Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1937, Qupperneq 6

Fálkinn - 11.09.1937, Qupperneq 6
6 F Á L K I N N L J"hlM: Hetjur ástarinnar. Þeir sátu á „Harmoníunni“ og töluðu saman, þrír eða fjór- ir. Það var leiðinda veður úti og þá langaði lítið heim, þó að þar biði einhverjir þeirra allra. Og þessvegna hjeldu þeir áfram að tala og nú var það Even Ásen, sem liafði orðið. „Máltækið segir að inent sje máttur. Hver veil. En gæfu veit- ir mentin að minsta kosti ekki. Hversu margir eru þeir ekki, sem geta verið glaðir vegna þess að þeir vita ekki. Tökum til dæmis liana Vestu Rasmussen, sem altaf er síglöð. Og tignar manninn sinn. Þó að hæði guð og menn viti, að Óskar Rasmus- sen er engin fyrirmynd í dygð- um og að liann er henni ótrúr. En liún brosir og er glöð yfir tilverunni, og ]iað á hún þvi að þakka, að hún veit ekkert um þetta“. „Hver segir að hún viti það ckki, eða renni að minsta kosti grun í það?“ tók Ivar Lvkke fram í. „Við erum allir giftir menn, en þar fyrir er ekki víst, að nokkur okkar skilji konuna. Hún er slærilát, hún Vesta, og hún hrosir þegar við sjáum hana, en haldið þið að hún brosi í einrúmi, þegar enginn sjer hana? Pui jeg hefði gaman af að taka i lurginn á mannin- um hennar við tækifæri, og ef jeg Iiitti hann á dimmu kvöldi, þá skal jeg ekki ábyrgjasf hvað fyrir kann að koma. Að mjer lítist vel á lrana? Nei, ekki svo að skilja að jeg sje ástfanginn af henni það befi jeg aldrei verið. Mjer er nóg að hafa hana Karolinu. En jeg hefi fengið að sjá, hvað kona hefir drðið að reyna og líða, og siðan bala jeg alla gá- lausa eiginmenn. Sögu? Já, kanske. Þið getið haft gotl af að heyra hana. Jeg var ungur þá og þekti lífið lítið. Jeg var nýkominn að beiman og hafði fengið atvinnu sem aðstoðarmaður i banka. Já, það stendur á sama í hvaða bæ það var. Kaupið var lágt eins og byrjendakaup er altaf. Og jeg var af fátækum kominn. Jeg gat ekki vænst neins stuðn- ings þaðan og varð þvi að spara á allar lundir. Jeg leitaði uppi ódýrt húsnæði og fann loks stað, sem mjer lcist vel á. Jeg ætlaði að borða miðdegisverð úti, en fá mála- mat lijá húsmóðurinni. Maðurinn hennar kallaði sig agent. Hvað hann seldi eða hvernig hann aflaði fjár, ef hann þá aflaði nokkurs, er mjetr ráðgáta. Annars sá jeg hann sjaldan og í fyrsta skifti sem jeg sá hann, varð jeg sann- færður um að hann væri mesta skítmenni. Húsmóðirin, frú Rokstad, var ein þeirra kvenna, sem maður veitir litla athygli þegar maður sjer þær i fyrsta sinn. Andlitið fölt og lítið, stór dimmblá augu og dökkjarpt hár. Hún liafði mjúka og þægilega rödd og var að jafnaði mjög hæglát og tal- aði minna en fólk gerir flest. Það var brosið um varir henn- ar, sem jeg' tók fvrst eftir. Þeg- ar hún brosti fanst manni liægt að lesa sál hennar eins og opna bók. Þá var bún verulega falleg og alúðin og velvildin ljómaði af henni. Það var eins og hún væri sköpuð til að vera móðir á gæfusöinu heimili. — Þannig var hún þegar iiún var að stjana við mig og þannig var Iiún við liann, þá sjaldan sem honum þóknaðist að koma lieim. „Jæja, svo þjer eigið heima hjá Rokstad“, sagði fólk við mig þegar frá leið. „Hvernig kunnið þjer við yðnr þar?“ Þessi spurning kom úr ýms- um áttum, með hjerumbil sama orðalaginu og jeg tók eftir skrítna brosinu sem kom á fólkið er það spurði, og fór að f urða mig á þessu. Jeg varð að segja eins og var, að jeg sæi húsbóndann sjaldan, en að kon- an væri alúðleg og umhvggju- söm húsmóðir. „Já, hún er víst hesta mann- eskja“, var venjulega svarað. Maðurinn var aldrei nefndur En í smábæ er aldrei Iiægt að halda neinu leyndu og loks fjekk jeg að heyra sólarsögúna af manninum. Meira en mjer þótli gott. Á æskuárunum hafði hann verið það sem maður kallar „spraðibassa“, yfirborðsmaður og síngjarn, laus við alla ábvrgð- artilfinningu og hugsaði aldrei um annað en sjálfan sig. Þegar hún giftisl honum var fólk hennar því mjög mótfallið og gerði sem það gat til að aftra því. En hún var ástfangin og blind á galla hans. Hún varð ósátt við fjölskyldu sína og hún fluttist með honum í annan bæ. Faðir hennar var ekkill og hún fjekk móðurarf sinn greiddan, er maðujrinn krafðist þess. Það var ekki neitt smáræði, sem konan lagði í húið. Maður- inn leigði búð á besla stað í bænum og fór að versla. Alt benti á að verslunin gæti þrif- ist. Hún var á óðum stað og nóg af skiftavinum. Og svo var vantaði peningana. En þegar alt var komið á góðan rekspöl, fór maðurinn að sýna bvað í honum bjó. Kvenfólk, vin og spil. Það þrent befir lagt svo margt heimili i rústir og orðið svo mörgum að falli. Rokstad kaupmaður hafði þá bestu konu sem hægt var að hugsa sjer við hlið sjer, en hann vanrækti hana á svívirðilegasta hátt. Hann var að heiman nótt eflir nótt og leilaði fjelagsskap- ar við ljettúðardrósir af verstu tegund. Hann bafði blóm- lega verslun, sem gat orðið bonum örugt lífsuppeldi.' Ilann vanrækii hana lika. Starfsfólk- ið varð að hugsa um verslun- ina eins og það gát hest og bafði vil til. Þá sjaldan hann kom þangað sjálfuf var það lil að tæma skúffuna. ’Hánn þurfti þess oft, því að svona líferni kostaði mikið fje. Hvernig konan lians tók þessu? .Tú, Jikt og Vesta Ras- mussen. Hún bar höfuðið hátt og fyrir almenningssjónum var hún hamingjusöm. ‘Enginn gat fundið á henni að liiin skildi það eða vissi, þegar maðurinn kom heim til hennar beint frá daðursdrósunum. Enginn gat sjeð, að hún findi til viðbjóðs þegar hann kom drukkinn heim og kom fram við liana eins og hrotti. Hún bar þjáningar sínar i einrúmi. Svo kom gjaldþrotið auðvitað af sjálfu sjer. Þvi varð ekki við bjargað. Maðurinn varð agenl og þrammaði um með töskuna sina, en fáir vissu hverskonar verSIun liann stundaði, og en færri af hverju liann lifði. Hann var enginn tildurherra lengur. Hann var sóðalega til fara, en áfengislöngunin var jafii mikil og áður og þrá lians til kvenna liafði ekki rjenað. En nú sökk jiann dýjira og dýpra og liátt- erni hans ait varð sifelt dýrs- legra. Það var um þetta leyti, sem jeg gerðist leigjandi á heimil- inu. Það var einu sinni, fyrri part dags, að jeg tók eftir dá- litlu. Jeg hafði glevmt einhverju beima og kom aftur lil að sækja það. Jeg opnaði gangdyrnar eins og vant var, með lvkli sem jeg bafði sjálfur. Jeg gekk fram hjá stofunni. Hurðin stöð opin úl að ganginum og hún sat inni í stofunni. IJún hafði lagt hend- urnar fram á borðið og grjet. Svo sá/rt og biturt, að mjer, ungum manninum, fanst það ganga gegínun merg og bein. Hvað átti jeg að gera? Ekki neitt, vitanlega. Jeg læddist eins og þjófur inn i herbergi mitt, og jeg lield að liún hafi ekki orðið vör við mig, hvorki þeg- ar jeg kom eða fór. Síðar gal jeg rent grun í ástæðuna. Lög- reglan hafði gert húsrannsókn kvöldið áður i éinskonar einka- bóteli. Veitingamaðurinn var grunaður um áfengissölu i stór- um stil og fyrir ]iað sem verra var. Gestirnir voru allir dregn- ir á lögreglustöðina. Géstgjafinn og kerling hans, Rokslad agent, nokkrir svallbræður hans og ýmsar kvensniftir, sem lögregl- an kannaðist við áður. Þegar jeg kom heim um kvöldið bjóst ieg við að sjá búsmóðurina útgrátna óg beygða en það var öðru nær. Jeg sá ekkert, sem gal mint á grátinn um morguninn. Hún var vin- gjarnleg, róleg bg stilt og gerði meira að segja að gamni sínu, og bar höfuðið hátt éins og vanl var. Agentinn var lika kominn lieim, og éngum sem sá þau, gat dottið í hug að nókkurl ó- samkomulag gæti verið á þvi heimili. Hún var ofurlítið rauð og' liálf, vandræðaleg í næsta skifti, sem jeg sá nokkuð athugavert. Ilún kom lil mín og spurði, l.vort ]iað stæði svoleiðis á fyrir mjer, að jeg gæti borgað henni dálitla fjáruppliæð fyrirfram. Ifaiia vanlaði peninga í svipinn. konunni fyrir að þakka, að ekki

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.