Fálkinn - 13.11.1937, Blaðsíða 4
4
F Á L It I N N
Yfirburðir Japans — og undirgefni Kínverja.
Japanir eru hárvissir um yfir-
hurði sina. Svo vissir að leið-
logar þeirra liika ekki við að
tilkynna öllum heiminum þá á
prenti. Lítum fyrst á, hvað jap-
anski hermálaráðherrann, Har-
aki, se^ir: „Japanska þjóðin
stendur ekki aðeins jafnfætis
öllum þjóðum jarðar í þekkingu
og dugnaði, lieldur einnig
framar öllum þjóðum í skap-
gerð. Hin einstaka þjóð-
menning vor og þjóðlegi andi
er það, sem vjer erum stoltastir
af. Þegar vjer litum á hinn guð-
lega uppruna þjóðar vorrar get-
um við ekki annað en hrærst.
hinn guðdómlegi andi, sem rjeð
stofnun hins japanska ríkis og
þróun þess má ekki vera ein-
skorðaður við Japaii eingöngu,
heldur verður hann að ná lil
alls heimsins. Sá andi sem er
ríkjandi í Japan á að ná til alls
mannkynsins og það verður að
feta þá guðdómlegu hraut, sem
Japanar hafa varðað“.
Svona ummælum er dreift í
miljónum eintaka um Japan og
utan Japans af fjelaginu „Nihon
Runka Remmel" (Fjelaginu lil
útbreiðslu japanskrar menning-
ar), sem liefir það hlutverk að
efla japanska menningu í öðr-
um heimsálfum. Hvert rilið á
fætur öðru er gefið út til þess
Augu ails heimsins beinast um þessar mundir að
viðureign gulu þjóðanna. Því að sú spurning liggur
svo nærri, hvort Japan snúi sjer ekki vestur á bóg-
inn er þeir hafa undirokað Kínverja — og ráðist á
Rússiand, en þá er „gula hættan“ orðin að stað-
reynd. í eftirfarandi grein skýrir rússneski kvenrit-
höfundurinn Nina Arkina frá hinum dýpri orsök-
um fvrir yfirgangi Japana og sinnuleysi Kínverja.
að auglýsa hina háleitu and-
lcgu og siðferðislegu orku Jap-
ana, sem í þrjú þúsund ár liefir
ráðið örlögum Japans en nú á
að verða leiðarsteinn annara
þjóða.
Ilinn kunni japanski þjóð-
ernissinni Matsumoto segir i
einu riti sínu: „Þriðji interna-
tionale, sem bygð er á kenn-
ingum Lenins og fjórði Inter-
nationale sem byggir á Trotski,
læyra fortíðinni til. Þessvegna
slaðhæfi jeg, að hreyfing vor
lijer i Japan verði gleðiboð-
skapur alls mannkynsins: verði
fimti intcrnationale, sem end-
urreisi friðsamleg viðskipti þjóð-
anna. Ilin komandi veröld verð
ur að byggjast upp og lifa á
grundvelli japansks anda, og
jeg er sannfærður um, að nú er
það orðið tímabært að jápanska
þjóðin verði leiðtogi alls lieims-
ins, vegna yfirþurða japansks
anda".
Manni kynni að stökkva bros
við að lesa þessi gortaralegu
nmmæli, ef þau væru ekki töl-
uð i fullri alvöru, og ef ekki
stæði einmitt að baki þcim þessi
„japanski andi“, sem táknar
trúin á guðdómlegan uppruna
rikisins, sem hefir gefið Japön-
um vissuna um vfirburði þeirra.
Áróðursköll Japana glymja
um alla Asíu. „Við erum ekki
á hergöngu geff/i Asíu eða gegn
Kína heldur sækjum við fram
til þess að bjarga Kína og
bjarga Asíu. Japanski kynstofn-
in mun verða miðlari menning-
arinnar milli austurs og vesturs.
í fótspor vopnahers okkar feta
nýir herir menningarfrömuða
okkar. Við byrjuðum að undir-
búa menningarþjóðir Asíu und-
Japanar berjast einkum viö Kínverja á tvennum vigstöðvum. í Norðnr-
Kiiia, þar sem þeir eru nú komnir langt suður fgrir Peiping og Tieu-
tsin og við stórborgina Shanghai, sem þeir hufa sótt á bœði með flvg-
vjelum og herskipum. Hjer sjást vegsummerki eftir aðgerðir þeirra i
Shanghaj.
Púsiindum saman flýja Kínverjar undan framrás Japana i N'orður-
Kina. Hjer á mgndinni sjcst kinversk fjölskglda, sem hefir tékið sgm
an dól sitl og er reiðubnin lil að flgja heimilið. .
það þol og trúmensku við hug-
sjónina, sem er að minsta kosti
jafn merkilegt og „guðdómleg-
ur uppruni" japönsku þjóðar-
innar. En við samanburð á jap-
anska andanum og hreyfingum
vesturlanda mætti kalla hann
„japanskan-fasisma" og það er
rjettnefni, að xninsta kosti hvað
formið snertir. Aðal takmark
japanska fasismans er að efla
veldi Japans fyrir utan landa-
mærin, því að innan iandamær-
anna finst Japönum alt svo
fullkomið, að þar þurfi engra
umbóta við.
Foringi allra japanskra þjóð-
erni'ssinna og fasistafjelaga er
Mitsuru Toyama, sem nú er ált-
ræður. Hann liefir slofnað hið
elsta af þessum fjelögum og er
svo gamall að hann ólst sjálf-
ur upp við ljensherraveldið í
Japan. Japan er yfirleitt land
öldunganna og gömlu stjórn-
málamannanna og hvergi end-
ast menn eins lengi og i Japan.
Maður getur leitt getur að á-
stæðunum til þessa á sama iuitt
og maður getur brotið heilann
um hvað það er, sem gefur
Japönum hina öruggu vissu um
yfirburði þeirra í heiminum. Og
það má kasta fram þeirri spurn-
ingu, Iivort það sje ekki erfða-
ir nýja tímann með því að laka
yfirráðin yfir Mandsjúríu, en
þegar nýi tíminn kennir standa
menningarþjóðir Asíu jafnfæt-
is vestrænu þjóðunum ekki
sem kúgað og pínt úrhrak held-
ur sem stoltar og jafnrjeltháar
þjóðir. Við inuniun geta gefið
miljónuin á miljónir ofan af
kúlíum ávextina af uppgötvun-
um okkar og menningarstarf-
semi. Evrójnunenn og Ameríku-
menn hafa haft hundrað ár til
|>ess að lijálpa Kínverjum. En
þeir liafa ekki gerl það, þeir
hafa svikið. Tískumenning vest-
urlanda gat ekki gagnað þeim
heinlínis. En þegar hún hefir
verið brædd í japönsku deigl-
unni og mótast af austrænum
anda, þá kemur hún að gagni.
Aðeins sú vestræna menning,
sem er „japaniseruð“ getur orð-
ið til blessunar í Asíu. Asía á
að vera fyrir Asiumenn“.
Það stendur „Asia fyrir Asíu-
menn“ og það er átl við, að
Japanar sjeu foringjar Asiu.
Þetta er öllum ljóst, bæði í Asíu
og Evrópu. Og það er líka ljóst
hverjar liættur eru þessu sam-
fara, fyrir báða aðiia. En Jap-
an þorir að segja það liátt, sem
því býr í brjósti. Er liægt að
segja það öllu greinilegar, en