Fálkinn


Fálkinn - 13.11.1937, Page 1

Fálkinn - 13.11.1937, Page 1
16 siönr 40anra r GAMALT OG NYTT Myndin lijer að ofan er telcin á Akranesi og sýnir merkisteina í þróunarsögu samgöngutækja á Islandi. í fjörunni standa tveir menn við róðrarbátinn og úti fyrir róa menn á báti. Til vinstri er þrímastrað seglskip fyrir skerjunum, þannig voru lengi kaupförin, sem hjeldu upp samgöngum milli lslands og annara landa. — Til hægri er mótorskip, en nær landi liggur flugvjel nýjasta og hraðskreiðasta samgöngutækið, sem fer bæði um lög og láð. Myndina tók Árni Böðvars- son á Akranesi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.