Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1937, Page 10

Fálkinn - 20.11.1937, Page 10
10 F Á L K I N N Nr. 467. Adamson pressar buxarnar sínar. CopyrigM P. I. B. S k r í 11 u r. Hjá tamilækninum: — Jæja nú er það dálítið slæmt, en það verður ekki nema augnablik. Bitið þjer á jaxlinn os gapið þjer vel. Svefnherbergi nppfinningamanns- ins. — í hvaða ástandi hefir vatnið mest orku? — Sem kvennatár. — Ilvenœr fer næsta lest, herra stöðvarsljóri? — Eigifí þjer viö vöruflutninga- testina? Hvernig málarinn fár afí því að ná í bekkinn handa sjálfnm sjer! Jieja, frú Hansen, nú verð jeg vist afí fara og líta eftir straujárninu! Nú eruð þjer ekki i neinni hættu lengur, sagði læknirinn. Nú er aðeins að hafa hvíld og jafna sig eftir veikindin. Þjer eigið Sjálfsagl einhverja ættingja, sem eru glað- værir og kátir, og geta lifgað yður upp? — Já, jeg á marga ættingja, sagði i íka frænkan, en það er spurning um hvernig skapið verður, þegar þeir frjetta, að jeg sje úr allri hættu. Á hjúskaparskrifstofunni: ' Ger- ið þjer hana nú hamingjusama, Pel- ersen, hún hefir altaf verið trygg- ur viðskiftavinur hjérna. Kona Hansens er óróleg og vekur hann um miðja nótt. — Það er einhver á gangi frammi, segir hún. — Hvað er klukkan? spyr Hans syfjaður. Hún er tvö. Þá er það vísl jeg að koma heim. Prófessörinn sjer svartklæddan mann hjá borðinu sínu. — Þjónn, fyrir bálftíma eða khikkutíma bað jeg um miðdegismatinn minn. Er jeg búinn að fá hann? Hafið þjer gleymt mjer eða gleymdi jeg að biðja um hann? Herra minn, sagði maðurinr. kuldalega. Þjer megið ekki tala svona hátt hjerna og hjer fáið þjci ekkert að borða. Þetta er lestrarsalur inn á I.andsbÓkasafninu. Hársnyrtingarmaðurinn: — Elsk- an mín, trúir þú mjer ekki þegar jeg segi, að ást mín til þin vari eilíflega. , Jú, góði minn, en jeg er í vafa um hvað þú kallar eilíflega, þegar hárliðunin þín, sem þú kallar ei- lifðar krullur, endast ekki nema i Ivo mánuði. Innbrotsþjófurinn hefir verið sýkn aður og snýr sjer að verjanda sinum: Þakka yður hjartanlega fyrir, jeg skal bráðum koma á skrifstofuna. Agætt en munið þjer að koma að degi til. Það má hver segja jiað sem hann vill um manninn minn, en lyginn er hann ekki. Hvað hefirðu til marks urríþað? —Þegar við vorum trúlofuð sagði hann altaf, að hann væri ekki nógu góður handa mjer, og það sannar hann á hverjum einasta degi. Pjetri og Ólafi lenti illilega saman hjerna um kvöldið. Já. Og jég sem hjelt að þeir væru óaðskiljanlegir. Já, það má nú segja. Það þurfli stx menn fil að skilja þá. WRO' NAND p.i.a_ Ferd’nand styrkir mansönginn. Töfrar mandólinsins óma i nætnr- En ástmœrin sýnir sig I}á dettur Ferd'nand kyrðinni. ekki .... ráfí í hug. Hún hlýtnr að hegra i svona stóra gjallarhorni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.