Fálkinn - 13.11.1937, Page 9
F Á L K I N N
9
„Kyndlarnir“, sem notaðir voru í
heimsstyvjöldinni til þess sumpart
að lýsa mönnum til að athafna si</
óg sumpart til þess að dreifa reyk,
hafa nú verið fullkomnaðir. Mynd-
in sýnir þessa kyndla, sem settir
hafa verið á brynreiðar og loga
glatt.
Síðastliðið ár hefir verið allmikið
talað um „spámann" einn, sem kom
fram í Danmörku i fyrra og gerði
fjölda fálks hálfvitlaiist og alvit-
laust, einkum kvenfólk. líann stofn-
aði „söfmnV á Hegnstrupsgaard við
Roskilde og viðaði þar að sjer all-
mörgum postulum, bæði karlkyns
og kvénkyns, sem lifa skyldu e.ftir
ýmsum kiínstarinnar reglum og
voru þær sumar fáránlegar. í sum-
ar hjelt hann útbreiðslufund í
Kaupmannahöfn og þá var myndin
hjer að neðan tekin. En í haust kom
babb í bátinn, því að þá ákvað hann
að giftast einni stálkiinni í söfn-
uðiniim, og varð þái að víkja úr for-
stöðunni. Og nú er söfnuðurinn að
lognast útaf.
i
iipli
ÍIÉl
.v.v. .
\’C'Ns*'£' $ 'i
mSm
Myndin að ofan er úr sýningu
óperunnar „Máttur örlaganna“ eft-
ir Verdi, eins og hún var á kgl. leik-
húsinu síðast. Myndin sýnir þrjái
af aðalsöngvurunum í myndinni,
frá vinstri: Chr. Fredriksen, Henry
Skjær og Ingeborg Steffensen.
Rússnesku I aiula m æra verðirnir í
Tadjik-myrkviðnum í Mið-Asíu
hafa fleira um að hugsa en að gæta
landamæranna og skakka leikinn
þar sem fjandsamlegum æltkvísl-
um leiuiir saman. Þeir eiga líka að
gæta þess, að villidýr ráðist ekki á
(dmúgann og jeti upp bústofn hans
og hann sjálfan. Hjer á myndinni
sjásl varðmenn meö tigrisdýr, sem
þeir hafa drepið.