Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1937, Blaðsíða 6

Fálkinn - 13.11.1937, Blaðsíða 6
o F.ÁLKINN 150 Cheruonetj A UÐVITAÐ VAR það alt Pet- ■^Tov að kenna. Það var hann seni togaði hann heini til þessa ógeðslega Lohov. Sjálfan lang- aði hann ckkert til að fara út þotta kvöld. Hann hafði fengið lánaðar nokkrar skemtilegar hækur eflir Mamin-Sibirjak á bókasafninu og var að lilakka til að byrja á þeiin, þegar álf- urinn hann Petrov kom og svo að segja dró hann út með valdi. Það sátu fleiri gestir hjá Lohov, þegar þeir komu. Suma þekli hann, þeir voru af skrifstofunni sem hann var gjaldkeri á, aðra þekti hann ekki. Fyrst sátu þeir og drukku tc og ræddu um daginn og veginn, en eiginlegar rökræður komust þeir ekki í; því að einn gesturinn var i einkennisbún- ingi leynilögreglunnar, G. P. U. En svo fór liann, G. P. U.-mað- urinn, og þá kom Lohov undir eins með nokkrar flöskur af brennivíni og stakk upp á að við skyldum spila. Þá hefði hann átt að þakka fyrir sig og fara. En hann sat. Og liann sat sífelt í óhepninni. Hvenær sem hann fjekk átta fjekk mótspilarinn níu; hefði hann sjö, þá hafði mótspilar- inn átta. Hann hafði litla pen- inga á sjer, það var komið afl- arlega í mánuðinn .... Siðan lánaði hann hjá Loliov. Fyrst fimm chervonets .... svo fimm til .... svo tíu í viðbót .... og Lohov vann í sífellu. Rúði þá alla inn að skyrtunni. Petrov sagði; „Jeg held þú hafir gert samn- ing við kölska, að vera svona heppinn“. Um klukkan tólf var hann orðinn dauðadrukkinn, svo hann mundi ekkert eftir það. Svo vakti Petrov hann: „Hæ, Petr Alexevitsj .... nú skulum við fara heim“. Hann opnaði augun og stóð upp, en riðaði. Hinir voru komnir fram i ganginn, voru að fara í frakkana. Lohov stóð i dyrunum. Petr Alexevitsj. slagaði til hans. „Jeg hefi víst tapað skrambi miklu“, sagði hann. „Hvað skulda jeg yður?“ Lohov tók upp vasahók sina og leit i hana. „Fimtiu cher- vonets“, sagði hann rólega. „Ilvenær heklurðu að þú getir borgað þá? .... Þú þarft auð- vitað ekki að borga þetta alt i einu“. Petr Alexevitsj varð hams- laus. Eða kanske gerði hrenni- vínið hann það. „Þú skalt fá peningana .... látum okkur segja .... hinn daginn“. Lohov leit forviða á hann og Petr esptist við það. „Já, hinn daginn“, öskraði hann. „Hittu mig klukkan átta fyrir utan Sovietsstarfsmannaklúbbinn“. Þeir fóru út á götuna. Nóttin var hljóð og köld og göturnar auðar og tómlegar. Hinir fóru til vinstri, cn Petrov og liann til hægri. „Það var meiri óhepnin yfir þjer í kvöld“, sagði Petrov. Petr Alexevitsj leit haturs- fullum augum á hann. „Það er alt honum að kenna“, hugsaði hann. „Hversvegna kom hann og ginnti mig til þessa þorpara, Lohov .... Jeg hefði getað set- ið heima og lesið. Og þá hefði þetta ekki komið fyrir“. Þeir hjeldu áfram þegjandi. Þeir skildu á horninu við Öreiga- götu, Petrov hjelt áfram en Alexevitsj til hliðar. Fyrst nú, þegar hann var orðinn einn og kalda, hreina loftið hafði viðrað úr honum vímuna, fór hann að hugsa um, livernig hann ætti að ná i peningana .... Fimtíu chevonets .... heilar fimm hundruð rúblur! „Jeg borga það aldrei“, taut- aði hann. Og vissi þó um leið, að ekki varð hjá því komist. Hvað mundi Petrov og allir kunningjarnir segja þá? „Æruskuld“, geispaði hann. „Gamaldags hleypidómar“. En samt hafði hann ekki hugann af því, hvernig hann ætti að útvega peningana. Ef liann seldi úrið sitt .... og hin fötin .... og kanske vetrarfrakk- ann .... Nei! í fyrsta lagi mundi það ekki duga og í öðru lagi: hvern- ig átti liann að komasl af frakkalaus það sem eftir var vetrarins? Lána? .... llvar? .... Hjá hverjum? En djúpt í hugskoti hans livíslaði rödd: „Flónið þitl .... þú getur lánað úr fjárhirslunni! Auðvitað geturðu það! Taktu fimtíu chervonels þar og svo geturðu borgað þá aftur .... smátt og smátt .... fimm cher- vonets á mánuði til dæmis. Þú getur sparað þessa fimm clier- vonets, ef þú i’erð ekki á hío eða í leikhús og reykir einn sígarettupakka í staðinn fyrir tvo“. Álútur gekk hann liægt upp götuna og virtist hlusta á þessa innri rödd. Klukkulímarnir siluðust á- fram. Það var fimtudagur. Ró- legur dagur hjá gjaldkeranum. Þaðan sem Petr Alexevitsj sat gat hann sjeð Petrov, sem sal á- lútur vfir liöfuðbókinni. Og rjett fyrir framan hann sá i bakið á hinum gjaldkeranum. Sjálfur sat liann utan við sig og var að klóra eittlivað á papp írsblað. Einu sinni varð honum litið á það sem hann hafði skrif- að og varð flemtraður. Blaðið var alþakið af tölunni 50. Hann reif hlaðið í smátætlur og fleygði þeim í hrjefakörfuna. Loks sló klukkan fjögur. Petrov smelti höfuðbókinni saman og stakk henni ofan i skúffu. Ilinn gjaldkerinn rað- aði peningunum niður i skúff- una og' fór með hana inn i pen- ingaskápinn. Pelr Alexevitsj rendi aug- unum kringum sig eins og þjóf- ur. Svo greip liann seðlabúnt, sem hann liafði til taks fyrir löngu og stakk því í innvasann á jakkanum. Hendurnar skulfu |)egar hann var að láta hina peningana í hirslu sína. Og fæt- urnir voru svo veikir og stirðir þegar liann gekk að peninga- skápnum. Hinn gjaldkerinn stóð og beið eftir honum. Petr Alexe- vitsj skaut liirslunni inn i skáp- inn. „Þú ert svo fölur og tekinn í dag“, sagði starfsbróðir hans. „Já .... Jeg held jeg sje með inflúensu“, sagði Petr Alexe- vitsj með mestu erfiðismunum. Um kvöldið sat Pelr Alexe- vilsj lengi og var að reikna á hrjefspjald: .... 0 bíómiðar. . 5 rúhlur, 30 pakkar sígarettur 1.50 .... 00 sporvagnsmiðar 0 rúblur .... 15 miðdegisverðir 15 rúhlur .... Hann sat og horfði örvænting- araugum á reikninginu. Þetta var alt og sumt sem liann gal sparað á mánuði. Tuttugu og átla og hálf rúbla. En hann varð að spara fimm hundruð. Þrisvar fjórum sinrium tók hann upp seðlabúntið, sem liann hafði „lánað“ í fjárhirsl- unni og taldi jjeningana...... Fimm hundruð rúhlur. Sem liann þorparinn .... bófinn, hrakmennið, álfurinn Lohov átti að fá. Maður gal orðið brjálaður af því að hugsa um J)að. Það var talsverð gjóla um kvöldið, þegar hann var á leið- inni niður að ánni, þar sem Sovjetstarfsmannjaklúbburinn var. Það var skafrenningur, svo að ekki sá yfir þvera götuna. Klukkan var ekki nema sjö, svo að honum lá ekkert á. Einu sinni nam hann staðar til þess að kveikja í sígarettu og skýldi eldinum með liend- inni. Þegar hann leil upp sá hann, að hann stóð fyrir frarri- an J)riggja liæða steinlnis, hvítt. Yfir J)vera framhliðina var rautt skilti, með stórum hvítum bókstöfum. „GOSPOLITUPRAVLENIE“ G. P. U.! Hann fjekk svo mikinn hjart- slált, að hann fann svitann korna fram á enninu. Hugs- um okkur að endurskoðarinn kæmi og uj)j)götvaði að J)að vantaði fimtiu chervonets í sjóðinn lijá honum. Hann lokaði augunum. Hon- uin fanst hann sjá sjálfan sig inn í þessu hvíta liúsi með her- menn sinn hvoru megin. Hon- um mundi engin vægð sýnd, faðir hans var ofursti. Það

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.