Fálkinn - 20.11.1937, Page 12
12
Ránfuglar.
Leynilögreglusaga. 21.
cflir
JOIIN GOODWIN
stofuna, frú, sag'ði Dencli. I’að er ekki
vert að blanda öðru fólki inn í þetta, og
])að er ýmislegt, sem jeg verð að útskýra
i ])essu máli.
Frú Holt, eða Skælu-Dolly, sem Dench
kallaði iiana, mótmælti. þessu eindregið.
Haldið þjer að jeg sætti mig við að
standa lijerna og láta yður móðga mig?
Jeg fer.
Hún dikaði fram að dyrunum, en Dench
l>rá fljótt við og gekk í veginn fvrir hana.
Hægan, hægan, Dolly, þetta er nú
ekki alveg svona auðvelt, sagði hann. — Það
er ýmislegt, sem þú þarft að gera grein
fyrir áður en þú ferð. Komdu nú og vertu
þæg! Um leið og hann sagði þetta tók
hann í handlegginn á henni, hægt en á-
kveðið, og fór með hana inn í dagstofuna.
Jeff kom á eftir með Jovce og Dencli lok-
aði dyrunum.
Joyce varð fyrst til þess að segja eitt-
hvað. — Jæja, Jenkins, sagði hún kulda-
lega. Nú vil jeg fá skýringu á þessu ein-
kennilega framferði yðar.
Finst vður það einkennilegt, þó jeg
vilji ekki horfa upp á, að fimm þúsund
puiidúm sje stolið af liúsmóður minni?
spurði Dench.
Þetta er enginn stuldur. Jeg hefi gefið
frú Holt peningana af frjálsum vilja.
Jú, jeg skil, en gallinn er sá, á gjöf
Njarðar, að ])essi kona heitir alls ekki frú
Holt. Hann sneri sjer að konunni. -
Ivanske þú vildir segja frú Nishet til nafns
þíns — þess rjetta?
Konan sneri sjer hvatlega að Joyce. —
Þjer vitið hver jeg er, frú Nisbet. Þjer
hafið sjeð ljósmyndina og hringinn og vit-
ið alt. Ski])ið þessum manni að láta mig
í friði.
Hún hefir rjett fvrir sjer, sagði Joyce.
Jeg veit að yður gengur gott eitt til íiieð
])essu, Jenkins, en yður skjátlast hrapalega.
Jeg hefi fengið sannanir, svo jeg er viss í
minni sök.
Trúið mjer, frú. Yður skjátlast herfi-
lega, enda eigið þjer hjer við sannkallaða
listakonu, þar sem Skælu-Dolly er. Þessi
unga kona hefir aldrei sjeð manninn yðar,
hvað þá meira. Svo fjarri er það sannleik-
anum að hún liafi verið gift honum.
Joyce andvarpaði þungan.
Sýnið þjer lionum Ijósmvndina, frú
1 lolt.
Hann hefir ljósmyndina sjálfur, svar-
aði konan gremjuþrúngin, luin er i tösk-
unni minni.
Dench oj)naði töskuna og fann umslagið
með ljósmyndinni. En hann slepti ekki
liendi af töskunni. Hann tók fram 1 jós-
myndina og horfði á hana.
Jæja, sagði Joyce rólega. Er þetta
ekki Nisbet kapteinn?
Dench leil upp. Nei, frú, sagði liann
ákveðið, Jietta er ekki Nisbet kapteinn.
!•' Á L K 1 N N
2‘).
Leikkonan grætur.
Joyce starði á hann og roði færðist
smámsaman i kinnar liennar. Hver er
])a'ð þá? spurði hún.
Þetta sýnist mjer vera hann Johnny
Crowle, frú, svaraði Dencli.
Joyce bar hendina upp að höfðinu og
vissi livórki út eða inn. Jolinný Crowle?.
tók hún eftir. - Hver er Jolmny Crowle?
Hann er maðurinn þessarar konu
bjérna.
Jeg botifa ekkerl í þessu, sagði Joyce
í önguni sínum. Hún sagðist liafa gifst
Cbarles Nisbel, sem nú kallar sig Cbarles
Holt, og þjer kallið liann Jolinny Crowle.
Johnny Growle og Nisbet kapteinn eru
sinn hvor maðurinn, sagði Dench þolin-
móður. En á þessari mynd hefir Johnny
tekið sjer gerfi kapteinsins. Hlustið þjer
liara rólega á mig og þá skal jeg revna að
gera vkkur þetta skiljanlegt. Þetta er alt
skrípaleikur, gerður af Dalton til þess að
hafa af yður fje. Það var i þeim erindum,
sem liann fór til London.
En .... hún kemur frá Wvoming,.
sagði Joyce og benti á frú Holt.
Dencli leyfði sjer að brosa. Hún liefir
aldrei verið nær Wyoming en liún er ein-
niitt ]iessa stiindina. Hún á heima í
London og er gift honum Johnny. Hann
er þorpari, alveg eins og Dalton, en sá er
munurinn að Dalton er ekki nærri eins
duglegur. Og hún? Fólkið kallar liana
Skælu-Dolly, eða stundum Svörtu Dolly, og
liún er bráðduglegur leikari, eins og þið
liafið sjeð sjálf. Hún nýtur sín besl í til-
finninga-blutverkunum. Dalton liefir náð i
liana til þessa verks og hann kom öllu
fyrirtækinu á laggirnar á þessum fjörutiu
og átta tímum, sem hann var að heiman
hjeðan.
Joyce var ekki ennþá fyllilega sannfærð.
En ljósmyndimar, Jenkins. Þjer hafið
ekki gefið neina skýringu á Ijósmyndunum.
Nú er jeg að komast að þeim, sagði
Dencli. Maðurinn hennar er meistari i
])ví að búa til andlitsgerfi. Þjer getið fengið
líonum livað ljósmynd sem vera skal, og
hann getur sett á sig gerfi, sem er óþekkj-
anlegt frá myndinni. Og þetta hefir hann
gerl í þessu tilfelli, og það er ástæðan til
þess, að jeg segi, að maðurinn á myndinni
sje ekki Nisbet kapteinn heldur Johnny
Crowle.
En hvar hefir Grant Dalton þá fengið
ljósmyndina? spurði Joyce.
Honum var hægðarleikur að ná í hana.
Það voru sex ljósmyndir i myndabók-
inni yðar hjerna um daginn, en þegar þjer
sýnduð mjer liana nýlega, þá tók jeg eftir
að eina vantaði.
Álítið þjer að hann hafi stolið mynd-
inni úr stofunni hjá mjer?
Já, ])jer eigið kollgátuna, sagði Dencli.
Og þjer voruð heppin, að lianii skyldi ekki
stela neinu fjemætara, bætti hann við og
brosti i kampinn.
Joyce leit fyrst á Dench og svo á Skælu-
Dolly, • sem nú bar ekki nafn með rentu.
Hún grjet ekki þessa stundina. Andlit
liennar var fölt sem nár, og augun voru
eins og i hundeltri rollu.
Þetta er hræðilegt, sagði Joyce, — það
er hræðilegt, sagði Joyce, ])að er liræði-
legt að hugsa sjer að nokkur kona skuli
láta hafa sig til svona óþokkabragða.
Þetta var í rauninni bráðsmellið
liragð, frú, sagði Dench. Ef jeg hefði
ekki verið hjerna hefði hún og Dallon söls-
að undir sig fimm þúsund sterlingspund af
yðar fje.
Meira en það, sagði Jeff. Þau hefðu
náð í allar eignir hennar með tímanum.
Dench liristi höfuðið. Nei, þau vissu
að þau gátu ekki náð öllu. Frú Nisbet hefði
ekki látið af hendi allar eignir sínar án
])ess að ráðfæra sig við málaflutningsmann
sinn. Og liann mundi von bráðar hafa kom-
ist að raun um, að þessi Charles Holt væri
ckki til, og þá var leikurinn tapaður. Á-
formið var bygt á því að frú Nisbet er góð-
hjörtuð kona, og það gekk lit á, að ná svo
niiklu sem hún ljeti af hendi af sjálfsdáð-
uni, og komasl svo undan með fenginn liið
bráðasta. Það var bygt á augnabliks með-
aunikun frú Nisbet ef þjer skiljið, hvað
jeg á við.
Jeff kinkaði kolli. Já, jeg skil það
mjög vel, en liitl á jeg' bágara með að
skilja, hvernig þjer fóruð að vita, hvað á
spitunni hjekk.
Yður ætti ekki að veitasl erfitt að
skilja það. Þjer hjálpuðuð mjer sjálfur.
Jeff starði á liann. - Hjálpaði jeg yðúr?
Þjer senduð símskeytið fyrir mig, var
ekki svo?
Nú, skevtið til Mike Logan?
Já, Mike, sem er góður vinur minn
elli Dalton á röndum um borgina og skrif-
aði mjer, að Dalton hefði liaft samband
við Skælu-Dolly og kvikmyndastofu eina i
borginni. ög eftir það . . já, framhaldið
er auðskilið.
En hversvegna aðvöruðuð þjer mig
ekki, Jenkins? spurði Joyce hvast.
Dencli brosti. Hvernig átti jeg að g'ela
það, fyr en jeg vissi, livað verða vildi? Það
var miklu heppilegra að segja ekki neitt, og
hremma liana í sama bili og hún var að
komast undan með ránsfenginn.
Jú, jeg geri ráð fyrir, að það sje rjett
11já yður, svaraði Joyce. Jú, þjer liafið
rjett að mæla, Jenkins, og jeg er yður mjög
þakklát. En þetta er hræðilegur atburður
og jeg get varla skilið það enn, að þessi
kona liafi staðið i sambandi við Granl
Dalton.
Þjer skuluð spyrja hana el' þjer eruð
í vafa ennþá. IJún getur ekki neitað því.
Joyee ieit á Skælu-Dolly, en skelfingin,
sem var uppmáluð i andliU hennar, var
lienni nægilega Ijóst svar. Hún andvarpaði.
Ilva'ð eigum við að gera við hana?
s])urði hún.
Þjer getið kært hana hjá lögreglunni
fyrir fjárþvingun, sagði Dench. Fram-
burður yðar og herra Ballards er nægi-
legur til að sanna sekt iiennar. Hún fær
lólf mánaða dóm.
Skælu-Dolly lineig' niður á stólinn og fór
nú að gráta í fullri einlægni. Nú voru það
engin krókódílatár, sem hún grjet; hún
Iiafði svo þungan' ekka, að öll líkamsrytjan
á lienni skalf og nötraði. Þeim leið illa að
þurfa að sjá haiia, Jeff og Joyce, en Dencli
virtist ekki laka sjer það nærri. Hann
horfði á Joyce, en ekki á Dolly.
Ilugur Joyce hvarflaði víða. Þessi kona