Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1938, Síða 13

Fálkinn - 08.01.1938, Síða 13
F Á L K I N N 13 Setjiðþið samanl 121- ÍPE 1 ............................... 1. Stórt ísl. stöðuvatn. 2. Fljót í S.-Ameríku. 2 ................................ 3. Bær í Danmörku. 4. fsl. bæjarnafn. 3 ................................ 5. Yfirstjett. (i. Órakað hey. 4 ................................ 7. Dýpi. 8. Endurgjald. ;>................................. 9. Borg í Frakklandi. 10. Eyja í Kyrrahafi. ()................................. 11. Háskólabær í Þýskalandi. 12. Krónprins, núlifandi. .................................. 13. Konungur í Egyptalandi. i4. Kvenheiti. ló. Bær á Skotlandi. (j 10. Lón á Suðurlándi. 10............................... 11............................... 12............................... 13 ............................. Samstöfurnar eru alls 30 og á að búa til úr þeim 16 orð, er svari til 14 ............................. skýringarorðanna. Fremstu stafirnir taldir ofan frá og niður og öftustu ................................ stafirnir, taldir neðan frá og upp eiga að mvndn: 10............................... .Vöfn tvec/gja íslenskra landkönnuöa. a að—ali -av- ás —eo -dee—djúp Strykið yi'ir hverja samstöfu um —cíyr—e—en—ers—es—hall — hit— leið og þjer notið hana í orð og —hól—i—i—in—is—ljá—odd—ól—or skrifið orðið á listann til vinstri. —os—rams—rand—rou — rún—ta— Xota má ð sem d, i sem í, a sem á. umb—un—vatn—vind—þór. o sem ó, u sem ú og öfugt. * Alit með íslenskiiin skipum! * Hver þeirra var „UGLAN?“ er heiti hinnar nýju framhaidssögu, sem lieí'st í næsta hlaði. Sagan er eftir Jonathan Qýay, sem er mjög kunn- ur ieynilögreglusöguhöfundur og vinsæll. í þessari sögtt er aðalpersónan maður, sem leggur það fyrir sig að stela gimsteinum á svo biræfinn hátt að furðu vekur. Grunurinn herst að lokum að fjórum ungum mönnum, sem lögreglunni þykir víst að sjeu við málið riðnir, einn eða fleiri. En hver þeirra er hann, þessi gim- steinaþjófur, sem kallar sig ,,Ugluna“ og altaf sendir styrktarsjóði lögreglunnar fjárupphæð handa munað- arlausum börnum, er hann hefir lirept góða bráð? Les- andinn er sjálfur í vafa þángað til i sögulokin. Það er einkennilegt við þessa sögu, að þar gerist ekki eitt einasta morð, eins og títt er í lögreglusögum. Höfundurinn þarf ekki á blóðsúthelling'um að halda til þess að gera söguna spennandi. Þessi saga er ein af sex skáldsögum, sem hið fræga enska forlag George Harrap & Co. valdi úr hundruðum af skáldsögum, sem skyldu hafa það til sins ágætis, að seki maðurinn í sögunni væri i rauninni besti maður, þrátt fyrir alt. Og lesandinn fær ósjálfrátt samúð með „Uglunni". Fylgist með „Uglunni“ frá byrjun og' látið ekki eitl einasta blað falla úr. Þvi að það gerisi eitthvað merki- legt i hverju blaði. Ék mun minnast á það aukateknu orði. Jeg get treyst stúlkunum mínum eins og sjálfri mjer, en eigi að síður skal jeg sjá um, að þær eigi ekki tal við blaðamennina. Jeg vil yfirleitt helst ekki sjá þá, og ef þeir verða of uppivöðslusamir, þá hið jeg Jeff herra Ballard, að skjóta púðri á þá. Jeg vona að hann reynist góð skvtta, sagði fangelsisstjórinn og rjetti frani hend- ina. Biðið þjer ögn við, sagði Jovce, jeg kem með yður. Jeg er ekki búinn að kveðja Dench. Þau urðu samferða ofan. Þegar ofan i anddyrið kom sá Joyce, að varðmennirnir voru að gera að gamni sínu og töluðu eink- ar kumpánlega við Dench. Það var fyrsla sinni, sem liún sá, hve viðskifli varðmanna og fanga geta verið vinsamleg hin mann- lega ldið málsins. Dench var í afhaldi á Dartmoor. Hann sagði þeim ekkert frá flótta sínum. Þeir töluðu yfirleitt ekkert um fangelsið. Þeir voru að segja honum nýjustu knatt- í spyrnufrjettir eftir frjettunum, sem útvarp- ið hafði tilkynnt um morguninn. Þegar fangelsisstjórinn kom nær hættu þeir að tala og varðmennirnir báðir urðu allir að lotningu. Dencb, sagði fangelsisstjórinn. Þjer gelið gengið inn í borðstofuna. Frú Nisbet langar til að tala við vður áður en þjer farið. Jeff opnaði borðstofudyrnar og lokaði þeim aftur, þegar þau voru komin inn öll þrjú. Joyce gekk að framreiðsluborðinu og tók fram gamla hollenska krystalsflösku, með portvíninu fræga, sem fangelsisstjóri- inn hafði dáðst svo mjög að, og sem hafði haft svo notaleg áhrif á hann. Setjist þjer, Dench, sagði Joyce og dró fram hægindastólinn við borðsendann. Jeg vil heldur standa, frú, ef yðúr er sama, svaraði Dench kurteislega. Gerið þjer svo vel að setjast, sagði Joyce. Þjer eruð gestur okkar Jeffs og minn. Þjer eruð ekki hryggari yfir þvi að verða að fara en við yfir að missa yður. Hún helti á þrjú há krvstalsglös og rjetti Dench eitt og Jeff annað. Jeff, sagði hún ofurlítið skjálfrödduð, við skulum drekka, þú og jeg, skál liug- rakks manns og góðs vinar. Þau drukku skálina þegjandi. Dench sat andspænis þeim og' laut lítið eitt höfði. Þegar liann leit upp voru augun hans skær. Það leið ofurlítil stund þangað lil hann sagði: Þakka yður fyrir, frú Nisbet, og þakka yður lika, herra Ballard. Jeg óska ykkur allra heilla og að alt ilt megi víkja úr vegi fyrir vkkur á lífsleiðinni. Jeg hefi hitt ýmiskonar einkennilegt fólk á lifsleiðinni og lalsvert af góðu fólki líka, en það er skál tveggja bestu manneskjanna, sem jeg. drekk núna. Hann dreypti fyrst ofurlítið á glasinu og drakk það svo í botn og rjetti það frá sjer með styíkri hendinni. — Það verður langt þangað til jeg smakka svona góðgæli næst, hætti hann við og andvarpaði. Joyce tók í báðar hendur hans. Það verður ekki svo langt þangað til, sagði hún. Miklu skemmra en þjer hald- ið. Og þegar þjer eruð laus aftur, þá komið þjer til Deeping Royal. Ekki sem þjónn. Nei, sem frjáls maður. Dench borfði á bana. Þjer gleymið víst fortíð minni? Hvað haldið þjer, að þjer getið gert fyrir mann eins og mig? Það er ekki það til á jörðunni, sem maður getur ekki gert, sagði Joyce. Jeg' skal sýna yður það. Við skulum taka á móti yður við fangelsisdyrnar, .Take Dench. Já, það gerum við, sagði Jeff og tók framrjetta hendi Denehs. Jeg vona þá, að þið komið bæði, sagði Dench. Hann gekk út úr stofunni. Augnabliki síð- ar stóðu Joyce og .Teff i dyrunum á Deep- ing Roval og' horfðu á eftir fangelsisbifreið- inni, sem ók á burt. Dench veifaði til þeirra með heilbrigðu hendinni. Bifreiðin rann upp langa ásinn og sveigði siðan og rann upp að graníthliðinu, þar sem höggin voru i steininn hin aldargömlu einkunnarorð: Þarcere Subjectis. Joyce gekk hægt inn i stofuna og út að glugganum, sem hún gat sjeð allar rósirnar sinar gegnum. Jeff lokaði hurðinni hægt og þegar hann sneri sjer að Joyce breiddi lnin út faðminn á móti lionum. Varir þeirra mættust og hann þrýsti henni fast að sjer, svo að liann fann að hjarta hennar hærðist \ ið brjóst hans. Það var ekki fvr en þá, sem Jeff skildist til fulls, hve mikið hann átti Jake Dench að þakka. Endir.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.