Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1937, Blaðsíða 14

Fálkinn - 13.11.1937, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Tfirimrðir Japans og undirgefni Kinverja. Frh. af bls. 5. keinur ei,í>i sá dagur, að Vestur- Evrópa verði fyrir japanskri iimrás; að minsta kosli verður hið mikla Rússland fyrsl til jjess áð „laka í hornin á l)ola“. Það einvígi, sem nú er liáð milli hins siðmenta hvíta heims og Japana er viðskiftalegs eðl- is, og við verðum að eiga þol til að viðurkenna, að hingað lil hafa Japanar haft betur í þeirri viðureign. Það kemur ef til vill at' því, að lifsspeki þeirra er vorri fremri, og að þar sem Japan hefir lærl að nota okkar vopn gegn oss þá liöfum við ekki lært að nota þeirra vopn gegn þeim. Eiginlega hefir livíta sið- menningin „japönsku ógæfuna“ á samviskunni. Japan vai- lokuð askja, sem við opnuðum með vakh' og þvert ofan í vilja þess, Og nú fyrst sjáum við með skelfingu, að við hefðum aldrei átt að opna þessa öskju. Það er ekki lengra að leita en til ársins 1853. Þá kom amerí- kanski aðmírállinn Perry á herskipum sínmn til Yeddos, þar sem nú er Tokío, með hrjel' frá Bandaríkjaforseta, sem krafðist þess að Japanar byrjuðu,verslun við U. S. A. og ógnaði með fallbyssunum að öðrum kosli. Þá var Japan enn ljenslierraríki. í stafni stóð liinn guðdómlegi keisari, míka- dóinn, en undir honum ein- angraðar stjettir, daimo, sem ráðgjafar keisarans og æðstu embættismenn voru valdir úr, samurai, sem liðsforingjarnir í hernum áttu rót sína að rekja lil og undir þessum stjettum voru svo kaupmannastjettin, iðnaðarmannastjettin og bænda stjettin. Hver þessara stjetta liafði liljómlisl fyrir sig, leik- hús fyrir sig, mállýsku fyrir sig og ýms sjerrjettindi. Óskrifuð lög voru fyrir ])vi, hvernig þess- ar stjettir ætlu að umgangast liver aðra og venjurnar höfðu á sjer mörg þúsund ára helgi. Eilt dæmi má nefna úr versl- unarlífinu. Árið 1853 |)ektist greiðsla út i hönd ekki í Japan, en allir reikningar voru gerðir upp um áramót, |)vi að Jap- aninn vill ekki koma skuldugur inn í nýja árið fremur en Kín- verjinn. Það var ekki fyr en eftir að Perry aðmíráll var far- inn heim og Japanar höfðu neyðst til að hyrja verslun við Bandaríkin, að greiðsla út í hönd fór að tíðkasl. Það var stórverslunin Mitsui (sem nú sjer liernaðarflokknum jap- anska fyrir fje), sein innleiddi horgun út í hönd i verslun Jap- ana. Japanar sáu þegar, að ef þeir ættu ekki að verða livitum mönnum að bráð, þá vrðu þeir að læra tækni þeirra, aðferðir og siði. Og með stoð hinnar „guðdómlegu orku“ breytti Meiji keisari með einum penna- drætti allri þjóðfjelagsskipun Japana: stjettaskiftingin var afnumin og jafnvel úrhrakið paria fjekk borgaralegt jafn- rjetti. Þessi bylting gekk hljóða- laust, svo var fórnfýsi allra stjettanna fvrir að þakka. Eftir 1870 var orðið krökt af japönskum stúdentum við alla háskóla hvítra manna. Opinber- lega komu þeir til að læra, eins og hVerjir aðrir fróðleiksfúsir nemendur. En raunyerulega komu þeir til að kynna sjer leyndardóminn i allri þessari mentun, sem þeir litu niður á í hjarta sínu, til þess að eign- ast vopnin, sem þeir ætluðu að nota gegn oss. Þetta tók Japana tæp 50 ár. í fyrstu hermdu þeir eftir, en nú starfa þeir sjálfstætt og gera uppgötvanir og taka fram fvrir hendurnar á hvitu mönnunum og hafa gert að engu frumhugs- un hvítra manna, sem Perry var boðberi fyrir: að gera Jap- an að markaðslandi fvrir of- framleiðslu og Ijelegustu vörur hvitu þjóðanna, á sama hátt og Kína og Indland. Það voru ekki hestu tegundir af framleiðslu Breta og Amerikumanna, sem 'yltu markaðina i nýlendunum markaðina, sem Japanar eru nú að ná undir sig. En Japanar láta sjer ekki nægja að herma eftir á þessu sviði. Þeir hafa gengið lengra og nú fylla þeir Evrópumarkaðina með vörum, svo að ])röngt er orðið fyrir dyrum hjá hvítu þjóðunum sjálfum, vegna japönsku sam- kepninnar. Hvað hófum við gert lil þess að verjast þessari japönsku samkepni? Okkur er gjarnt að líta niður á Japana og við köll- um vörurnar þeirra rusl, en lokum augunum fyrir því, að þrátt fyrir það eru Japanar altaf að auka útflutningsversl- un sina. Þetta kemur fyrst og fremst af ])vi, að japanskar vörur eru í rauninni ekkert rusl eu minsta kosti verðar tvö- földu verði sinu i peningum þess lands, sem þær eru seldar í Japönsku verksmiðjurnar ])ekkja nefnilega Evrópumark- aðinn og smekk Evrópumanna og þarfir, betur en framleið- endurnir í Evrópu. Þetta er sár- grætilegt en samt er það satt, og ]iví fer sem fer. Við verðum því að horfast í augu við staðreyndirnar og grípa til rjettra ráða áður cn það er orðið of seint. Sem dæmi um „smartness“ Japana má nefna, að þeir búa til ýmsar vörur, sem seldar eru sem inn- lendar vörur á Norðurlöndum og eru svo vel stældar, að ef ekki stæði einhversstaðar á þeim „Made in Japan“ mundu flestir láta blekkjast. Ilvað segja menn um ljós- Líf og heilsa. -fjorefm. Éftir Dr. G. Claessen í greinarkorni um D-fjörefn- ið, sem birtist í „Fálkanum“ hjer á dögunum, var þess getið að vísindalegum rannsóknum á el'nagreiningu vítaminanna mið- aði vel áfram. D-fjörefnið reyndist vera fitukenda efnið crgosterol. Gáta C-efnisins er Iíka ráðin. Þetta vitamín er sjerstök sýra, sem vísindamenn nefna ascorbinsýru, og má framleiða hana í hreinu formi, sem krystalla, úr nýjum ávöxt- um, en ekki þurkuðum nje nið- ursoðnum. Likaminn geymir ])etla efni i sjer m. a. í nýrna- hettunum, sem eru dálitlir sep- ar, er sitja hver á sinum nýrna- pól. C-vítamín er í grænmeli og öllum nýjum ávöxtum; en eink- um er það i ríkum mæli í tómat, appelsínum, sítrónum og „grape“-ávexti. C-efnið er líka i nýju, ógeymdu kjöti og i ný- mjólk úr fjósinu. Vítamingildið minkar, ef mjólkin er geymd i 1 2 sólarhringa, og' við liitun. Það getur farið alveg forgörð- um þegar mæður þrautsjóða jjelamjólk. Það er lífskilyrði fyrir sveitafólkið, að það haldi áfram að drekka nýmjólkina úr fjósinu, en láti sjer ekki nægja undanrennugutl og' marg- arín. Jarðepli halda einkenni- lega vel vítamíngildi sínu, þrátt fyrir matreiðsluna, og má mæla mjög með, að landsmenn auki lietur kartöfluræklina. Vöntun á C-efni veldur fjör- Ieysi og slappleika, tannlosi og mari hjer og hvar um líkam- ann; menn verða magnlitlir og úthaldslausir. Erlendis eru þessi myndavjelarnar frá Japan, sem seldar eru um allar Kyrrahafs- evjar nýlendur hvítu stór- veklanna. Jeg liefi einu sinni nolað svona Ijósmvndavjel sjálf. Hún kostaði 25 cent, eða eina krónu, og það var ekki að eins, að maður gæti lekið á- gætar myndir með henni heldur fylgdu vjelinni öll tæki lil t'ramkölhmar og kopieringar. Máske græða Japanar nokkur cent á hverri vjel, eða þeir selja ]>ær eingöngu í auglýsingaskyni fyrir aðrar japanskar vörur, sem eru að leggja undir sig heiminn. Að minsta kosti er salan á þessum vjelum stórkost- lega mikil, ekki sist meðal lit- aða fólksins, sem ekki hefir efni á að láta Ijósmyndarana framkalla fyrir sig og gerir það þessvegna sjálft. Þetta vita jap- önsku iðjuhöldarnir, sem virð- ast hyggja á skapeinkennum fólksins ekki síður en markaðs- liorfunum yfirleítl. sjúkdómseinkenni nefnd „pip- arsveina-skyrbjúgur“, hjá ein- hley])iim, rosknum karlmönn- um, sem matselda sjálfir, en hafa sem minst fyrir, og lifa mikið til á niðursoðnum mat, kaffi, hrauði og smjörlíki. Það vill síldarstúlkumun íslensku til, að vertíðin er stutt. En aðhúð þeirra í mat er víst ljeleg' að jafnaði, m. till. I. fjörefna i fæðinu. Þegar ascorhínsýruna C- efnið — vantar, gera vart við sig varasöm sjúkdómseinkenni í beinmergnum, þar sem m. a. framleiðast, rauðu blóðkornin; þessi dýrmætu smákorn eru i miljónatali í hverjum hlóð- dropa, og flytja um líkamann lífsloftið úr lungunum. Með á- stungu á bringubeinið geta læknar náð úl merg, og kannað hann í smásjá. Þegar C-vönt- unin kemst á liæsta’ stig, gera vart við sig regluleg skyrhjúgs- einkenni, t. d. munn- og góm- hólga, tannlos, mar og blóðhlaup hjer og livar, og aflaga beina- vöxtur og kalkskifti,ef maðurinn er á barnsáldri. Pelabörn, sem eingöngu nærast á þrautsoðinni mjólk, geta fengið miklar hein- h.imnuhlæðingar. En þau lækn- ast eins og fyrir kraftaverk - með því að gefa þeim nokkr- ar teskeiðar af appelsinusafa á dag! Skyrbjúgseinkenni á lágu stigi eru varasöm, og oft misskilin, hæði af lækni og sjúklingi. Menn veiða óupplagðir, slappir og' daiifir, blóðlausir, og næm- ir fyrir ýmsum lasleika. í Norð- ur-Svíþjóð eru þessir kvillar al- gengir, veg'na þess að alrnúga- l'ólk, víða norður þar, á ekki kost á nýmjólk, nje grænmeti eða ávöxtum. Ríkisstjórnin sænska gerði i haust ráðstaf- anir til þess að ahuenningur i þessuin landshluta gæti fengið nýja ávexti fyrir sáralitið verð. Það hefir verið svo mikil hlíðu- lið á Norðurlöndum i sumar, að grænmeti og nýja ávexti má i'á þar hræódýra, og gætu íslend- ingar nolið þess, ef þeir vildu, sem ráðin hafa. Af því, sém sagl er hjer á undan, er auðsætl hverskonar fæði er Iieppilegast lil þess að fá með því næg G-vítamín: Nýtt kjöt - ekki fryst eða salt- að nýmjólk, sem ekki er s])i 111 af langri geymslu eða upphitun, jarðepli, grænmeti og nýir ávextir. En það er hæg- ara að segja það, Iieldur en fyrir almenning að veita sjer ]>essa hollu fæðu! liimi sinni þekti jeg , .skipstjóra, sein ekki gat þolaS menn nieð brún augu. Ef brúneygður inaður var skráSur á skipið hjá lionuin, fór hann attaf þaðan meS I>Iá. Hansen er einkennilegur njaS- úr. Hann safnar fiSrildum. Og á hverju lifir hann ])á á veturna?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.