Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1937, Blaðsíða 1

Fálkinn - 13.11.1937, Blaðsíða 1
16 siönr 40anra r GAMALT OG NYTT Myndin lijer að ofan er telcin á Akranesi og sýnir merkisteina í þróunarsögu samgöngutækja á Islandi. í fjörunni standa tveir menn við róðrarbátinn og úti fyrir róa menn á báti. Til vinstri er þrímastrað seglskip fyrir skerjunum, þannig voru lengi kaupförin, sem hjeldu upp samgöngum milli lslands og annara landa. — Til hægri er mótorskip, en nær landi liggur flugvjel nýjasta og hraðskreiðasta samgöngutækið, sem fer bæði um lög og láð. Myndina tók Árni Böðvars- son á Akranesi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.