Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1937, Blaðsíða 9

Fálkinn - 13.11.1937, Blaðsíða 9
F A L K I N N „Kyndlarnir", sem nolaðir vorn i heimsstyrjöldinni til þess snmpart að lýsa mönnnm til að athafna sig óg sumpart lil þess að dreifa reyk, hafa ná verið fullkomnaðir. Mynd- in sýnir þessa kyndla, sem settir hafa verið á brynreiðar og loga glatt. Síðastliðið ár hefir verið allmikið talað um „spámann" einn, sem kom fram í Danmörku i fyrra og gerði fjölda fólks hálfvitlausi og alvit- laust, einkum kvenfólk. Hann stofn- aði „söfnuð' á Hegnstrupsgaard við Roskilde og viðaði þar að sjer all- mörgum postulum, bæði karlkyns og kvenkyns, sem lifa skyldu eftir ýmsum kúnstarinnar reglum og voru þær sumar fáránlegar. I sum- ar hjell hann útbreiðslufund í Kaupmannahöfn og þá var myndin hjerað neðan te.kin. En í hqust kom babb í bálinn, því að þú ákvað hann að giftast einni stúlkunni í sbfn- uðiniim, og varð þá að vikja úr for- stöðunni. Og nú er sófnuðiirinn að lognast útaf. ¦¦¦¦¦¦¦¦ ¦¦¦¦¦, ¦ :.. ¦ .;..:;: : ;:; ¦¦¦ ¦ ¦ ¦¦¦':.:¦¦.'¦¦¦.¦¦. ÉÉIiÍl! .'¦:¦' . . • ' • , ¦ .., "¦¦ Myndin að ofqn er úr ,sýningu óperunnar „Máttur örlaganna" eft- ir Verdi, eim og hún var á kgl. leik- húsinu siðast. Myndin sýnir þrjá af aðalsöngviirunum í myndinni, frá vinstri: Chr. Fredriksen, Henry Skjær og Ingeborg Sieffensen. , * ' s ~' ¦:¦;¦:¦¦...:•:•:¦¦-: ;•:•:¦:•: ¦¦'¦.•:• ::::¦:•:¦ :¦¦:¦:::¦:¦.:¦:.:::::¦ :¦:¦ :::¦:¦:¦;¦:¦¦¦:¦: ::',->:-':vv'-: ¦¦¦¦¦•¦¦:-v :¦¦¦:¦'"•¦:••:-¦•¦^^¦¦¦¦¦¦¦.¦¦¦¦¦.¦¦¦.' Ih'issnesku landamæraverðirnir i Tadjik-myrkviðnum i Mið-Asiu hafa fleira um að hugsa en að gæta landamæranna og skakka leikinn þar sem fjandsamlegum æltkvísl- um lendir saman. Þeir eiga líka áð gæta þess, að villidýr ráðist ekki á almúgann oy jéti upp bústofn hans og hann sjálfan. Hjer á myndinni sjásl varðmenn með tigrisdýr, sem þeir hafa drepið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.