Fálkinn - 11.09.1937, Side 5
F Á L K 1 N N
5
an endurbygð frá grunni og
starfar enn í dag.
Haustið 1911 var síldarolía
flutt lijéðan í fyrsta sinni, um
500 smáleátir og andvirði hennar
lalið 1(54.000 kr. Þetta er vísir-
inn, sém núverandi miljónaút-
flutningur af sömu vöru er nú
sprottinn upp af. Árið eftir þre-
l'aldaðisl útflutningurinn og
andvirðið var um hálfa miljón
krónur, en mörg næstu ár er
hann minni, þó að hann gæfi
meira í aðra hönd eitt árið
vegna hærra verðs. Það er ekki
fyr en 1923 að framleiðslan fer
að stíga að mun. Arið 1923
flytjast út 3000 smálestir fyrir
um 1.800.000 kr. og 1924 2500
smálestir fyrir tæpar tvær mil-
jónir. Það sama ár var flutt út
1(50 smál. af síldarmjöli og síld-
arkökum.
Hvað þurfti nú mikið af sild
í þessa framleiðslu og hvað var
það mikið í samanburði við
þá síld, sem unnin hefir verið
i ár? Þetta sama ár, 1924, er
talið að 122.348 hektolílrar af
síld hafi farið i bræðslurnar.
Það er átjándi hluti þess, sem
bræðslurnar höfðu tekið á móti,
rjett fyrir síðustu mánaðarmót,
en þá var aflinn 2.004.144 hl. 1
fyrra varð aflinn í verksmiðj-
urnar alls 1.068.000 hl. og 1934
(586.72(5 hl. Má því heita, að
bræðslusildin sje orðin tvöföld
á við það, sem hún varð i
fyrrasumar. —
Það ræður að líkum, að þau
Tölúr þessar eru, eins og áð-
ur er drepið á lægri en raun-
verulegveruleg afköst verk-
smiðjanna eru „i hrotunum“ en
þær liafa verið margar í sum-
ar. Það er talið, að með þeirn
verksmiðjum, sem nú eru til í
landinu sje hægt að bræða
12.000 hektólítra, eða 3780 smá-
leslii' á sólarhring alls. Síldar-
aflinn, sem kominn var á land
lil bræðslu í lok síðasta mán-
aðar, svarar því til nálægt 50
sólarhrmga vinnu hjá verk-
smiðjunum, en vilanlega er
starfstíminn miklu lengri, því
að ekki er altaf unnið með full-
um krafti, einkum fyrri hlutu
vertíðarinnar, þegar síldm
bersl dræmt að.
Og fyrri hluti vertiðarinnar
er nú orðið beinlínis skapaður
af síldarbræðslunum. Síðan þær
sjeu ekki nein smásmíði, fyrir-
lækin sem anna því, að breyta
síldinni úr sjónum að kalla má
í einu vetl’angi i olíu og mjöl.
Tvær miljón hektólítrar af síld
eru 270 miljón kíló eða 270.000
smálestir. Það eru margir skips-
farmar, en alt þetta bryðja
síldarbræðslurnar og skila oli-
unni á lankana og mjelinu
þurru i pokana nálægt klukku-
líma eftir að síldin kemur inn
í fyrstu vjelarnar.
Það eru 14 verksmiðjur, sem
starfað liafa að sildarbræðslu í
sumar, en auk þeirra má nefna
tvær, á Húsavik og Akranesi,
sem tóku svo seint til starfa, að
ekki er hægt að miða, neitt við
rekstur þeirra í ár. Þá er einn
af togurum búinn tækjum til
að bræða sína síld um borð og
er fljótandi verksiniðja. Það er
Heykjaborg. Og ein verksmiðja
er ótalin enn, sem starfað get-
ur sem síldarbræðsla, en i sum-
ar befir eingöngu brætt olíu úr
karfa: Verksmiðja Ó. Jóhannes-
son & Co á Patreksfirði. En
eftirtaldar 14 verksmiðjur hafa
starfað að kalla má alla ver-
tíðina (Eyri i Ingólfsfirði þó
ekki nema seinni hluta hennar).
Byggingarár verksmiðjunnar er
fyrir framan nafnið, en eftir
nafninu afköst liennar, talið i
málum á sólarhring. Þess má
þó geta að þetta er talan, sem
verksmiðjan er gefin upp fyrir.
en ýmsar þeirra hafa farið
langt fram úr því, þegar mikið
verkefni hefir legið fvrir:
komu til sögunnar fara skipin
þau fyrsiu, á veiðar úr því að
rúm vika er liðin af júní. En
enga síld má salta fyr en eftir
25. júlí, því að fyr þykir hún
ekki vera orðin nógn feit lil
þess að vera söltunarhæf. í
byrjun vertiðarinnar er fitan
oft ekki nema sem svarar 10%
en er komin yfir 20%, þegar
fer að liða á vertíðina. Öll
magra síldin lendir því hjá
verksmiðjunum og gefur litln
olíu en mikið síldarmjel. En
þar sem mjelið er miklu óverð-
maúara en olían þá er sild sú,
sem verksmiðjurnar kaupa
fyrri hluta árs ekki nærri eins
mikils virði og sú sem kemur
seinni partinn. Samt sem áður
niunu flestir ef ekki allir kaup-
samningar um síld í bræðslu
gerðir þannig, að sama verð er
greitt alla vertíðina, en skipin
skuldbinda sig til að selja á
sama stað, og er verðmunurinn
látinn jafna sig þannig upp.
Verðið hefir í sumar verið 8
krónur fyrir málið. Aflahæstu
togararnir á síldveiðum liöfðu
í mánaðarlokin siðustu fengið
yfir 20.000 mál og hefir and-
virði aflans þannig orðið yfir
160.000 krónur á hæstu skipin.
En andvirði allrar þeirrar síld-
ar, sem farið hefir i bræðslu i
sumar má áætla um 12 miljón
krónur og s'em fer sumpart til
útgerðarkostnaðar skipanna og
sumpart í kaup til sjómanna.
Sildarbræðslurnar gefa því ekki
smávegis atvinnu, þó að hins-
vegar sje margfalt minni Vinna
í landi við þá síld, sem fer í
bræðslu en liina, sem söltuð er.
Og þessar stóru upphæðir
mundu livergi sjásl og þjóðin
fara á mis við þær, ef ekki
væru síldarverksmiðjurnar.
Þessi nýja islenska stóriðja
skapar því ný verðmæti, sem
þjóðin má illa vera án, og sem
leggja þungt lóð á metaskálar
verslunarjafnaðarins á þeim
timum, sem „vor bjargvættur
hesti‘“, þorskurinn, sumpart
bregst á vetrarmiðunum og
sumpart er illa seljanlegur eða
óseljanlegur i þeihi löndum,
sem undafafarið liafa verið
bestu markaðslönd íslands.
Það er vandgert að segja, hve
mikla uppliæð sildin færir í
þjóðarbúið á yfirstandandi ver-
tíð. Fyrst og fremst er aldrei
vitað, hve niikið bræðslusíldin
gefur af hvoru um sig, olíunni
verðmætu og mjelinu, sem er
miklu óverðmætara. Það er
aldrei fullreynl fyr en eftir á
og fer algerlega eftir fitumagni
síldarinnar. En venja mun að
áætla, að bræslusíldin gefi um
15% af hvoru um sig, þ. e. að
úr liverri smálest af síld fáist
150 kg. af olíu og 150 af mjeli.
Það eru afurðirnir, tiilt er vatn
og úrgangur. Fyrir síðastliðna
vertíð mun það sem áætlað var
að mundi verða framleitt á ver-
tíðinni að mestu lejdi selt, en
enginn bjóst þá við svo nfaklum
afla, sem raunverulega er orð-
inn. Það sem umfram áætlun
var hefir ýmist verið selt síðan
eða er óselt ennþá, en góðar
horfur á að það seljisl sæmi-
lega.
Veiðarnar hafa í sumar ver-
ið stundaðar af nær 200 skip-
um. Þar af eru 32 botnvörp-
ungar og 30 línuskip, en hitt
eru mótorskip og svo smærri
mótórbátar, sem ýmist eru tveir
eða þrír um nótina. Aldrei munu
jafn mörg skip íslensk hafa
slundað veiðarnar enda hefir
eftirtekjan aldrei orðið eins
mikil, hvorki fvr nje síðar.
En það sem gerði það kleifl
að hagnýta sjer hin miklu síld-
aruppgrip í sumar var þetta,
að íslendingar Iiafa komið sjer
upp síldarbræðslunum. Þetta
eru dýrar verksmiðjur, sem
þurfa mikils með til þess að
bera sig, og það er ekki hægt
að gera framtiðaráætlauir um
þær á reynslunni frá þessu
sumri. En hinsvegar er það
revnt, að án þeirra hefði síld-
veiðarnar verið áfram i sama
ólestrinum og áður í öllum
þeim árum, sem síld aflaðist
vel. Fvrir utan landhelgislín-
una er stór floti erlendra skipa,
sem veiða síld og salta hana um
borð og selja hana sem „is-
landsveidda sild“ og fvlla J)á
markaði, sem annars mundu
standa fslandi opnir. íslending-
um hefir verið spvrnt iit af
marköðunum stóru og sténdur
nú aðeins opinn sá hluti Jíeirra,
sem miðast við verulega góða
og vel Iiirta vöru betri vöru
en hægt er að verka um borð
i skipunum. En J)að var ekki
efni Jíessarar greinar, að tala
um saltsíldina, heldur síldar-
verksmiðjurnar.
Og i næsta blaði vill Fálkinn
bregða sjer með lesandanum
norður á Hjalteyri og ganga
með honum gegnum nýjustu
síldarverksmiðju landsins og að
flestn leyti þá fullkomnustu.
Stittrstu oerksmiðjuna, sem
bygð hefir verið í einu lagi í
Evrópu.
Mál:
1930: Síldarverksmiðja rikisins I, Siglufirði ......... 2.300
1935: Síldarverksmiðja rikisins II, Siglufirði ........ 2.300
1926: Síldarverksmiðja ríkisins III (Dr. Paul) ........ 2.100
1913: Síldarverksmiðja ríkisins, Sólbakka ............. 1.100
1926: Síldarverksmiðja ríkisins Raufarhöfn .............. 500
1934: Fóðurmjölsverksmiðjan h.f. Neskaupstað ............ 300
1935: H. F. Djúpavík ................................ 5.000
1923: H. F. Kveldúlfur, Hesteyri ...................... 1.300
1912: Sigurður Kristjánsson, Siglufirði ................. 400
1912: Steindór Hjaltalín, Siglufirði .................. 1.000
1934: Síldaroliuverksmiðjan, Dagvei’ðareyri ........... 1.000
1912: H. F. Ægir, Krossanesi .......................... 3.000
1937: II. F. Kveldúlfur, Hjalteyri .................... 5.000
1937: Sildarverksmiðjan á Eyri í Ingólfsfirði ........... 400