Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1937, Blaðsíða 16

Fálkinn - 13.11.1937, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N s ■ ! 8 m S LOFTUR - Nýja-Bíó - Nýiung ff Luxus-filmfoto‘, 3 ár eru liðin frá því jeg byrjaði að taka hinar afar vinsælu smámyndir „15-FOTO“ -— „filmfoto“ og með því að mjer var það ljóst eftir ótrúlega miklar tilraunir, sem leiddu í ljós, að hjer væri um myndatökuað- ferð að ræða, sem gjörsamlega myndi sigra hina venjulegu (þó hún geti ver- ið góð), ákvað jeg að byrja. — Þegar jeg hyrjaði á þessari frumlegu mynda- töku gaf jeg viðskiftamönnum 4000 smá myndahefti með 15-FOTO mynd um og lesmáli um tilgang þessarar myndatökuaðferðar, og tók jeg þar fram meðal annars, að þótt myndatak- an væri fullkomin, mundi liún verða endurhætt ef hægt væri, og hefir það nú tekist. „LUXUS-FILMFOTO“ heitir þessi nýja myndataka, sem jeg byrjaði að taka i siðastliðinni viku. — Nafnið „LUXUS-FILMFOTO“ liggur sjerstaklega i myndatökunni sjálfri, og hinum vandaða frá- gangi myndanna. EINKATÍMAR Þeir eða þær, sem vegna atvinnu sinnar ekki gela heimsótt myndastofu mína frá kl. 1%—5% (en þá tek jeg hinar venjulegu ,,filmfoto“), geta fengið einkatíma eftir samkomulagi (ekki myndað á sunnudögum), og ber þá að panta þann einkatíma'daginn áður en mynda skal. — Einkatímar eru aðeins fyrir þá, sem óska „LUXUS-FILMFOTO“ teknar. „LUXUS-FILMFOTO“ kostar kr. 25.00 fyrsta mynd- EITTHVAÐ FYRIR ALLA 1 „LUXUS-FILMFOTO“ eru teknar ótakmark- aðar stillingar, eða þangað til jeg álit, að jeg hafi náð því sjerkennilegasta og fegursta, sem and- lit yðar liefir að geyma. in, 18x24 em, að stærð, en eftirpantanir (samskonar frágangur) 15.00 og minni myndir 13x18 cm. kr. 8.00 og þar í eru innifaldar allar „filmfoto“ prufumynd- irnar. Myndirnar eru í fallegum heftum. — Margar tækifærisgjafir eru gefnar, sem kosta mik- ið meira en „LUXUS-FILMFOTO“, og margar hverjar slíkar gjafir ganga fljótlega úr sjer og minningin má- ist hurt. Kaupgeta er misjöfn, og kröfur almennings, þess- vegna auglýsti jeg fyrir nokkru ódýrar myndir frá 75 aur. stk. (einstakar myndir úr FILMFOTO-ÖRKINNI) og PÓSTKORT á aðeins kr. 1.25 stk., en skiljanlega hækkar verð myndanna eftir stærð, og sjerlega vönduð- um frágangi. Ilin einkar vinsæla „FILMFOTO“-myndalaka með 8, 9, 12 og 15 skemtilegu Ijósmyndunum helst auðvitað óbreytt áfram, og með sama verði, kr. 4.50, — en eng- inn má æltast til að fá 15 jafngóðar myndir (þó það koini fyrir), lieldur er það meiningin með þessari FILMFOTO-myndunaraðferð, að gefa öllum kost á að fá svo margar stillingar, til þess að liafa sem mest úr að velja, síðan er sú hesta eða þær hestu stækkaðar, og þá fyrst eruð það þjer, sem ákveðið hvað myndin verður dýr og vönduð. Einu sinni enn tek jeg. það fram, að jeg hefi í 12 ár tekið hinar venjulegu myndir, sem vanalega eru kallaðar: Póstkort, vísit- og kahinett-myndir og geri það auðvitað enn, ef einliver vill þær. LOFTUR Hvað segir ungfrú SONJA BENJAMÍNSSON um „FILMFOTO“? nýta Bíó Herra LOFTUR, Kgl. myndasmiður, Reykjavík. Álit mitt á Lutfus-filmfoto myndatökunni yðar er þetta: / fyrsta lagi kemur það sjer vel, að geta fengið svona margar stillingar af sjer og svipbrigði, það er því úr nógu að velja. í öðru lagi líður manni vel meðan á myndatökunni stendur; því þjer eruð ólíkur öðrum myndasmiðum. í þriðja lagi eru hinar fullgerðu myndir úr filmfoto alveg sjerstaklega vel gerðar, og standast fylli- lega samanburð á myndum frá bestu Ijósmyndurum Lundúnaborgar, og þessu til sönnunar slcal jeg segja yður, að jeg hefi látið einn af þektuslu myndasmiðum í London taka myndir af mjer, og notaði hann mynd- irnar á sýningu sem hann hafði, og þær myndir þykja góðar, en yðar hefir þó tekist betur, því að Luxus- filmfoto-myndir hafa það fram yfir, að þær eru eðlilegri, og meiri persónuleiki kemur fram í yðar myndum. Þjer biðjið um leyfi lil að notfæra yður mín ummæli um [ilmfoto, og er það mjer áinægja, því að jeg ef- ast ekki um, að hver sem fær tækifæri til þess að láita yður mynda sig, verður ekki fyrir vonbngðum. 20. ágúst 1937. (sign.) SONJA BENJAMlNSSON. P. S. 3 fulllærðir ljósmyndasmiðir starfa hjá mjer, með alt sem viðkemur ljósmyndastofunni, þegar þjer og getið þjer því i fullu trausti snúið yður til þeirra ekki náið tali af mjer. L 0 F T U R. S S s s

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.