti er kæti hjá músum Þeir ætla að lirekkja aumingja mýsluna En undur og skelfing: alt fór í bál og undraljósið spýtti neistunum, DEMANTAItNIR TUTTUGU. Frh. af bls. 19. jeg þarf að tala við hann, sagði O’Hara. Þeir þrifu Blainey fram úr rúminu og lögðu hann á knje, svo hann gæti heyrt það, sem O’Hara hvíslaði. — Þrátt fyrir kvalirnar, sem O’Hara leið á leiðinni frá ánni hafði hann þó viljað halda á byss- unni sinni sjálfur. Og hann hafði hlaðið hana. — Það leið yfir mig eftir að þú fórst, Blainey og skothylkin lentu tuttugu metra frá mjer — það hlæddi úr fætinum og jeg leið óum- ræðilegar kvalir. Jeg var þrjá tíma að skríða þessi tuttilgu fet. Sólin var steikjandi en jeg gat náð í svo- litið vatn — kvalirnar voru nægi- legar I iI að drepa hvern mann og kanske dey jeg bráðum. — En þú fjekst nú ekki demantana mína sámt, Blainey. Þú varst ekki svo kænn að geta fundið hvar jeg geyindi þá. Molarnir sem þú fansl i buddunni minni voru glerbrot, og jeg hefi sjálfur demantana. Veistu hvar þeir eru? Auðvitað ekki! Þeir eru i patrónunni, sem liggur í vinstra hlaupinu. Rödd O’Hara varð slerkari og það var eins og síðasti lífsneistinn gæfi honum þrótt. ,— Demantar eru það harðásta sem til er á jörðinni, Blainey minn, og þeir eru alveg eins góðir eins og högl. Veistu sem hann hefir hugsað sjer. Þjer finst þetta kanske torskilið, en við skulum taka dæmi. f þessu tilfelli telur hann þrjá á hjartafimm, 4 á hjartafjarka, 5 á hjartaþrist o. s. frv. þangáð lil hann kenntr að spil- inu 15 og snýr þvi upp. Það eru 3 eða einmitt talan sem hann hefir hugsað sjer. Jeg er viss urn, að allir verða forviða á þessum spilagaldri. en krökt er af jóla- sveinum í húsum. á eldspítu kveikja að hræða píslina. svo þeim varð brellan þessi hál, þremils skotthúfu-afturkreystunum. hversvegna jeg hefi treynt í mjer lífið þangað til nú? Æðarnar þrútnuðu í enni Blain- eys og hann varð fölur sem nár, hann fann að það var stutl milli hans og dauðans. — Jeg kom til að gefa þjer de- mantana, sem þjer tókst ekki að stela. Og í sama bili reið skot af viustra hlaupinu. — Blainey hnje niður með tíu demanta í hausnum. Hendrik van der Merwe lyfti aonum upp af gólfinu, en O’IIarn andvarpaði. Og í uppnáminu sem varð tók enginn eftir þegar hann hreytti miðinu á byssunni óg hleypti af hægra hlaupinu. Lögreglan fann síðan demantana og fjekk ])á aftur manninum, sem þorpararnir höfðu stolið þeim frá. — Og eigandinn varð glaður. Hann hara brosti að sögunni, því að de- mantarnir voru alveg óskemdir. Þeir voru sendir til Amsterdam og slípaðir og síðar greyptir inn í arm- hand, sem ríkur bankari gaf brúði sinni í morgungjöf. Stjórnin í Kína gerir mikið til þess að reyna að menta fólkið og það veitir ekki af, því það er talið að um helmingur allra Kinverja, eða um 200 miljónir manna, kunni hvorki að lesa nje skrifa. Til þess að b’æta úr ]>essu hefir stjórnin nú ákveðið að leggja aukaskatt, 25 aura á ári, á hvern ólæsan mann eftir 1. mai. 1930. En 25 aura aukaskattur eru miklir peningar fyrir fátækan Kínverja. Eina bótin er nú sem stendur, að aumingja Kínverjarnir, sem horga eiga skattinn, hafa elcki getað lesið auglýsinguna frá stjórn- inni, svo þeir vita ekki hvað bíður þeirra að ári.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.