Fálkinn


Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.02.1938, Blaðsíða 1
6. Reykjavík, iaugardaginn 12. febrúar 1938. FRÁ AKUREYRI Hjer í blaðinu hafa áður birst myndir frá Akureyri. En aldrei er góð vísa of oft kveðin, því að hinar mörguAkureyrarmyndir Vigfúsar Sigurgeirssonar eru hver annari fallegri og altaf eitthvað nýtt í hverri, þó að viðfangsefnið sje líkt. Þannig er oy nm þessa mynd, þar sem sjer yfir Akureyri og Oddeyri handan yfir fjörðinn milli tveggja viðarsúlna —)bjarkar á aðra hönd en reyniviðar á hina, en allskonar blómskrúð á milli. Ljósmyndinb Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.